Í takti við það sem gerist á öðrum hátíðum Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 24. júní 2018 10:33 Secret Solstice-tónlistarhátíðin stendur nú yfir í Laugardalnum. Vísir/Sigurjón Björn Teitsson fjölmiðlafulltrúi tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice segir að fjöldi fíkniefnamála á hátíðinni sé í takt við það sem gerist á öðrum sambærilegum hátíðum. Lögreglan á höfðuðborgarsvæðinu segir að hún hafi haft afskipti af um þrjátíu einstaklingum í Laugardalnum vegna vörslu fíkniefna í gærkvöldi og nótt. Það er svipaður fjöldi fíkniefnamála og kvöldið áður. „Í samhengi hlutana þar sem það koma 15.000 manns saman þá er ekki óalgengt að lögreglan finni neysluskammta á einhverjum einstaklingum. Fjöldi þessara mála er í raun bara kannski í takt við það sem gerist á öðrum sambærilegum hátíðum á Íslandi. Það væri auðvitað betra ef þetta væri ekki til staðar,“ segir Björn. Björn segir öllu alvarlegra að upp hafi komið ofbeldismál á hátíðinni. „En mér finnst þó öllu alvarlegra og leiðinlegra að heyra af ofbeldi á hátíðinni. Það hafa komið núna upp á helginni 5-6 ofbeldismál, á hátíð sem hefur algerlega sloppið við ofbeldi í sögu hátíðarinnar. Það er auðvitað alltaf markmið að bjóða upp á ofbeldislausa hátíð. Þannig að mér finnst það vera svona alvarlegast í þessu. Það sem gleymist kannski líka er að 15.000 manns skemmtu sér rosalega vel í Laugardalnum. Hátíðin hefur farið í raun alveg ótrúlega vel fram þó okkur þyki þessi ofbeldismál leiðinleg. Fólk er yfir höfuð bara að skemmta sér vel í samvistum við annað fólk. Það hefur flest allt gengið vel og allir listamenn eru gríðarlega ánægðir og erlendir fjölmiðlar hafa sýnt hátíðinni mikinn áhuga og tala mjög vel um hana,“ segir Björn. Secret Solstice Tengdar fréttir Tugir fíkniefnamála til viðbótar í Laugardalnum í nótt Alls hafa um sextíu fíkniefnamál komið upp í Laugardalnum þar sem Secret Solstice-tónlistarhátíðin fer fram það sem af er helginni. 24. júní 2018 08:22 Fjöldi fíkniefnamála í Laugardalnum Rúmlega þrjátíu manns voru stöðvaðir vegna vörslu fíkniefna. Tónlistarhátíðin Secret Solstice fer nú fram í Laugardalnum. 23. júní 2018 07:40 Segir ólíklegt að vímuefnanotkun eigi sér stað inni á svæði hátíðarinnar Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af rúmlega þrjátíu einstaklingum vegna vörslu fíkniefna í Laugardalnum í gærkvöldi og í nótt. 23. júní 2018 13:49 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Fleiri fréttir Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Sjá meira
Björn Teitsson fjölmiðlafulltrúi tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice segir að fjöldi fíkniefnamála á hátíðinni sé í takt við það sem gerist á öðrum sambærilegum hátíðum. Lögreglan á höfðuðborgarsvæðinu segir að hún hafi haft afskipti af um þrjátíu einstaklingum í Laugardalnum vegna vörslu fíkniefna í gærkvöldi og nótt. Það er svipaður fjöldi fíkniefnamála og kvöldið áður. „Í samhengi hlutana þar sem það koma 15.000 manns saman þá er ekki óalgengt að lögreglan finni neysluskammta á einhverjum einstaklingum. Fjöldi þessara mála er í raun bara kannski í takt við það sem gerist á öðrum sambærilegum hátíðum á Íslandi. Það væri auðvitað betra ef þetta væri ekki til staðar,“ segir Björn. Björn segir öllu alvarlegra að upp hafi komið ofbeldismál á hátíðinni. „En mér finnst þó öllu alvarlegra og leiðinlegra að heyra af ofbeldi á hátíðinni. Það hafa komið núna upp á helginni 5-6 ofbeldismál, á hátíð sem hefur algerlega sloppið við ofbeldi í sögu hátíðarinnar. Það er auðvitað alltaf markmið að bjóða upp á ofbeldislausa hátíð. Þannig að mér finnst það vera svona alvarlegast í þessu. Það sem gleymist kannski líka er að 15.000 manns skemmtu sér rosalega vel í Laugardalnum. Hátíðin hefur farið í raun alveg ótrúlega vel fram þó okkur þyki þessi ofbeldismál leiðinleg. Fólk er yfir höfuð bara að skemmta sér vel í samvistum við annað fólk. Það hefur flest allt gengið vel og allir listamenn eru gríðarlega ánægðir og erlendir fjölmiðlar hafa sýnt hátíðinni mikinn áhuga og tala mjög vel um hana,“ segir Björn.
Secret Solstice Tengdar fréttir Tugir fíkniefnamála til viðbótar í Laugardalnum í nótt Alls hafa um sextíu fíkniefnamál komið upp í Laugardalnum þar sem Secret Solstice-tónlistarhátíðin fer fram það sem af er helginni. 24. júní 2018 08:22 Fjöldi fíkniefnamála í Laugardalnum Rúmlega þrjátíu manns voru stöðvaðir vegna vörslu fíkniefna. Tónlistarhátíðin Secret Solstice fer nú fram í Laugardalnum. 23. júní 2018 07:40 Segir ólíklegt að vímuefnanotkun eigi sér stað inni á svæði hátíðarinnar Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af rúmlega þrjátíu einstaklingum vegna vörslu fíkniefna í Laugardalnum í gærkvöldi og í nótt. 23. júní 2018 13:49 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Fleiri fréttir Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Sjá meira
Tugir fíkniefnamála til viðbótar í Laugardalnum í nótt Alls hafa um sextíu fíkniefnamál komið upp í Laugardalnum þar sem Secret Solstice-tónlistarhátíðin fer fram það sem af er helginni. 24. júní 2018 08:22
Fjöldi fíkniefnamála í Laugardalnum Rúmlega þrjátíu manns voru stöðvaðir vegna vörslu fíkniefna. Tónlistarhátíðin Secret Solstice fer nú fram í Laugardalnum. 23. júní 2018 07:40
Segir ólíklegt að vímuefnanotkun eigi sér stað inni á svæði hátíðarinnar Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af rúmlega þrjátíu einstaklingum vegna vörslu fíkniefna í Laugardalnum í gærkvöldi og í nótt. 23. júní 2018 13:49