Ótrúleg tilviljun í bandaríska hafnarboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. september 2018 22:30 Brady Feigl og Brady Feigl. Samsett mynd/Levi Weaver Það er til fullt af alnöfnum í heiminum og það eru líka nóg til af tvíförum. Þegar tvífararnir eru líka alnafnar þá fara menn hins vegar að klóra sér í hausnunm. Íþróttablaðamaðurinn Levi Weaver var að skoða leikmannalista hjá hafnarboltaliðum í Bandaríkjunum þegar hann gerði ótrúlega uppgötvun. Hann fann tvo nauðalíka leikmenn en það er ekki það ótrúlega heldur sú staðreynd að þeir heita sama nafni. Levi Weaver skrifar venjulega um Texas Rangers liðið og í leikmannahópi varaliðs félagsins er kastari að nafni Brady Feigl. Oakland Athletics hefur líka kastari að nafni Brady Feigl. Þegar Weaver bar þá saman þá fékk hann smá sjokk.Which one of these players is Brady Feigl? Trick question: they are both named Brady Feigl. One is in the Rangers system, and the other is in the A's system. pic.twitter.com/nCIufSkpdQ — Levi Weaver (@ThreeTwoEephus) September 1, 2018 Það er erfitt að halda annað en að þetta sé sami maðurinn en þeir fæddust með fimm ára millibili. Þeir fæddur hins vegar báðir 27. dags mánaðarins. Báðir eru þeir 193 sentímetrar á hæð og nota sömu gerð af gleraugum. Levi Weaver grínaðist með þessa uppgötvun en húmoristast hafa bent á það að yrði fyrst vandræði ef þeir væru að keppa með sama liði.Looks like they're both 6'4" too. pic.twitter.com/zaeq78Xi3L — Josh Beardly (@jahnkeuxo) September 1, 2018It gets weirder. Their birthdays are both on the 27th (Nov. and Dec.) and they both had Tommy John surgery from the same doctor within a year of each other — Levi Weaver (@ThreeTwoEephus) September 2, 2018 Aðrar íþróttir Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Ákvað að yfirgefa KR Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Kane kominn í jólafrí? „Gæsahúð allsstaðar“ Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sjá meira
Það er til fullt af alnöfnum í heiminum og það eru líka nóg til af tvíförum. Þegar tvífararnir eru líka alnafnar þá fara menn hins vegar að klóra sér í hausnunm. Íþróttablaðamaðurinn Levi Weaver var að skoða leikmannalista hjá hafnarboltaliðum í Bandaríkjunum þegar hann gerði ótrúlega uppgötvun. Hann fann tvo nauðalíka leikmenn en það er ekki það ótrúlega heldur sú staðreynd að þeir heita sama nafni. Levi Weaver skrifar venjulega um Texas Rangers liðið og í leikmannahópi varaliðs félagsins er kastari að nafni Brady Feigl. Oakland Athletics hefur líka kastari að nafni Brady Feigl. Þegar Weaver bar þá saman þá fékk hann smá sjokk.Which one of these players is Brady Feigl? Trick question: they are both named Brady Feigl. One is in the Rangers system, and the other is in the A's system. pic.twitter.com/nCIufSkpdQ — Levi Weaver (@ThreeTwoEephus) September 1, 2018 Það er erfitt að halda annað en að þetta sé sami maðurinn en þeir fæddust með fimm ára millibili. Þeir fæddur hins vegar báðir 27. dags mánaðarins. Báðir eru þeir 193 sentímetrar á hæð og nota sömu gerð af gleraugum. Levi Weaver grínaðist með þessa uppgötvun en húmoristast hafa bent á það að yrði fyrst vandræði ef þeir væru að keppa með sama liði.Looks like they're both 6'4" too. pic.twitter.com/zaeq78Xi3L — Josh Beardly (@jahnkeuxo) September 1, 2018It gets weirder. Their birthdays are both on the 27th (Nov. and Dec.) and they both had Tommy John surgery from the same doctor within a year of each other — Levi Weaver (@ThreeTwoEephus) September 2, 2018
Aðrar íþróttir Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Ákvað að yfirgefa KR Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Kane kominn í jólafrí? „Gæsahúð allsstaðar“ Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sjá meira