Neitað um ríkisborgararétt eftir að hafa hafnað handabandi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 18. ágúst 2018 16:01 Parið sóttist eftir því að fá ríkisborgararétt og búa í borginni Lausanne, en því var hafnað. Vísir/Getty Múslimsku pari hefur verið neitað um svissneskan ríkisborgararétt eftir að hafa hafnað því að taka í hönd viðtalstakenda af gagnstæðu kyni þegar þau sóttu um ríkisborgararétt. Parið átti einnig í erfiðleikum með að svara spurningum frá viðtalsaðilum af öðru kyni en þau voru sjálf. Svissnesk yfirvöld sögðu í yfirlýsingu að tilvonandi ríkisborgarar yrðu að vera tilbúnir að aðlagast svissnesku samfélagi og sýna fram á að þeir væru tilbúnir að tengjast Sviss sterkum böndum. Auk þess þyrftu þeir að virða lög og reglur landsins. Gregoire Junod, borgarstjóri Lausanne, hvar parið sótti um ríkisborgararétt, sagði að þrátt fyrir að trúfrelsi ríkti í landinu þá „stæðu trúarlegar athafnir ekki fyrir utan lögin.“ Parið var ekki spurt út í trú sína í viðtalinu, en viðtalsaðilar sögðu að auðséð hefði verið hvaða trú parið aðhylltist. Yfirvöld lögðu mikla áherslu á að halda því til haga að parinu var ekki hafnað á grundvelli trúar, heldur sökum skorts á virðingu fyrir jafnrétti kynjanna.Svipað mál kom upp í landinu árið 2016, þegar tveimur táningsdrengjum var gert að taka í hönd kennara síns fyrir og eftir skóla, en áður höfðu þeir fengið undanþágu frá reglu skólans, sem sagði til um að allir nemendur skyldu heilsa kennara sínum og kveðja hann með handabandi. Sviss Tengdar fréttir Verða að taka í hönd kennara síns Tveir drengir höfðu fengið undanþágu frá rótgróinni hefð í Sviss. 25. maí 2016 23:37 Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Fleiri fréttir Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Sjá meira
Múslimsku pari hefur verið neitað um svissneskan ríkisborgararétt eftir að hafa hafnað því að taka í hönd viðtalstakenda af gagnstæðu kyni þegar þau sóttu um ríkisborgararétt. Parið átti einnig í erfiðleikum með að svara spurningum frá viðtalsaðilum af öðru kyni en þau voru sjálf. Svissnesk yfirvöld sögðu í yfirlýsingu að tilvonandi ríkisborgarar yrðu að vera tilbúnir að aðlagast svissnesku samfélagi og sýna fram á að þeir væru tilbúnir að tengjast Sviss sterkum böndum. Auk þess þyrftu þeir að virða lög og reglur landsins. Gregoire Junod, borgarstjóri Lausanne, hvar parið sótti um ríkisborgararétt, sagði að þrátt fyrir að trúfrelsi ríkti í landinu þá „stæðu trúarlegar athafnir ekki fyrir utan lögin.“ Parið var ekki spurt út í trú sína í viðtalinu, en viðtalsaðilar sögðu að auðséð hefði verið hvaða trú parið aðhylltist. Yfirvöld lögðu mikla áherslu á að halda því til haga að parinu var ekki hafnað á grundvelli trúar, heldur sökum skorts á virðingu fyrir jafnrétti kynjanna.Svipað mál kom upp í landinu árið 2016, þegar tveimur táningsdrengjum var gert að taka í hönd kennara síns fyrir og eftir skóla, en áður höfðu þeir fengið undanþágu frá reglu skólans, sem sagði til um að allir nemendur skyldu heilsa kennara sínum og kveðja hann með handabandi.
Sviss Tengdar fréttir Verða að taka í hönd kennara síns Tveir drengir höfðu fengið undanþágu frá rótgróinni hefð í Sviss. 25. maí 2016 23:37 Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Fleiri fréttir Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Sjá meira
Verða að taka í hönd kennara síns Tveir drengir höfðu fengið undanþágu frá rótgróinni hefð í Sviss. 25. maí 2016 23:37