Hjólreiðagarpar gera sig klára fyrir WOW Cyclothon Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. júní 2018 12:45 WOW Cyclothon keppnin fer fram 26. til 30.júní. Á meðfylgjandi mynd má sjá þegar Þorvaldur Daníelsson, stofnandi Hjólakrafts, fagnar innilega með einum þáttakandanum við endamarkið í fyrra. Aðsent/Haraldur Jónasson WOW Cyclothon hefst í dag og mun einstaklingsflokkurinn og Hjólakraftur leggja af stað klukkan 15 frá Öskju. Hóparnir hjóla svo af stað á morgun. Það var mikil spenna í loftinu á upplýsingafundinum í gær og eru hjólreiðakapparnir klárir í að ræst verði í keppninni.Gæti verið fyrsta konan til að klára einstaklingskeppnina Í einstaklingskeppninni hjóla keppendur einir síns liðs hringinn í kringum Íslands en fimm keppendur eru skráðir til leiks í ár, þar af einn erlendis frá. Declan Brassil er eini útlendingurinn í einstaklingskeppninni í ár samkvæmt upplýsingum frá WOW. Hann kemur frá Írlandi og hefur ásamt félaga sínum meðal annars klárað Race Across America sem er jafnan kölluð erfiðasta hjólreiðakeppni heims. Eiríkur Ingi Jóhannsson, sem sigraði einstaklingskeppnina árið 2016, lenti í öðru sæti 2015 og þriðja sæti 2014, tekur aftur þátt í ár eftir að hafa setið hjá í fyrra. Hinir þrír keppendurnir eru Emil Þór Guðmundsson, Halldór Snorrason og Elín V. Magnúsdóttir. Elín yrði fyrst kvenna til þess að klára einstaklingskeppni WOW Cyclothon. Um 150 þátttakendur eru skráðir í sérstökum Hjólakraftsflokki en þetta er í fjórða sinn sem hann hefur verið settur upp. Samtökin Hjólakraftur voru stofnuð árið 2012 með það að leiðarljósi að hjálpa börnum og unglingum sem glíma við lífsstílssjúkdóma eða aðra erfiðleika, líkamlega eða andlega. Á vegum Hjólakrafts eru haldnar æfingar og hjólahópar starfa nú undir nafni samtakanna um allt land. Keppendur og lið hafa síðustu daga birt myndir frá undirbúningnum eða rifjað upp myndir frá fyrri keppnum. Við munum fylgjast með keppninni hér á Vísi og hefst bein lýsing á morgun. Hér að neðan má sjá brot af þeim myndum sem birtar hafa verið merktar #wowcyclothon á Instagram síðustu daga. Neðst í fréttinni er svo hægt að fylgjast með því sem er að gerast á Instagram og Twitter tengt keppninn. Veðrið hefur oft verið betra Brautarskoðun...veðurstatus 3 gráður og haglél....þettaerkomiðgott#wowverkis #wowcyclothon #trek A post shared by Anton (@anton_ingva) on Jun 25, 2018 at 4:46pm PDTEin með strákunum Eftir tvo daga mun þessi föngulegi hópur hjóla saman hringinn í kringum landið eins og ekkert sé. Mikið sem ég hlakka til! #wowcyclothon #wowlabs A post shared by Eva Steingrímsdóttir (@evasteingrims) on Jun 25, 2018 at 10:23am PDTEinvígið eftirminnilega frá 2014 WOW Cyclothon 2014. Þá var svakalegasta einvígi í sögu A keppninnar á milli Arnarinns og Kríu sem eru þarna í mynd með Steinari sem var í Hleðsluliðinu sem endaði í þriðja sæti. Það eru ágæt skilyrði fyrir látum í A keppninni í ár. . #wowcyclothon #cycling #cyclingadventures #iceland A post shared by Arnold Bjornsson (@arnoldmyndasmidur) on Jun 25, 2018 at 10:41am PDTAkureyrardætur klárar í slaginn #akureyrardætur #wowcyclothon2018 #wowcyclothon A post shared by Audur Reynisdottir (@audurreynis) on Jun 26, 2018 at 3:33am PDTÆft í rigningunni Wow æfing i rennvotu veðri i gærkvöldi. Rífandi gangur i Team Valitor! #wowcyclothon #valitorwow A post shared by Steinar Thors (@steinarthors) on Jun 22, 2018 at 2:56am PDT#wowcyclothon Tweets Wow Cyclothon Tengdar fréttir Lið CCP fyrst í flokki karla og sló brautarmet Rúmar 16 milljónir króna hafa safnast fyrir Slysavarnarfélagið Landsbjörg. 23. júní 2017 10:44 16 milljónir hafa safnast fyrir Slysavarnarfélagið Landsbjörg Fjáröflunin, sem er í formi áheitakeppni, hefur tekið kipp síðustu klukkutíma. 23. júní 2017 10:56 WOW Cyclothon: Peter Colijn sigraði í einstaklingsflokki Colijn hjólaði um 1250 kílómetra einn síns liðs á minna en þremur sólarhringum. 23. júní 2017 14:23 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Sjá meira
