Njarðvíkingar safna Íslandsvinum fyrir næsta vetur Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. júní 2018 09:00 Gerald Robinson Af heimasíðu Njarðvíkur Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur gert samning við Gerald Robinson þess efnis að hann leiki með liðinu í Dominos-deild karla á komandi leiktíð. Frá þessu er greint á heimasíðu Njarðvíkinga.Robinson þessi er 34 ára gamall með bandarískan og hollenskan ríkisborgararétt. Hann hefur áður leikið á Íslandi en hann lék með Haukum 2010-2011 og hálft tímabil með Hetti í 1.deildinni árið 2014. Hann er 202 sentimetrar á hæð og spilar í stöðu kraftframherja auk þess að geta leikið sem miðherji. Hann lék síðast í Englandi en hefur einnig leikið í Frakklandi og Hollandi. Í sumar mun hann leika í Bólivíu en kemur svo til móts við Njarðvíkinga í haust þegar nær dregur Dominos-deildinni. Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Njarðvíkur frá síðustu leiktíð en liðið samdi á dögunum við tvo aðra erlenda leikmenn í þeim Mario Matasovic og Jeb Ivey. Þá eru Njarðvíkingar búnir að næla í Ólaf Helga Jónsson og Jón Arnór Sverrisson auk þess sem Einar Árni Jóhannsson tók við þjálfun liðsins á vordögum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Tvöfaldur Íslandsmeistari í Njarðvík Jeb Ivey hefur skrifað undir eins árs samning við Njarðvík en hann mun leika með liðinu í Dominos-deildinni á næstu leiktíð. 22. maí 2018 21:33 Króatískur miðherji til Njarðvíkur Njarðvík hefur samið við 203 sentimetra miðherja frá Króatíu um að leika með liðinu í Dominos-deild karla á næstu leiktíð. 13. júní 2018 13:30 Nat-vélin spilar ekki áfram í Njarðvík næsta vetur Ragnar Ágúst Nathanaelsson spilar ekki með Njarðvík í Domino´s deild karla næsta vetur. Njarðvíkingar tilkynntu í dag að samstarfi Njarðvíkur og miðherjans verði ekki áframhaldið á næstu leiktíð. 10. apríl 2018 14:15 Ólafur Helgi til Njarðvíkur Ólafur Helgi Jónsson er genginn til liðs við Njarðvík en körfuknattleiksdeild félagsins staðfesti það fyrr í dag en hann skrifaði undir þriggja ára samning. 30. mars 2018 13:00 Oddur og Vilhjálmur yfirgefa Njarðvík Vilhjálmur Theodór Jónsson og Oddur Rúnar Kristjánsson munu ekki leika með Njarðvík í Domino's deild karla næsta vetur. 15. maí 2018 16:15 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur gert samning við Gerald Robinson þess efnis að hann leiki með liðinu í Dominos-deild karla á komandi leiktíð. Frá þessu er greint á heimasíðu Njarðvíkinga.Robinson þessi er 34 ára gamall með bandarískan og hollenskan ríkisborgararétt. Hann hefur áður leikið á Íslandi en hann lék með Haukum 2010-2011 og hálft tímabil með Hetti í 1.deildinni árið 2014. Hann er 202 sentimetrar á hæð og spilar í stöðu kraftframherja auk þess að geta leikið sem miðherji. Hann lék síðast í Englandi en hefur einnig leikið í Frakklandi og Hollandi. Í sumar mun hann leika í Bólivíu en kemur svo til móts við Njarðvíkinga í haust þegar nær dregur Dominos-deildinni. Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Njarðvíkur frá síðustu leiktíð en liðið samdi á dögunum við tvo aðra erlenda leikmenn í þeim Mario Matasovic og Jeb Ivey. Þá eru Njarðvíkingar búnir að næla í Ólaf Helga Jónsson og Jón Arnór Sverrisson auk þess sem Einar Árni Jóhannsson tók við þjálfun liðsins á vordögum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Tvöfaldur Íslandsmeistari í Njarðvík Jeb Ivey hefur skrifað undir eins árs samning við Njarðvík en hann mun leika með liðinu í Dominos-deildinni á næstu leiktíð. 22. maí 2018 21:33 Króatískur miðherji til Njarðvíkur Njarðvík hefur samið við 203 sentimetra miðherja frá Króatíu um að leika með liðinu í Dominos-deild karla á næstu leiktíð. 13. júní 2018 13:30 Nat-vélin spilar ekki áfram í Njarðvík næsta vetur Ragnar Ágúst Nathanaelsson spilar ekki með Njarðvík í Domino´s deild karla næsta vetur. Njarðvíkingar tilkynntu í dag að samstarfi Njarðvíkur og miðherjans verði ekki áframhaldið á næstu leiktíð. 10. apríl 2018 14:15 Ólafur Helgi til Njarðvíkur Ólafur Helgi Jónsson er genginn til liðs við Njarðvík en körfuknattleiksdeild félagsins staðfesti það fyrr í dag en hann skrifaði undir þriggja ára samning. 30. mars 2018 13:00 Oddur og Vilhjálmur yfirgefa Njarðvík Vilhjálmur Theodór Jónsson og Oddur Rúnar Kristjánsson munu ekki leika með Njarðvík í Domino's deild karla næsta vetur. 15. maí 2018 16:15 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira
Tvöfaldur Íslandsmeistari í Njarðvík Jeb Ivey hefur skrifað undir eins árs samning við Njarðvík en hann mun leika með liðinu í Dominos-deildinni á næstu leiktíð. 22. maí 2018 21:33
Króatískur miðherji til Njarðvíkur Njarðvík hefur samið við 203 sentimetra miðherja frá Króatíu um að leika með liðinu í Dominos-deild karla á næstu leiktíð. 13. júní 2018 13:30
Nat-vélin spilar ekki áfram í Njarðvík næsta vetur Ragnar Ágúst Nathanaelsson spilar ekki með Njarðvík í Domino´s deild karla næsta vetur. Njarðvíkingar tilkynntu í dag að samstarfi Njarðvíkur og miðherjans verði ekki áframhaldið á næstu leiktíð. 10. apríl 2018 14:15
Ólafur Helgi til Njarðvíkur Ólafur Helgi Jónsson er genginn til liðs við Njarðvík en körfuknattleiksdeild félagsins staðfesti það fyrr í dag en hann skrifaði undir þriggja ára samning. 30. mars 2018 13:00
Oddur og Vilhjálmur yfirgefa Njarðvík Vilhjálmur Theodór Jónsson og Oddur Rúnar Kristjánsson munu ekki leika með Njarðvík í Domino's deild karla næsta vetur. 15. maí 2018 16:15