Kvöldið þegar danskur bakvörður kom Valsmönnum til bjargar í Garðabænum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2018 15:45 Andreas Albech fagnar sigurmarki sínu. Mynd/S2 Sport Stjarnan og Valur hafa spilað margra flotta fótboltaleiki á síðustu árum og einn sá eftirminnilegri er frá 11. september 2016. Liðin mætast í Garðabænum í kvöld í uppgjöri tveggja efstu liða Pepsi-deildar karla og hálfgerðum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn 2018. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Hörður Magnússon og félagar í Pepsimörkunum verða með upphitun fyrir leik og gera hann síðan upp eftir hann. Á svipuðum tíma fyrir tveimur árum mættust liðin á sama stað en þá í 18. umferðinni. Leikurinn í kvöld er frestaður leikur frá því úr 15. umferð. Hetja Valsmanna í leik liðanna fyrir 717 dögum var danski bakvörðurinn Andreas Albech. Andreas Albech lék bara fjórtán leiki í deild og bikar á Íslandi og skoraði bara tvö mörk í þeim. Bæði mörkin hans komu hins vegar á síðustu ellefu mínútunum í leik Stjörnunnar og Vals 11. september 2016. Stjörnumenn höfðu komist í 2-0 í fyrri hálfleik með mörkum Ævars Inga Jóhannessonar og Hilmars Árna Halldórssonar en Sigurður Egill Lárusson minnkaði muninn rétt fyrir hálfleik. Þannig var líka staðan þegar að Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, fékk að líta rauða spjaldið á 75. mínútu. Fjórum mínútum síðar hófust hetjudáðir danska bakvarðarins. Andreas Albech jafnaði metin á 79. mínútu með skalla eftir fyrirgjöf Andra Adolphssonar og skoraði síðan sigurmarkið á fimmtu mínútu í uppbótartíma eftir veggspil við landa sinn Rolf Glavind Toft.Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá þessum eftirminnilega leik.Mynd/S2 SportMynd/S2 SportMynd/S2 Sport Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hafa alltaf unnið í Garðabænum síðan Ólafur tók við Tvö efstu lið Pepsi-deildar karla, Stjarnan og Valur, mætast á Samsung-vellinum í kvöld. Valsmenn eru með þriggja stiga forskot á Stjörnumenn og stíga stórt skref í áttina að því að verja Íslandsmeistaratitilinn með sigri í kvöld. Vinni Garðbæingar tylla þeir sér hins vegar á topp deildarinnar. 29. ágúst 2018 10:00 Hafa komist yfir í fimm leikjum á móti Val frá 2015 en aðeins unnið einu sinni Stjörnumönnum hefur gengið illa að halda forystu í leikjum sínum á móti Val undanfarin ár. Nú mætast þau í kvöld í einum af úrslitaleikjunum um Íslandsmeistaratitilinn. 29. ágúst 2018 12:30 Upphitun fyrir stórleikinn í kvöld: „Það stærsta sem gerist á Íslandi“ Það er stórleikur í Pepsi-deild karla í kvöld er Stjarnan og Valur mætast í toppslag. Valur er með 38 stig á toppnum en Stjarnan er sæti neðar með 35 stig. 29. ágúst 2018 07:00 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Fótbolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjá meira
Stjarnan og Valur hafa spilað margra flotta fótboltaleiki á síðustu árum og einn sá eftirminnilegri er frá 11. september 2016. Liðin mætast í Garðabænum í kvöld í uppgjöri tveggja efstu liða Pepsi-deildar karla og hálfgerðum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn 2018. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Hörður Magnússon og félagar í Pepsimörkunum verða með upphitun fyrir leik og gera hann síðan upp eftir hann. Á svipuðum tíma fyrir tveimur árum mættust liðin á sama stað en þá í 18. umferðinni. Leikurinn í kvöld er frestaður leikur frá því úr 15. umferð. Hetja Valsmanna í leik liðanna fyrir 717 dögum var danski bakvörðurinn Andreas Albech. Andreas Albech lék bara fjórtán leiki í deild og bikar á Íslandi og skoraði bara tvö mörk í þeim. Bæði mörkin hans komu hins vegar á síðustu ellefu mínútunum í leik Stjörnunnar og Vals 11. september 2016. Stjörnumenn höfðu komist í 2-0 í fyrri hálfleik með mörkum Ævars Inga Jóhannessonar og Hilmars Árna Halldórssonar en Sigurður Egill Lárusson minnkaði muninn rétt fyrir hálfleik. Þannig var líka staðan þegar að Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, fékk að líta rauða spjaldið á 75. mínútu. Fjórum mínútum síðar hófust hetjudáðir danska bakvarðarins. Andreas Albech jafnaði metin á 79. mínútu með skalla eftir fyrirgjöf Andra Adolphssonar og skoraði síðan sigurmarkið á fimmtu mínútu í uppbótartíma eftir veggspil við landa sinn Rolf Glavind Toft.Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá þessum eftirminnilega leik.Mynd/S2 SportMynd/S2 SportMynd/S2 Sport
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hafa alltaf unnið í Garðabænum síðan Ólafur tók við Tvö efstu lið Pepsi-deildar karla, Stjarnan og Valur, mætast á Samsung-vellinum í kvöld. Valsmenn eru með þriggja stiga forskot á Stjörnumenn og stíga stórt skref í áttina að því að verja Íslandsmeistaratitilinn með sigri í kvöld. Vinni Garðbæingar tylla þeir sér hins vegar á topp deildarinnar. 29. ágúst 2018 10:00 Hafa komist yfir í fimm leikjum á móti Val frá 2015 en aðeins unnið einu sinni Stjörnumönnum hefur gengið illa að halda forystu í leikjum sínum á móti Val undanfarin ár. Nú mætast þau í kvöld í einum af úrslitaleikjunum um Íslandsmeistaratitilinn. 29. ágúst 2018 12:30 Upphitun fyrir stórleikinn í kvöld: „Það stærsta sem gerist á Íslandi“ Það er stórleikur í Pepsi-deild karla í kvöld er Stjarnan og Valur mætast í toppslag. Valur er með 38 stig á toppnum en Stjarnan er sæti neðar með 35 stig. 29. ágúst 2018 07:00 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Fótbolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjá meira
Hafa alltaf unnið í Garðabænum síðan Ólafur tók við Tvö efstu lið Pepsi-deildar karla, Stjarnan og Valur, mætast á Samsung-vellinum í kvöld. Valsmenn eru með þriggja stiga forskot á Stjörnumenn og stíga stórt skref í áttina að því að verja Íslandsmeistaratitilinn með sigri í kvöld. Vinni Garðbæingar tylla þeir sér hins vegar á topp deildarinnar. 29. ágúst 2018 10:00
Hafa komist yfir í fimm leikjum á móti Val frá 2015 en aðeins unnið einu sinni Stjörnumönnum hefur gengið illa að halda forystu í leikjum sínum á móti Val undanfarin ár. Nú mætast þau í kvöld í einum af úrslitaleikjunum um Íslandsmeistaratitilinn. 29. ágúst 2018 12:30
Upphitun fyrir stórleikinn í kvöld: „Það stærsta sem gerist á Íslandi“ Það er stórleikur í Pepsi-deild karla í kvöld er Stjarnan og Valur mætast í toppslag. Valur er með 38 stig á toppnum en Stjarnan er sæti neðar með 35 stig. 29. ágúst 2018 07:00