Ekki bara íslenska liðið sem þarf að taka mið af miklum hita Tómas Þór Þórðarson í Volgograd skrifar 22. júní 2018 07:00 Heimir Hallgrímsson var í peysu í 30 gráðum á æfingu gærdagsins. vísri/vilhelm Það verður heitt þegar að íslenska landsliðið gengur út á Volgograd-völlinn í Volgograd í kvöld er það mætir Nígeríu í öðrum leik D-riðils á HM 2018. Hitastigið verður um 35 gráður sem gerir mönnum erfiðara um vik að spila 90 mínútna fótboltaleik. Þetta er eitthvað sem Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, er full meðvitaður um. „Við spiluðum í nokkuð miklum hita á móti Argentínu sem var mjög erfiður leikur. Ég veit að það spáir einhverjum nokkrum gráðum heitar hér,“ segir Heimir. Eðlilega henta þessa aðstæður Afríkuþjóðinni betur en Heimir er með allt útpælt fyrir morgundaginn og segist ekkert eini þjálfarinn sem hefur þurft að taka mið af slíku hitastigi. „Líklega hentar það Nígeríubúum betur heldur en Íslendingum að spila í svona hita. Við munum taka það til umhugsunar þegar að við setjum upp okkar leikplan en ég hugsa að það gera allir í 30 gráðu hita hvort sem er. Við erum ekkert öðruvísi heldur en aðrir,“ segir Heimir Hallgrímsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Fékk að passa íbúð landsliðsframherjans Jesper Bergkvist fékk að upplifa draum margra og lifa sem atvinnumaður í fótbolta í nokkra daga. Hann vann keppni á samfélagsmiðlum og passar hús Marcus Berg á meðan á HM stendur. 21. júní 2018 22:45 Brjálæðingarnir á bak við tjöldin fá mikið lof frá fyrirliðanum Sjúkraþjálfarar og nuddarar eru gulls ígildi á stórmótum. 21. júní 2018 19:30 Ætlaði að mæla grasið sem strákarnir spila á en hitti á gervigras Rússneskur blaðamaður spurði svo strákana okkar út í grasið út frá röngum upplýsingum. 21. júní 2018 15:00 Nýtti tækifærið og þakkaði strákunum okkar fyrir kveðjuna fallegu Vinur Carls Ikeme, markvarðar Nígeríu, sem berst við krabbamein var á blaðamannafundi strákanna okkar í dag. 21. júní 2018 17:45 Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Sjá meira
Það verður heitt þegar að íslenska landsliðið gengur út á Volgograd-völlinn í Volgograd í kvöld er það mætir Nígeríu í öðrum leik D-riðils á HM 2018. Hitastigið verður um 35 gráður sem gerir mönnum erfiðara um vik að spila 90 mínútna fótboltaleik. Þetta er eitthvað sem Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, er full meðvitaður um. „Við spiluðum í nokkuð miklum hita á móti Argentínu sem var mjög erfiður leikur. Ég veit að það spáir einhverjum nokkrum gráðum heitar hér,“ segir Heimir. Eðlilega henta þessa aðstæður Afríkuþjóðinni betur en Heimir er með allt útpælt fyrir morgundaginn og segist ekkert eini þjálfarinn sem hefur þurft að taka mið af slíku hitastigi. „Líklega hentar það Nígeríubúum betur heldur en Íslendingum að spila í svona hita. Við munum taka það til umhugsunar þegar að við setjum upp okkar leikplan en ég hugsa að það gera allir í 30 gráðu hita hvort sem er. Við erum ekkert öðruvísi heldur en aðrir,“ segir Heimir Hallgrímsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Fékk að passa íbúð landsliðsframherjans Jesper Bergkvist fékk að upplifa draum margra og lifa sem atvinnumaður í fótbolta í nokkra daga. Hann vann keppni á samfélagsmiðlum og passar hús Marcus Berg á meðan á HM stendur. 21. júní 2018 22:45 Brjálæðingarnir á bak við tjöldin fá mikið lof frá fyrirliðanum Sjúkraþjálfarar og nuddarar eru gulls ígildi á stórmótum. 21. júní 2018 19:30 Ætlaði að mæla grasið sem strákarnir spila á en hitti á gervigras Rússneskur blaðamaður spurði svo strákana okkar út í grasið út frá röngum upplýsingum. 21. júní 2018 15:00 Nýtti tækifærið og þakkaði strákunum okkar fyrir kveðjuna fallegu Vinur Carls Ikeme, markvarðar Nígeríu, sem berst við krabbamein var á blaðamannafundi strákanna okkar í dag. 21. júní 2018 17:45 Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Sjá meira
Fékk að passa íbúð landsliðsframherjans Jesper Bergkvist fékk að upplifa draum margra og lifa sem atvinnumaður í fótbolta í nokkra daga. Hann vann keppni á samfélagsmiðlum og passar hús Marcus Berg á meðan á HM stendur. 21. júní 2018 22:45
Brjálæðingarnir á bak við tjöldin fá mikið lof frá fyrirliðanum Sjúkraþjálfarar og nuddarar eru gulls ígildi á stórmótum. 21. júní 2018 19:30
Ætlaði að mæla grasið sem strákarnir spila á en hitti á gervigras Rússneskur blaðamaður spurði svo strákana okkar út í grasið út frá röngum upplýsingum. 21. júní 2018 15:00
Nýtti tækifærið og þakkaði strákunum okkar fyrir kveðjuna fallegu Vinur Carls Ikeme, markvarðar Nígeríu, sem berst við krabbamein var á blaðamannafundi strákanna okkar í dag. 21. júní 2018 17:45