Hyggjast leggja fram framsalsbeiðni vegna taugaeitursárásarinnar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 6. ágúst 2018 21:00 Mikil spenna hefur ríkt í samskiptum ríkjanna tveggja vegna taugaeitursárásarinnar og talið er að útspil bresku ríkisstjórnarinnar verði eins og að hella olíu á eld ófriðarbálsins. Vísir/Ap Breska ríkisstjórnin hyggst leggja fram beiðni um framsal á tveimur Rússum sem grunaðir eru um að hafa staðið að taugaeitursárásunum í Bretlandi. Dawn Sturgess, bresk kona á fimmtugsaldri, lést eftir að hafa komist í snertingu við taugaeitrið Novichok í lok júnímánaðar og þá hafa þrír aðrir veikst alvarlega eftir að hafa komist í tæri við eitrið. Að því er heimildarmenn The Guardian greina frá hefur saksóknari lokið við gerð framsalsbeiðninnar. Framsalsbeiðnin verður lögð fram í kjölfarið á umfangsmikilli lögreglurannsókn sem hefur staðið yfir í fleiri mánuði. Hundruð lögreglumanna auk starfsmanna leyniþjónustunnar hafa unnið hörðum höndum að því að reyna að leysa málið. Lögregluliðinu varð talsvert ágengt í rannsókn sinni þegar Charlie Rowley og Dawn Sturgess urðu fyrir taugaeitrinu í sumar því þá gat lögreglan kortlagt ferðir tveggja manna, sem grunaðir eru um verknaðinn, með hjálp eftirlitsmyndavéla. Rannsóknarlögreglan hefur einnig geta stuðst við upplýsingar um ferðir þeirra til og frá Bretlandseyjum. Rússnesk yfirvöld hafa staðfastlega neitað allri sök og segja Rússa ekki hafa átt neina aðkomu að málinu. Mikil spenna hefur ríkt í samskiptum ríkjanna vegna taugaeitursárásarinnar og talið er að útspil bresku ríkisstjórnarinnar verði eins og að hella olíu á eld ófriðarbálsins. Taugaeitursárás í Bretlandi Tengdar fréttir Telja sig vita hver eitraði fyrir Skripal Talið er að lögreglan á Bretlandi hafi borið kennsl á þá sem bera ábyrgð á taugaeitursárás á rússneska fyrrverandi njósnarann Sergei Skripal. 19. júlí 2018 06:30 Annað fórnarlamb taugaeitursins látið Dawn Sturgess sem varð fyrir taugaeitrinu Novichok í lok júní mánaðar er látin. 8. júlí 2018 21:08 Pútín telur eitrunarásakanir tilhæfulausar Vladimír Pútín þvertekur fyrir það að yfirvöld í Rússlandi standi á bakvið árásir á fjóra einstaklinga með taugaeitrinu Novichok í Bretlandi. 17. júlí 2018 06:52 „Ég er ekki viss um að ég komist nokkurn tíma yfir þetta“ Blendnar tilfinningar bærast um í brjósti fórnarlambs eiturefnaárásar. 24. júlí 2018 15:09 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Breska ríkisstjórnin hyggst leggja fram beiðni um framsal á tveimur Rússum sem grunaðir eru um að hafa staðið að taugaeitursárásunum í Bretlandi. Dawn Sturgess, bresk kona á fimmtugsaldri, lést eftir að hafa komist í snertingu við taugaeitrið Novichok í lok júnímánaðar og þá hafa þrír aðrir veikst alvarlega eftir að hafa komist í tæri við eitrið. Að því er heimildarmenn The Guardian greina frá hefur saksóknari lokið við gerð framsalsbeiðninnar. Framsalsbeiðnin verður lögð fram í kjölfarið á umfangsmikilli lögreglurannsókn sem hefur staðið yfir í fleiri mánuði. Hundruð lögreglumanna auk starfsmanna leyniþjónustunnar hafa unnið hörðum höndum að því að reyna að leysa málið. Lögregluliðinu varð talsvert ágengt í rannsókn sinni þegar Charlie Rowley og Dawn Sturgess urðu fyrir taugaeitrinu í sumar því þá gat lögreglan kortlagt ferðir tveggja manna, sem grunaðir eru um verknaðinn, með hjálp eftirlitsmyndavéla. Rannsóknarlögreglan hefur einnig geta stuðst við upplýsingar um ferðir þeirra til og frá Bretlandseyjum. Rússnesk yfirvöld hafa staðfastlega neitað allri sök og segja Rússa ekki hafa átt neina aðkomu að málinu. Mikil spenna hefur ríkt í samskiptum ríkjanna vegna taugaeitursárásarinnar og talið er að útspil bresku ríkisstjórnarinnar verði eins og að hella olíu á eld ófriðarbálsins.
Taugaeitursárás í Bretlandi Tengdar fréttir Telja sig vita hver eitraði fyrir Skripal Talið er að lögreglan á Bretlandi hafi borið kennsl á þá sem bera ábyrgð á taugaeitursárás á rússneska fyrrverandi njósnarann Sergei Skripal. 19. júlí 2018 06:30 Annað fórnarlamb taugaeitursins látið Dawn Sturgess sem varð fyrir taugaeitrinu Novichok í lok júní mánaðar er látin. 8. júlí 2018 21:08 Pútín telur eitrunarásakanir tilhæfulausar Vladimír Pútín þvertekur fyrir það að yfirvöld í Rússlandi standi á bakvið árásir á fjóra einstaklinga með taugaeitrinu Novichok í Bretlandi. 17. júlí 2018 06:52 „Ég er ekki viss um að ég komist nokkurn tíma yfir þetta“ Blendnar tilfinningar bærast um í brjósti fórnarlambs eiturefnaárásar. 24. júlí 2018 15:09 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Telja sig vita hver eitraði fyrir Skripal Talið er að lögreglan á Bretlandi hafi borið kennsl á þá sem bera ábyrgð á taugaeitursárás á rússneska fyrrverandi njósnarann Sergei Skripal. 19. júlí 2018 06:30
Annað fórnarlamb taugaeitursins látið Dawn Sturgess sem varð fyrir taugaeitrinu Novichok í lok júní mánaðar er látin. 8. júlí 2018 21:08
Pútín telur eitrunarásakanir tilhæfulausar Vladimír Pútín þvertekur fyrir það að yfirvöld í Rússlandi standi á bakvið árásir á fjóra einstaklinga með taugaeitrinu Novichok í Bretlandi. 17. júlí 2018 06:52
„Ég er ekki viss um að ég komist nokkurn tíma yfir þetta“ Blendnar tilfinningar bærast um í brjósti fórnarlambs eiturefnaárásar. 24. júlí 2018 15:09