Eyjólfur vill halda áfram: Framtíðarmenn stundum valdir fram yfir þá sem hjálpa liðinu í dag Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. október 2018 10:30 Eyjólfur hefur þjálfað U21 landsliðið síðustu ár og vill halda áfram. mynd/ksí/hilmar þór Íslenska U21 árs landsliðið í fótbolta lýkur leik í undankeppni EM 2019 á Flórídana-vellinum í Árbæ í dag þegar að liðið mætir Spáni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 16.45. Íslenska liðið er úr leik og því að engu að keppa í Árbænum í dag. Liðið hefur verið yngt upp í síðustu leikjum til að undirbúa það frekar fyrir átökin í næstu undankeppni en þar vill Eyjólfur Sverrisson áfram stýra liðinu. „Ég vil vera áfram. Ég hef gríðarlegan áhuga á þessu. Ég er búinn að vera lengi í þessu en þetta er ekki í mínum höndum. Við verðum að sjá til hvernig þetta þróast,“ segir Eyjólfur við íþróttadeild. Leikmannaval Eyjólfs undanfarin misseri hefur langt frá því verið óumdeilt og alltaf eru einhverjir sem hafa skoðun á valinu sem er kannski eðlilegt. Eyjólfur segist vinna eftir skýrri stefnu og treystir á sína sannfæringu. „Ég verð að gera þetta eftir minni sannfæringu. Ég er búinn að vera í þessum bransa ansi lengi og var sjálfur atvinnumaður í 16 ár,“ segir hann. „Hlutverk okkar er að búa til leikmenn fyrir A-landsliðið. Við þurfum að velja framtíðarlandsliðsmenn. Stráka sem að við teljum að muni spila fyrir A-landsliðið í framtíðinni.“ „Það er okkar hlutverk og þess vegna erum við stundum ekki að taka leikmann inn sem að myndi hjálpa okkur strax heldur þá sem eru meiri framtíð í. Við þurfum að byggja upp framtíðarmenn. Við horfum mikið til þess þó svo að það hjálpi okkur ekki akkúrat núna,“ segir Eyjólfur Sverrisson. Íslenski boltinn Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Sjá meira
Íslenska U21 árs landsliðið í fótbolta lýkur leik í undankeppni EM 2019 á Flórídana-vellinum í Árbæ í dag þegar að liðið mætir Spáni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 16.45. Íslenska liðið er úr leik og því að engu að keppa í Árbænum í dag. Liðið hefur verið yngt upp í síðustu leikjum til að undirbúa það frekar fyrir átökin í næstu undankeppni en þar vill Eyjólfur Sverrisson áfram stýra liðinu. „Ég vil vera áfram. Ég hef gríðarlegan áhuga á þessu. Ég er búinn að vera lengi í þessu en þetta er ekki í mínum höndum. Við verðum að sjá til hvernig þetta þróast,“ segir Eyjólfur við íþróttadeild. Leikmannaval Eyjólfs undanfarin misseri hefur langt frá því verið óumdeilt og alltaf eru einhverjir sem hafa skoðun á valinu sem er kannski eðlilegt. Eyjólfur segist vinna eftir skýrri stefnu og treystir á sína sannfæringu. „Ég verð að gera þetta eftir minni sannfæringu. Ég er búinn að vera í þessum bransa ansi lengi og var sjálfur atvinnumaður í 16 ár,“ segir hann. „Hlutverk okkar er að búa til leikmenn fyrir A-landsliðið. Við þurfum að velja framtíðarlandsliðsmenn. Stráka sem að við teljum að muni spila fyrir A-landsliðið í framtíðinni.“ „Það er okkar hlutverk og þess vegna erum við stundum ekki að taka leikmann inn sem að myndi hjálpa okkur strax heldur þá sem eru meiri framtíð í. Við þurfum að byggja upp framtíðarmenn. Við horfum mikið til þess þó svo að það hjálpi okkur ekki akkúrat núna,“ segir Eyjólfur Sverrisson.
Íslenski boltinn Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Sjá meira