Tveir evrópskir leikmenn komnir til Grindavíkur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. ágúst 2018 14:15 Grikkinn Michalis Liapis mynd/grindavík Grindavík hefur fengið tvo evrópska leikmenn til liðs við sig fyrir komandi tímabil í Domino's deild karla. Um er að ræða grískan bakvörð og ungan Hollending. Bakvörðurinn Michalis Liapis er fæddur árið 1995. Hann fór í gegnum unglingastarf PAOK og hefur spilað fyrir yngri landslið Grikkja. Hann samdi við rúmenskt félag á síðasta ári en þurfti að stytta dvöl sína þar vegna meiðsla. Hollendingurinn Jordy Kuiper er einnig fæddur 1995. Hann er 206 cm á hæð og fá Grindvíkingar hann til sín til þess að styrkja liðið undir körfunni. Kuiper er að koma beint úr háskólaboltanum í Bandaríkjunum þar sem hann útskrifaðist frá NC Greensboro í vor. Grindavík endaði í sjötta sæti Domino's deildarinnar á síðasta tímabili en var sópað í sumarfrí af Tindastóli í 8-liða úrslitunum. Grindvíkingar hafa misst marga lykilmenn í sumar en fengu liðsstyrk í Sigtryggi Arnari Björnssyni, einum besta leikmanni deildarinnar síðasta vetur. Grindvíkingar hefja leik á nýju tímabili gegn nýliðum Breiðabliks á heimavelli 4. október.Hollendingurinn Jordy Kuipermynd/grindavík Dominos-deild karla Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira
Grindavík hefur fengið tvo evrópska leikmenn til liðs við sig fyrir komandi tímabil í Domino's deild karla. Um er að ræða grískan bakvörð og ungan Hollending. Bakvörðurinn Michalis Liapis er fæddur árið 1995. Hann fór í gegnum unglingastarf PAOK og hefur spilað fyrir yngri landslið Grikkja. Hann samdi við rúmenskt félag á síðasta ári en þurfti að stytta dvöl sína þar vegna meiðsla. Hollendingurinn Jordy Kuiper er einnig fæddur 1995. Hann er 206 cm á hæð og fá Grindvíkingar hann til sín til þess að styrkja liðið undir körfunni. Kuiper er að koma beint úr háskólaboltanum í Bandaríkjunum þar sem hann útskrifaðist frá NC Greensboro í vor. Grindavík endaði í sjötta sæti Domino's deildarinnar á síðasta tímabili en var sópað í sumarfrí af Tindastóli í 8-liða úrslitunum. Grindvíkingar hafa misst marga lykilmenn í sumar en fengu liðsstyrk í Sigtryggi Arnari Björnssyni, einum besta leikmanni deildarinnar síðasta vetur. Grindvíkingar hefja leik á nýju tímabili gegn nýliðum Breiðabliks á heimavelli 4. október.Hollendingurinn Jordy Kuipermynd/grindavík
Dominos-deild karla Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira