Vill frekari þvinganir gegn Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 21. ágúst 2018 11:49 Jeremy Hunt, utanríkisráðherra Bretlands. Vísir/EPA Jeremy Hunt, utanríkisráðherra Bretlands, ætlar að kalla eftir því að ríki Evrópu beiti frekari viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum gegn Rússlandi og þá vegna „illskeyttra“ aðgerða þeirra um heiminn allan. Hunt vill að Evrópa beiti svipuðum aðgerðum og yfirvöld Bandaríkjanna hafa gert og ætla að gera vegna árásarinnar á Skripal-feðginin.Samkvæmt BBC verður þetta áhersluatriði Hunt á ferð hans um Bandaríkin í þessari viku.Í ræðu sem Hunt mun halda í Washington ætlar hann að segja að gera verði yfirvöldum Rússlands grein fyrir því að þeir munu gjalda fyrir endurtekin brot þeirra á alþjóðareglum. Samkvæmt BBC mun Hunt vitna í aðgerðir Rússa til að hafa áhrif á kosningar vestrænna ríkja og segja þær vera meðal þeirra ástæðna að fólk leggi minni trúnað á stjórnmálin og hefðbundin lýðræðiskerfi. Hunt mun þó einnig segja að Evrópuríki verði að koma böndum á ýmis efnahags- og félagsvandamál sem hafi leitt til deilna og þá meðal annars samdrátt í lífsgæðum og málefnum flóttamanna. Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna tilkynnti fyrr í mánuðinum að frekari refsiaðgerðum yrði beitt gegn Rússum og þær yrðu hertar enn frekar eftir þrjá mánuði. Þá myndi nærri því öll viðskipti ríkjanna stöðvast og mögulega yrðu flug á milli Bandaríkjanna og Rússlands bönnuð. Taugaeitursárás í Bretlandi Mest lesið Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Hlýnandi veður Veður Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Innlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Innlent Lokun skrifstofu VG og njósnir á Íslandi Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Fleiri fréttir „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Sjá meira
Jeremy Hunt, utanríkisráðherra Bretlands, ætlar að kalla eftir því að ríki Evrópu beiti frekari viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum gegn Rússlandi og þá vegna „illskeyttra“ aðgerða þeirra um heiminn allan. Hunt vill að Evrópa beiti svipuðum aðgerðum og yfirvöld Bandaríkjanna hafa gert og ætla að gera vegna árásarinnar á Skripal-feðginin.Samkvæmt BBC verður þetta áhersluatriði Hunt á ferð hans um Bandaríkin í þessari viku.Í ræðu sem Hunt mun halda í Washington ætlar hann að segja að gera verði yfirvöldum Rússlands grein fyrir því að þeir munu gjalda fyrir endurtekin brot þeirra á alþjóðareglum. Samkvæmt BBC mun Hunt vitna í aðgerðir Rússa til að hafa áhrif á kosningar vestrænna ríkja og segja þær vera meðal þeirra ástæðna að fólk leggi minni trúnað á stjórnmálin og hefðbundin lýðræðiskerfi. Hunt mun þó einnig segja að Evrópuríki verði að koma böndum á ýmis efnahags- og félagsvandamál sem hafi leitt til deilna og þá meðal annars samdrátt í lífsgæðum og málefnum flóttamanna. Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna tilkynnti fyrr í mánuðinum að frekari refsiaðgerðum yrði beitt gegn Rússum og þær yrðu hertar enn frekar eftir þrjá mánuði. Þá myndi nærri því öll viðskipti ríkjanna stöðvast og mögulega yrðu flug á milli Bandaríkjanna og Rússlands bönnuð.
Taugaeitursárás í Bretlandi Mest lesið Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Hlýnandi veður Veður Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Innlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Innlent Lokun skrifstofu VG og njósnir á Íslandi Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Fleiri fréttir „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Sjá meira