Ljónsungi varð á vegi skokkara í Hollandi Sylvía Hall skrifar 7. október 2018 16:21 Ljónsunginn sem fannst var um fjögurra mánaða gamall. Þetta er þó ekki hann. Vísir/EPA Skokkari í Hollandi lenti heldur betur í óvæntri uppákomu þegar yfirgefinn ljónsungi varð á vegi hans á akri rétt fyrir utan Utrecht í morgun. Ljónsunginn, sem var í búri þegar hann fannst, er talinn vera fjögurra mánaða gamall. Dýralæknir skoðaði ungann og var hann síðar fluttur til Ljónasamtaka þar í landi. Lögregla á svæðinu hefur lýst eftir eiganda ungans. Lögreglan í Tienhoven birti mynd af unganum í búrinu á Twitter-reikningi sínum í dag og sögðust hafa fengið heldur óvenjulegt útkall þann daginn. Búrið sem unginn var í þótti heldur ótraust og telur lögreglan ungan hæglega hafa getað sloppið úr því.Vanochtend kregen de collega’s een wel hele bijzondere melding in Tienhoven. Iets gezien of gehoord?. Laat het ons weten #tienhoven#gevonden#getuigenoproep#politiehttps://t.co/g1n5VgJbn5pic.twitter.com/HyVbgp2Izk — PolitieStichtseVecht (@PolitieStiVe) October 7, 2018 Dýr Holland Mest lesið Stórskemmdi grasflötina við Höfða Innlent Trump fetar í fótspor Breivik Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Uppsagnarákvæði stendur í fólki Innlent Traustið við frostmark Innlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Fleiri fréttir Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar Sjá meira
Skokkari í Hollandi lenti heldur betur í óvæntri uppákomu þegar yfirgefinn ljónsungi varð á vegi hans á akri rétt fyrir utan Utrecht í morgun. Ljónsunginn, sem var í búri þegar hann fannst, er talinn vera fjögurra mánaða gamall. Dýralæknir skoðaði ungann og var hann síðar fluttur til Ljónasamtaka þar í landi. Lögregla á svæðinu hefur lýst eftir eiganda ungans. Lögreglan í Tienhoven birti mynd af unganum í búrinu á Twitter-reikningi sínum í dag og sögðust hafa fengið heldur óvenjulegt útkall þann daginn. Búrið sem unginn var í þótti heldur ótraust og telur lögreglan ungan hæglega hafa getað sloppið úr því.Vanochtend kregen de collega’s een wel hele bijzondere melding in Tienhoven. Iets gezien of gehoord?. Laat het ons weten #tienhoven#gevonden#getuigenoproep#politiehttps://t.co/g1n5VgJbn5pic.twitter.com/HyVbgp2Izk — PolitieStichtseVecht (@PolitieStiVe) October 7, 2018
Dýr Holland Mest lesið Stórskemmdi grasflötina við Höfða Innlent Trump fetar í fótspor Breivik Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Uppsagnarákvæði stendur í fólki Innlent Traustið við frostmark Innlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Fleiri fréttir Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar Sjá meira