Alveg sama um skoðanir Messi á spilamennsku íslenska liðsins Kolbeinn Tumi Daðason í Kabardinka skrifar 20. júní 2018 12:00 Alfreð Finnbogason útskýrði fyrir erlendum blaðamanni að það væru fleiri en ein leið til að spila fótbolta. Vísir/Vilhelm Alfreð Finnbogason, sóknarmaður Íslands og eini markaskorari okkar á HM í sögunni, segir lið þurfa að nota styrkleika sína hverju sinni, sem séu ólíkir á milli liða. Hann var spurður út í gagnrýni þess efnis að Ísland spilaði leiðinlegan fótbolta. „Það er engin ein rétt leið til að spila fótbolta. Það eru margar leiðir til að ná árangri,“ sagði Alfreð. Þótt ýmsir fjölmiðlamenn hafi gagngrýnt spilamennsku Íslands er landsliðið að fanga hug og hjörtu fólks víða um heim. Rússneskir stuðningsmenn eru margir hverjir stuðningsmenn Íslands og sömuleiðis fótboltaáhugamenn á Ítalíu. Þá má ætla að stór hluti kvenna í Argentínu haldi með Íslandi ef marka má fylgjendafjölda Rúriks Gíslasonar á Instagram. Í hnotskurn, íslenska liðið hefur fangað hjörtu fólks um allan heim.Aron Einar fylgir Lionel Messi eftir en hann komst hvorki lönd né strönd gegn okkar mönnum.vísir/vilhelmLionel Messi var ekki hrifin af spilamennsku íslenska liðsins, sagði liðið ekki hafa viljað spila fótbolta. Messi, sem tókst ekki að skora úr vítaspyrnu í leiknum, Hann sagði þó Argentínu þurfa að bæta leik sinn mikið, og hann tók ábyrgð á því að hafa klúðrað vítinu „Við hefðum getað spilað sóknarbolta og hann hefði unnið 5-0,“ sagði Alfreð. „En við höfum okkar leikstíl sem hefur skilað okkur árangri.“ Íslenska liðið er svo sem ekki fyrsta liðið í sögunni til að vera gagnrýnt fyrir skemmtanagildi fótboltans. Má nefna Chelsea lið Jose Mourinho sem dæmi og sömuleiðis gríska landsliðið sem fór alla leið á EM 2004. Þótti mörgum spilamennskan hrottalega leiðinlegt en ekki heyrðist neinn kvarta í Grikklandi þegar þeir lyftu titlinum í lok móts. „Fólk getur haft sínar skoðanir á því en okkur er í rauninni alveg sama,“ sagði Alfreð. Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Sjá meira
Alfreð Finnbogason, sóknarmaður Íslands og eini markaskorari okkar á HM í sögunni, segir lið þurfa að nota styrkleika sína hverju sinni, sem séu ólíkir á milli liða. Hann var spurður út í gagnrýni þess efnis að Ísland spilaði leiðinlegan fótbolta. „Það er engin ein rétt leið til að spila fótbolta. Það eru margar leiðir til að ná árangri,“ sagði Alfreð. Þótt ýmsir fjölmiðlamenn hafi gagngrýnt spilamennsku Íslands er landsliðið að fanga hug og hjörtu fólks víða um heim. Rússneskir stuðningsmenn eru margir hverjir stuðningsmenn Íslands og sömuleiðis fótboltaáhugamenn á Ítalíu. Þá má ætla að stór hluti kvenna í Argentínu haldi með Íslandi ef marka má fylgjendafjölda Rúriks Gíslasonar á Instagram. Í hnotskurn, íslenska liðið hefur fangað hjörtu fólks um allan heim.Aron Einar fylgir Lionel Messi eftir en hann komst hvorki lönd né strönd gegn okkar mönnum.vísir/vilhelmLionel Messi var ekki hrifin af spilamennsku íslenska liðsins, sagði liðið ekki hafa viljað spila fótbolta. Messi, sem tókst ekki að skora úr vítaspyrnu í leiknum, Hann sagði þó Argentínu þurfa að bæta leik sinn mikið, og hann tók ábyrgð á því að hafa klúðrað vítinu „Við hefðum getað spilað sóknarbolta og hann hefði unnið 5-0,“ sagði Alfreð. „En við höfum okkar leikstíl sem hefur skilað okkur árangri.“ Íslenska liðið er svo sem ekki fyrsta liðið í sögunni til að vera gagnrýnt fyrir skemmtanagildi fótboltans. Má nefna Chelsea lið Jose Mourinho sem dæmi og sömuleiðis gríska landsliðið sem fór alla leið á EM 2004. Þótti mörgum spilamennskan hrottalega leiðinlegt en ekki heyrðist neinn kvarta í Grikklandi þegar þeir lyftu titlinum í lok móts. „Fólk getur haft sínar skoðanir á því en okkur er í rauninni alveg sama,“ sagði Alfreð. Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Sjá meira