Tvö börn meðal hinna látnu Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. júlí 2018 21:30 Um 500 byggingar eru sagðar gjörónýtar eftir eldana. Vísir/Getty Tvö börn og langamma þeirra eru meðal þeirra fimm sem látið hafa lífið í miklum skógareldum sem nú geisa í norðurhluta Kaliforníuríkis.Áður hefur verið greint frá því að tveir slökkviliðsmenn hafi farist í eldunum. Sautján er saknað og tugþúsundir hafa þurft að yfirgefa heimili sín. Um 3.400 slökkviliðsmenn vinna að slökkvistarfi en aðstæður eru með versta móti því ákaflega heitt og þurrt er í norðurhluta Kaliforníu. Hvassviðri hefur þá blásið nýju lífi í skógareldana sem geisað hafa í rúma sex sólarhringa. Talið er að þeir hafi átt upptök sín í bifreið sem bilaði á þjóðvegi einum. Eldurinn barst undan vélarhlíf bílsins í nálæg tré og þaðan yfir um 194 ferkílómetra svæði - sem er á stærð við San Fransisco-borg. Móðir barnanna tveggja greindi frá því í samtali við þarlenda miðla að börnin, sem voru fjögurra og fimm ára gömul, hafi farist í eldunum ásamt langömmu þeirra. Þau hafi ætlað sér að yfirgefa heimili langömmunnar en orðið innlyksa. Langamman, hin sjötuga Melody Bledshoe, er sögð hafa hringt á neyðarlínuna þegar henni hafi verið orðið ljóst að eldurinn væri búinn að króa hana og börnin af. Hún á ekki að hafa náð að klára símtalið áður en heimili hennar varð eldinum fullkomlega að bráð. Jerry Brown, ríkisstjóri Kaliforníu, hefur óskað eftir alríkisaðstoð svo að koma megi í veg fyrir hamfaraástand í ríkinu. Sérfræðingar segja að skógareldarnir séu einhverjir þeir verstu í áratugi. Skógareldar Tengdar fréttir Mikið hvassviðri glæðir skógarelda í Kaliforníu Tveir slökkviliðsmenn hafa látið lífið í skógareldum sem geisa nú í norðurhluta Kaliforníu og þá er níu saknað. 28. júlí 2018 10:47 Hitabylgjurnar óvenju hlýjar vegna loftslagsbreytinga Hitabylgjur hafa riðið yfir Evrópu í sumar og valdið miklum skaða víðs vegar um álfuna. 25. júlí 2018 15:37 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Tvö börn og langamma þeirra eru meðal þeirra fimm sem látið hafa lífið í miklum skógareldum sem nú geisa í norðurhluta Kaliforníuríkis.Áður hefur verið greint frá því að tveir slökkviliðsmenn hafi farist í eldunum. Sautján er saknað og tugþúsundir hafa þurft að yfirgefa heimili sín. Um 3.400 slökkviliðsmenn vinna að slökkvistarfi en aðstæður eru með versta móti því ákaflega heitt og þurrt er í norðurhluta Kaliforníu. Hvassviðri hefur þá blásið nýju lífi í skógareldana sem geisað hafa í rúma sex sólarhringa. Talið er að þeir hafi átt upptök sín í bifreið sem bilaði á þjóðvegi einum. Eldurinn barst undan vélarhlíf bílsins í nálæg tré og þaðan yfir um 194 ferkílómetra svæði - sem er á stærð við San Fransisco-borg. Móðir barnanna tveggja greindi frá því í samtali við þarlenda miðla að börnin, sem voru fjögurra og fimm ára gömul, hafi farist í eldunum ásamt langömmu þeirra. Þau hafi ætlað sér að yfirgefa heimili langömmunnar en orðið innlyksa. Langamman, hin sjötuga Melody Bledshoe, er sögð hafa hringt á neyðarlínuna þegar henni hafi verið orðið ljóst að eldurinn væri búinn að króa hana og börnin af. Hún á ekki að hafa náð að klára símtalið áður en heimili hennar varð eldinum fullkomlega að bráð. Jerry Brown, ríkisstjóri Kaliforníu, hefur óskað eftir alríkisaðstoð svo að koma megi í veg fyrir hamfaraástand í ríkinu. Sérfræðingar segja að skógareldarnir séu einhverjir þeir verstu í áratugi.
Skógareldar Tengdar fréttir Mikið hvassviðri glæðir skógarelda í Kaliforníu Tveir slökkviliðsmenn hafa látið lífið í skógareldum sem geisa nú í norðurhluta Kaliforníu og þá er níu saknað. 28. júlí 2018 10:47 Hitabylgjurnar óvenju hlýjar vegna loftslagsbreytinga Hitabylgjur hafa riðið yfir Evrópu í sumar og valdið miklum skaða víðs vegar um álfuna. 25. júlí 2018 15:37 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Mikið hvassviðri glæðir skógarelda í Kaliforníu Tveir slökkviliðsmenn hafa látið lífið í skógareldum sem geisa nú í norðurhluta Kaliforníu og þá er níu saknað. 28. júlí 2018 10:47
Hitabylgjurnar óvenju hlýjar vegna loftslagsbreytinga Hitabylgjur hafa riðið yfir Evrópu í sumar og valdið miklum skaða víðs vegar um álfuna. 25. júlí 2018 15:37