Segir námslán ígildi ævarandi skuldafangelsis Jakob Bjarnar skrifar 4. september 2018 14:18 Ragnar Þór leggur til að Íslendingar hætti að stinga fólki í ævarandi skuldafangelsi fyrir þær sakir einar að hafa menntað sig. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, fordæmir það fyrirkomulag sem námslánakerfið á Íslandi er. Hann segist verða var við töluverða umræðu um þetta hin verðtryggðu námslán sem og verðtrygginguna. „Ég hef aldrei skilið af hverju við metum ekki námið til verðmætasköpunar og hættum að stinga fólki í ævarandi skuldafangelsi fyrir það eitt að mennta sig,“ skrifar Ragnar Þór í pistli sem hann birti á Facebooksíðu sinni. Ljóst er að ýmsir frammámenn verkalýðshreyfingarinnar og hagsmunasamtaka eru farnir að horfa til námslána LÍN sem verulega íþyngjandi fyrir sína umbjóðendur. Þannig skrifaði Þórunn Sveinbjarnardóttir formaður BHM grein sem finna má á Vísi þar sem hún bendir á þetta:Þórunn Sveinbjarnardóttir bendir á að námslán geti reynst þeim sem þiggja verulegur klafi.Fréttablaðið/Sigtryggur Ari„Fólk sem fer í langt nám skuldar oft margar milljónir í námslán þegar það útskrifast. Þegar námi lýkur þarf það að greiða tæplega 4% af tekjum sínum í afborganir af lánunum (þau sem tóku lán fyrir árið 2005 greiða tæplega 5%). Þetta þýðir að fólk þarf að verja fjárhæð sem samsvarar u.þ.b. einum útborguðum mánaðarlaunum á ári í afborganir af námslánum. Það reynist mörgum þung byrði.“ Ragnar Þór er á svipuðum slóðum og Þórunn í sinni nálgun. Hann segist þeirrar skoðunar að ef fólk mennti sig á Íslandi og starfi þá hér á landi eigi „námslán að fyrnast yfir tíma til að mynda hvata í að verðmæt störf haldist innan okkar hagkerfis og að þeir sem sæki sér framhaldsmenntun erlendis hafi einnig meiri hvata til að snúa aftur heim. En í stað þess að námslán (Fjárfesting í verðmætasköpun) fyrnist yfir tíma ,þó ekki væri nema að raunvirði, þá vaxa þau eins og illgresi í skjóli verðtryggingar.“ Kjaramál Tengdar fréttir Tólfti mánuðurinn Óumdeilt er að menntun og þekking eru undirstaða góðra lífskjara. Opinber framlög til menntamála eru því fjárfesting í hagsæld framtíðarinnar. 3. september 2018 07:00 Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin að sjá bílastæði planað í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Sjá meira
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, fordæmir það fyrirkomulag sem námslánakerfið á Íslandi er. Hann segist verða var við töluverða umræðu um þetta hin verðtryggðu námslán sem og verðtrygginguna. „Ég hef aldrei skilið af hverju við metum ekki námið til verðmætasköpunar og hættum að stinga fólki í ævarandi skuldafangelsi fyrir það eitt að mennta sig,“ skrifar Ragnar Þór í pistli sem hann birti á Facebooksíðu sinni. Ljóst er að ýmsir frammámenn verkalýðshreyfingarinnar og hagsmunasamtaka eru farnir að horfa til námslána LÍN sem verulega íþyngjandi fyrir sína umbjóðendur. Þannig skrifaði Þórunn Sveinbjarnardóttir formaður BHM grein sem finna má á Vísi þar sem hún bendir á þetta:Þórunn Sveinbjarnardóttir bendir á að námslán geti reynst þeim sem þiggja verulegur klafi.Fréttablaðið/Sigtryggur Ari„Fólk sem fer í langt nám skuldar oft margar milljónir í námslán þegar það útskrifast. Þegar námi lýkur þarf það að greiða tæplega 4% af tekjum sínum í afborganir af lánunum (þau sem tóku lán fyrir árið 2005 greiða tæplega 5%). Þetta þýðir að fólk þarf að verja fjárhæð sem samsvarar u.þ.b. einum útborguðum mánaðarlaunum á ári í afborganir af námslánum. Það reynist mörgum þung byrði.“ Ragnar Þór er á svipuðum slóðum og Þórunn í sinni nálgun. Hann segist þeirrar skoðunar að ef fólk mennti sig á Íslandi og starfi þá hér á landi eigi „námslán að fyrnast yfir tíma til að mynda hvata í að verðmæt störf haldist innan okkar hagkerfis og að þeir sem sæki sér framhaldsmenntun erlendis hafi einnig meiri hvata til að snúa aftur heim. En í stað þess að námslán (Fjárfesting í verðmætasköpun) fyrnist yfir tíma ,þó ekki væri nema að raunvirði, þá vaxa þau eins og illgresi í skjóli verðtryggingar.“
Kjaramál Tengdar fréttir Tólfti mánuðurinn Óumdeilt er að menntun og þekking eru undirstaða góðra lífskjara. Opinber framlög til menntamála eru því fjárfesting í hagsæld framtíðarinnar. 3. september 2018 07:00 Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin að sjá bílastæði planað í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Sjá meira
Tólfti mánuðurinn Óumdeilt er að menntun og þekking eru undirstaða góðra lífskjara. Opinber framlög til menntamála eru því fjárfesting í hagsæld framtíðarinnar. 3. september 2018 07:00