Framherjinn sem leysti Kjartan Henry af gafst upp eftir fjóra daga Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. júlí 2018 17:00 Martin Pusic eltir uppi Nicolai Boilesen í leik Horsens og FCK um helgina. vísir/getty Danska úrvalsdeildarliðið Horsens er aftur komið í framherjaleit eftir að maðurinn sem var fenginn til að leysa Kjartan Henry Finnbogason af hólmi fékk samningi sínum rift í dag. Kjartan Henry var búinn að leiða sóknarlínu Horsens undanfarin ár en samdi fyrr í mánuðinum við ungverska stórliðið Ferencváros. Þá þurfti þjálfari Horsens, Íslandsvinurinn Bo Henriksen, nýjan mann. Horsens fann sinn nýjan framherja og samdi við austurríska leikmanninn Martin Pusic fyrir fjórum dögum síðan. Pusic hefur spilað í Danmörku síðan 2013 og varð markakóngur deildarinnar með Esbjerg fyrir þremur árum. Pusic kom inn á sem varamaður hjá Horsens þegar að liðið gerði sér lítið fyrir og lagði stórveldið FC Kaupmannahöfn á Parken í fyrstu umferðinni um helgina en hann vildi svo skyndilega komast burt. „Ég hef verið í Danmörku í fimm ár og sé bara ekki fram á að geta spilað í þessu landi lengur. Ég vil spreyta mig utan Danmerkur,“ segir Pusic í frétt á vef Horsens, fjórum dögum eftir að skrifa undir samninginn. Það var lítið mál fyrir Horsens að láta hann fara þar sem að Bo Henriksen hefur engan áhuga á að vera með leikmann í liðinu sem vill ekki vera í Horsens eða í Danmörku. Norðurlönd Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Sjá meira
Danska úrvalsdeildarliðið Horsens er aftur komið í framherjaleit eftir að maðurinn sem var fenginn til að leysa Kjartan Henry Finnbogason af hólmi fékk samningi sínum rift í dag. Kjartan Henry var búinn að leiða sóknarlínu Horsens undanfarin ár en samdi fyrr í mánuðinum við ungverska stórliðið Ferencváros. Þá þurfti þjálfari Horsens, Íslandsvinurinn Bo Henriksen, nýjan mann. Horsens fann sinn nýjan framherja og samdi við austurríska leikmanninn Martin Pusic fyrir fjórum dögum síðan. Pusic hefur spilað í Danmörku síðan 2013 og varð markakóngur deildarinnar með Esbjerg fyrir þremur árum. Pusic kom inn á sem varamaður hjá Horsens þegar að liðið gerði sér lítið fyrir og lagði stórveldið FC Kaupmannahöfn á Parken í fyrstu umferðinni um helgina en hann vildi svo skyndilega komast burt. „Ég hef verið í Danmörku í fimm ár og sé bara ekki fram á að geta spilað í þessu landi lengur. Ég vil spreyta mig utan Danmerkur,“ segir Pusic í frétt á vef Horsens, fjórum dögum eftir að skrifa undir samninginn. Það var lítið mál fyrir Horsens að láta hann fara þar sem að Bo Henriksen hefur engan áhuga á að vera með leikmann í liðinu sem vill ekki vera í Horsens eða í Danmörku.
Norðurlönd Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti