Brynhildur og Heimir selja íbúð í Sigvaldahúsi á tæplega hundrað milljónir Stefán Árni Pálsson skrifar 24. október 2018 14:00 Falleg eign í Vesturbænum. Leikkonan Brynhildur Guðjónsdóttir og leikmyndahönnuðurinn Heimir Sverrisson hafa sett hæð sína við Dunhaga á sölu en ásett verð er 98,9 milljónir. Húsið er eftir Sigvalda Thordarson og einkennist eignin af mögnuðu útsýni yfir Vesturbæinn en mbl.is greindi fyrst frá. Fallegur blár litur fær að njóta sín í íbúðinni en liturinn heitir einfaldlega Brynhildarblár og er skírður í höfuðið á leikkonunni, en hægt er að kaupa litinn í Slippfélaginu. Mikil lofthæð er í íbúðinni eða um 3,6 metrar og hefur íbúðin verið mikið endurbætt á undanförnum árum. Hönnunarverk arkitektsins hafa verið varðveitt inni í íbúðinni og má meðal annars finna þar sófa og skáp sem hönnuð eru af Sigvalda. Eignin er um tvö hundruð fermetrar að stærð og var húsið byggt árið 1957. Tvær útleigueiningar fylgja eigninni. Búið er að útbúa tveggja herbergja íbúð þar sem gert var ráð fyrir bílskúr, en hann hefur aldrei verið nýttur sem slíkur. Plastparket á gólfi í stofu, eldhúsi og svefnherbergi. Baðherbergi er flísalagt með sturtu, salerni og handlaug. Baðherbergið var standsett 2015. Að auki er útleiguherbergi á jarðhæð. Á sameignargangi er lítið eldhús og snyrtilegt baðherbergi sem er sameiginlegt með öðru herbergi í eigu annarrar íbúðar. Fasteignamat eignarinnar er 74,4 milljónir.Fallegt Sigvaldahús.Skemmtileg setustofa með arinn.Hönnunarverk arkitektsins hafa verið varðveitt inni í íbúðinni og má meðal annars finna þar sófa og skáp sem hönnuð eru af Sigvalda.Falleg borðstofa þar sem útgengt er út á fallegar svalir.Skemmtileg tenging milli borðstofu og eldhússins.Fallegt eldhús.Baðherbergið snyrtilegt.Útsýnið frábært.Listamaðurinn Loji Höskuldsson heldur úti myndabloggi um arkitektinn Sigvalda Thordarson á Instagram-reikningi sínum. Hér má sjá innlegg hans um umrædda byggingu. View this post on Instagram#dunhagi19til21 elska þetta hús, það er svo fáránlegt útlýtandi en samt á sama tíma svo glæsilegt. Það er líka eitthvað svo einhvernveginn og á sama tíma er ég að reyna átta mig á því, sexhyrndir gluggar??? Og þessar einu svalir framan á húsinu??? Og hurðirnar eru eins og... Æhhh þær eru bara skrýtnar, sjón er sögu ríkari! Húsið lýtur út fyrir mér eins og pínu brandari, sardónískur #sigvaldithordarson ! Húsið lætur mig klóra mig í hausnum og jafnframt er þetta eitt af mínum uppáhalds! Húsið teiknað #árið1955 í #107rvk_sigvaldi A post shared by Loji Höskuldsson (@lojiho) on Nov 30, 2015 at 9:43pm PST Hús og heimili Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Sjá meira
Leikkonan Brynhildur Guðjónsdóttir og leikmyndahönnuðurinn Heimir Sverrisson hafa sett hæð sína við Dunhaga á sölu en ásett verð er 98,9 milljónir. Húsið er eftir Sigvalda Thordarson og einkennist eignin af mögnuðu útsýni yfir Vesturbæinn en mbl.is greindi fyrst frá. Fallegur blár litur fær að njóta sín í íbúðinni en liturinn heitir einfaldlega Brynhildarblár og er skírður í höfuðið á leikkonunni, en hægt er að kaupa litinn í Slippfélaginu. Mikil lofthæð er í íbúðinni eða um 3,6 metrar og hefur íbúðin verið mikið endurbætt á undanförnum árum. Hönnunarverk arkitektsins hafa verið varðveitt inni í íbúðinni og má meðal annars finna þar sófa og skáp sem hönnuð eru af Sigvalda. Eignin er um tvö hundruð fermetrar að stærð og var húsið byggt árið 1957. Tvær útleigueiningar fylgja eigninni. Búið er að útbúa tveggja herbergja íbúð þar sem gert var ráð fyrir bílskúr, en hann hefur aldrei verið nýttur sem slíkur. Plastparket á gólfi í stofu, eldhúsi og svefnherbergi. Baðherbergi er flísalagt með sturtu, salerni og handlaug. Baðherbergið var standsett 2015. Að auki er útleiguherbergi á jarðhæð. Á sameignargangi er lítið eldhús og snyrtilegt baðherbergi sem er sameiginlegt með öðru herbergi í eigu annarrar íbúðar. Fasteignamat eignarinnar er 74,4 milljónir.Fallegt Sigvaldahús.Skemmtileg setustofa með arinn.Hönnunarverk arkitektsins hafa verið varðveitt inni í íbúðinni og má meðal annars finna þar sófa og skáp sem hönnuð eru af Sigvalda.Falleg borðstofa þar sem útgengt er út á fallegar svalir.Skemmtileg tenging milli borðstofu og eldhússins.Fallegt eldhús.Baðherbergið snyrtilegt.Útsýnið frábært.Listamaðurinn Loji Höskuldsson heldur úti myndabloggi um arkitektinn Sigvalda Thordarson á Instagram-reikningi sínum. Hér má sjá innlegg hans um umrædda byggingu. View this post on Instagram#dunhagi19til21 elska þetta hús, það er svo fáránlegt útlýtandi en samt á sama tíma svo glæsilegt. Það er líka eitthvað svo einhvernveginn og á sama tíma er ég að reyna átta mig á því, sexhyrndir gluggar??? Og þessar einu svalir framan á húsinu??? Og hurðirnar eru eins og... Æhhh þær eru bara skrýtnar, sjón er sögu ríkari! Húsið lýtur út fyrir mér eins og pínu brandari, sardónískur #sigvaldithordarson ! Húsið lætur mig klóra mig í hausnum og jafnframt er þetta eitt af mínum uppáhalds! Húsið teiknað #árið1955 í #107rvk_sigvaldi A post shared by Loji Höskuldsson (@lojiho) on Nov 30, 2015 at 9:43pm PST
Hús og heimili Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Sjá meira