WOW Cyclothon hefst í dag og mun einstaklingsflokkurinn og Hjólakraftur leggja af stað klukkan 15 frá Öskju. Hóparnir hjóla svo af stað á morgun. Það var mikil spenna í loftinu á upplýsingafundinum í gær og eru hjólreiðakapparnir klárir í að ræst verði í keppninni.Gæti verið fyrsta konan til að klára einstaklingskeppnina Í einstaklingskeppninni hjóla keppendur einir síns liðs hringinn í kringum Íslands en fimm keppendur eru skráðir til leiks í ár, þar af einn erlendis frá. Declan Brassil er eini útlendingurinn í einstaklingskeppninni í ár samkvæmt upplýsingum frá WOW. Hann kemur frá Írlandi og hefur ásamt félaga sínum meðal annars klárað Race Across America sem er jafnan kölluð erfiðasta hjólreiðakeppni heims. Eiríkur Ingi Jóhannsson, sem sigraði einstaklingskeppnina árið 2016, lenti í öðru sæti 2015 og þriðja sæti 2014, tekur aftur þátt í ár eftir að hafa setið hjá í fyrra. Hinir þrír keppendurnir eru Emil Þór Guðmundsson, Halldór Snorrason og Elín V. Magnúsdóttir. Elín yrði fyrst kvenna til þess að klára einstaklingskeppni WOW Cyclothon. Um 150 þátttakendur eru skráðir í sérstökum Hjólakraftsflokki en þetta er í fjórða sinn sem hann hefur verið settur upp. Samtökin Hjólakraftur voru stofnuð árið 2012 með það að leiðarljósi að hjálpa börnum og unglingum sem glíma við lífsstílssjúkdóma eða aðra erfiðleika, líkamlega eða andlega. Á vegum Hjólakrafts eru haldnar æfingar og hjólahópar starfa nú undir nafni samtakanna um allt land. Keppendur og lið hafa síðustu daga birt myndir frá undirbúningnum eða rifjað upp myndir frá fyrri keppnum. Við munum fylgjast með keppninni hér á Vísi og hefst bein lýsing á morgun. Hér að neðan má sjá brot af þeim myndum sem birtar hafa verið merktar #wowcyclothon á Instagram síðustu daga. Neðst í fréttinni er svo hægt að fylgjast með því sem er að gerast á Instagram og Twitter tengt keppninn. Veðrið hefur oft verið betra Brautarskoðun...veðurstatus 3 gráður og haglél....þettaerkomiðgott#wowverkis #wowcyclothon #trek A post shared by Anton (@anton_ingva) on Jun 25, 2018 at 4:46pm PDTEin með strákunum Eftir tvo daga mun þessi föngulegi hópur hjóla saman hringinn í kringum landið eins og ekkert sé. Mikið sem ég hlakka til! #wowcyclothon #wowlabs A post shared by Eva Steingrímsdóttir (@evasteingrims) on Jun 25, 2018 at 10:23am PDTEinvígið eftirminnilega frá 2014 WOW Cyclothon 2014. Þá var svakalegasta einvígi í sögu A keppninnar á milli Arnarinns og Kríu sem eru þarna í mynd með Steinari sem var í Hleðsluliðinu sem endaði í þriðja sæti. Það eru ágæt skilyrði fyrir látum í A keppninni í ár. . #wowcyclothon #cycling #cyclingadventures #iceland A post shared by Arnold Bjornsson (@arnoldmyndasmidur) on Jun 25, 2018 at 10:41am PDTAkureyrardætur klárar í slaginn #akureyrardætur #wowcyclothon2018 #wowcyclothon A post shared by Audur Reynisdottir (@audurreynis) on Jun 26, 2018 at 3:33am PDTÆft í rigningunni Wow æfing i rennvotu veðri i gærkvöldi. Rífandi gangur i Team Valitor! #wowcyclothon #valitorwow A post shared by Steinar Thors (@steinarthors) on Jun 22, 2018 at 2:56am PDT#wowcyclothon Tweets
Wow Cyclothon Tengdar fréttir Lið CCP fyrst í flokki karla og sló brautarmet Rúmar 16 milljónir króna hafa safnast fyrir Slysavarnarfélagið Landsbjörg. 23. júní 2017 10:44 16 milljónir hafa safnast fyrir Slysavarnarfélagið Landsbjörg Fjáröflunin, sem er í formi áheitakeppni, hefur tekið kipp síðustu klukkutíma. 23. júní 2017 10:56 WOW Cyclothon: Peter Colijn sigraði í einstaklingsflokki Colijn hjólaði um 1250 kílómetra einn síns liðs á minna en þremur sólarhringum. 23. júní 2017 14:23 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Sjá meira
Lið CCP fyrst í flokki karla og sló brautarmet Rúmar 16 milljónir króna hafa safnast fyrir Slysavarnarfélagið Landsbjörg. 23. júní 2017 10:44
16 milljónir hafa safnast fyrir Slysavarnarfélagið Landsbjörg Fjáröflunin, sem er í formi áheitakeppni, hefur tekið kipp síðustu klukkutíma. 23. júní 2017 10:56
WOW Cyclothon: Peter Colijn sigraði í einstaklingsflokki Colijn hjólaði um 1250 kílómetra einn síns liðs á minna en þremur sólarhringum. 23. júní 2017 14:23