Ákærður fyrir að hafa orðið bróður sínum að bana Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. júlí 2018 09:50 Frá vettvangi laugardaginn 31. mars. Vísir/Magnús Hlynur Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Val Lýðssyni, 68 ára gömlum karlmanni, fyrir manndráp. Er Valur ákærður fyrir að hafa þann 31. mars síðastliðinn veist að bróður sínum, Ragnari Lýðssyni, með ofbeldi með þeim afleiðingum að hann lést. Var Ragnar gestkomandi hjá bróður sínum að Gýgjarhóli II í Bláskógabyggð þegar hann varð fyrir árásinni. Í ákæru segir að Valur hafi slegið bróður sinn með ítrekuðum hnefahöggum í höfuð og líkama auk þess að sparka og/eða trampa ítrekað á höfði hans og líkama Af þessu hlaut Ragnar dreifða áverka, til að mynda sár, rispur og blæðingar víða á líkama og höfði. Ragnar lést af banvænni innöndun magainnihalds þar sem alvarlegur höggáverki vinstra megin á enni leiddi til snöggrar breytingar á meðvitundarstigi, ógleði, svima og uppkasta. Alls fjórir einstaklingar gera kröfur á hendur Val um greiðslu miskabóta en hver krafa hljóðar upp á tíu milljónir króna. Valur hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan þann 31. mars og er enn í haldi. Áætlað er að aðalmeðferð fari fram í Héraðsdómi Suðurlands í lok ágúst. Manndráp á Gýgjarhóli II Tengdar fréttir Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa orðið bróður sínum að bana Rannsókn málsins er lokið. 1. júní 2018 15:37 Tjáði lögreglu að „fljótt á litið væri hann bara morðingi“ Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið bróður sínum að bana þann 31. mars síðastliðinn tjáði lögreglu í símtali til Neyðarlínu að hann og bróðir hans hefðu lent í átökum kvöldið áður. 9. apríl 2018 19:54 Ummerki um ítrekaðar barsmíðar Sterkar líkur eru á að maðurinn sem fannst látinn á Gýgjarhóli II hafi orðið fyrir miklum barsmíðum sem hafi leitt til dauða hans. 21. apríl 2018 16:08 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Sjá meira
Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Val Lýðssyni, 68 ára gömlum karlmanni, fyrir manndráp. Er Valur ákærður fyrir að hafa þann 31. mars síðastliðinn veist að bróður sínum, Ragnari Lýðssyni, með ofbeldi með þeim afleiðingum að hann lést. Var Ragnar gestkomandi hjá bróður sínum að Gýgjarhóli II í Bláskógabyggð þegar hann varð fyrir árásinni. Í ákæru segir að Valur hafi slegið bróður sinn með ítrekuðum hnefahöggum í höfuð og líkama auk þess að sparka og/eða trampa ítrekað á höfði hans og líkama Af þessu hlaut Ragnar dreifða áverka, til að mynda sár, rispur og blæðingar víða á líkama og höfði. Ragnar lést af banvænni innöndun magainnihalds þar sem alvarlegur höggáverki vinstra megin á enni leiddi til snöggrar breytingar á meðvitundarstigi, ógleði, svima og uppkasta. Alls fjórir einstaklingar gera kröfur á hendur Val um greiðslu miskabóta en hver krafa hljóðar upp á tíu milljónir króna. Valur hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan þann 31. mars og er enn í haldi. Áætlað er að aðalmeðferð fari fram í Héraðsdómi Suðurlands í lok ágúst.
Manndráp á Gýgjarhóli II Tengdar fréttir Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa orðið bróður sínum að bana Rannsókn málsins er lokið. 1. júní 2018 15:37 Tjáði lögreglu að „fljótt á litið væri hann bara morðingi“ Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið bróður sínum að bana þann 31. mars síðastliðinn tjáði lögreglu í símtali til Neyðarlínu að hann og bróðir hans hefðu lent í átökum kvöldið áður. 9. apríl 2018 19:54 Ummerki um ítrekaðar barsmíðar Sterkar líkur eru á að maðurinn sem fannst látinn á Gýgjarhóli II hafi orðið fyrir miklum barsmíðum sem hafi leitt til dauða hans. 21. apríl 2018 16:08 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Sjá meira
Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa orðið bróður sínum að bana Rannsókn málsins er lokið. 1. júní 2018 15:37
Tjáði lögreglu að „fljótt á litið væri hann bara morðingi“ Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið bróður sínum að bana þann 31. mars síðastliðinn tjáði lögreglu í símtali til Neyðarlínu að hann og bróðir hans hefðu lent í átökum kvöldið áður. 9. apríl 2018 19:54
Ummerki um ítrekaðar barsmíðar Sterkar líkur eru á að maðurinn sem fannst látinn á Gýgjarhóli II hafi orðið fyrir miklum barsmíðum sem hafi leitt til dauða hans. 21. apríl 2018 16:08