Gisele segir erfiðustu myndatökuna hafa verið á Íslandi Atli Ísleifsson skrifar 1. júlí 2018 17:53 Gisele Bündchen í garðinum heima hjá sér. Brasilíska fyrirsætan Gisele Bündchen segir að erfiðasta myndatakan þar sem hún hafi setið fyrir hafi verið á Íslandi. Þetta kemur fram í myndbandi tímaritsins Vogue þar sem Bündchen er spurð 73 hraðaspurninga á meðan hún gengur um á heimili sínu í Massachusetts. Spyrillinn og Bündchen fara um víðan völl og þegar skammt er á liðið á sjallið er hún spurð hver sé magnaðasti staður þar sem hún hefur setið fyrir ljósmyndara. Hún svarar spurningunni á þann veg að það séu Iguazu-fossar á landamærum Argentínu og Brasilíu. Í kjölfarið fær hún svo spurninguna hvar hafi verið mesta áskorunin að sitja fyrir. Gisele er fljót til svars: „Þegar ég var á Íslandi og sat fyrir innan um raunverulega ísjaka en ég var sjálf á gerviísjaka þar sem ég sneri mér í hringi og var klædd hlýralausum kjól. Guði sé lof að ég datt ekki!“ segir Bündchen.Sjá má innslagið að neðan, en hún svarar Íslandsspurningunni þegar um tvær mínútur og 20 sekúndur eru liðnar. Íslandsvinir Tengdar fréttir Gisele Bündchen biður ungar fyrirsætur afsökunar Var sökuð um að tala niður til yngri kynslóðarinnar. 18. júní 2018 10:45 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Fleiri fréttir Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Sjá meira
Brasilíska fyrirsætan Gisele Bündchen segir að erfiðasta myndatakan þar sem hún hafi setið fyrir hafi verið á Íslandi. Þetta kemur fram í myndbandi tímaritsins Vogue þar sem Bündchen er spurð 73 hraðaspurninga á meðan hún gengur um á heimili sínu í Massachusetts. Spyrillinn og Bündchen fara um víðan völl og þegar skammt er á liðið á sjallið er hún spurð hver sé magnaðasti staður þar sem hún hefur setið fyrir ljósmyndara. Hún svarar spurningunni á þann veg að það séu Iguazu-fossar á landamærum Argentínu og Brasilíu. Í kjölfarið fær hún svo spurninguna hvar hafi verið mesta áskorunin að sitja fyrir. Gisele er fljót til svars: „Þegar ég var á Íslandi og sat fyrir innan um raunverulega ísjaka en ég var sjálf á gerviísjaka þar sem ég sneri mér í hringi og var klædd hlýralausum kjól. Guði sé lof að ég datt ekki!“ segir Bündchen.Sjá má innslagið að neðan, en hún svarar Íslandsspurningunni þegar um tvær mínútur og 20 sekúndur eru liðnar.
Íslandsvinir Tengdar fréttir Gisele Bündchen biður ungar fyrirsætur afsökunar Var sökuð um að tala niður til yngri kynslóðarinnar. 18. júní 2018 10:45 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Fleiri fréttir Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Sjá meira
Gisele Bündchen biður ungar fyrirsætur afsökunar Var sökuð um að tala niður til yngri kynslóðarinnar. 18. júní 2018 10:45