Fólkið á myndunum er talið geta verið vitni sem geti frætt lögreglu um málsatvik áður en slysið átti sér stað.
Fólk sem telur sig hafa upplýsingar um málið er beðið um að hafa samband við lögreglu gegnum símann 444-1000, netfangið leifur.halldorsson@lrh.is eða með einkaskilaboðum á fésbókarsíðu embættisins: www.facebook.com/logreglan

