Hundruðir halda áfram ferð sinni að landamærunum Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 9. nóvember 2018 20:35 Flóttamennirnir hvíla sig. AP/Rebecca Blackwell Um fimm hundruð flóttamanna héldu í dag frá Mexíkóborg í átt að landamærum Bandaríkjanna. Þúsundir bíða enn færis til þess að komast yfir. Hópurinn byrjaði á því að taka neðanjarðarlest nyrst í borgina og fóru svo gangandi með fram hraðbraut í lögreglufylgd. Fyrir marga var þetta í fyrsta skiptið sem þau nýttu sér almenningssamgöngur. Margir gerðu sér heldur ekki grein fyrir þeirri löngu ferð sem beið þeirra. Um 2,800 kílómetrar eru frá Mexíkóborg til Tijuana þangað sem hópurinn stefnir. 29 ára gamall pípari, Carlos Castanaza frá Guatemala, er einn af þeim sem er í hópnum. Hann var rekinn úr landi fyrir að hafa keyrt án réttinda, en þá hafði hann unnið í áratug í Connecticut. Hann er orðinn óþreyjufullur að komast til barna sinna sem bæði eru fædd í Bandaríkjunum. Hópurinn vonaðist til þess að komast til Queretaro sem er um 170 kílómetra frá Mexíkóborg áður en að myrkur skellur á í kvöld. Flestir eru að flýja fátækt, ofbeldi og atvinnuleysi í heimalandi sínu og vonast til þess að finna sér betra líf og önnur tækifæri í nýju landi, annað hvort í Mexíkó eða Bandaríkjunum. Aðrir vonast til þess að geta sótt um hæli. Bandaríkin Mið-Ameríka Norður-Ameríka Mest lesið Vaktin: Kvikuhlaup hafið og Grindavík rýmd Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Innlent Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Um fimm hundruð flóttamanna héldu í dag frá Mexíkóborg í átt að landamærum Bandaríkjanna. Þúsundir bíða enn færis til þess að komast yfir. Hópurinn byrjaði á því að taka neðanjarðarlest nyrst í borgina og fóru svo gangandi með fram hraðbraut í lögreglufylgd. Fyrir marga var þetta í fyrsta skiptið sem þau nýttu sér almenningssamgöngur. Margir gerðu sér heldur ekki grein fyrir þeirri löngu ferð sem beið þeirra. Um 2,800 kílómetrar eru frá Mexíkóborg til Tijuana þangað sem hópurinn stefnir. 29 ára gamall pípari, Carlos Castanaza frá Guatemala, er einn af þeim sem er í hópnum. Hann var rekinn úr landi fyrir að hafa keyrt án réttinda, en þá hafði hann unnið í áratug í Connecticut. Hann er orðinn óþreyjufullur að komast til barna sinna sem bæði eru fædd í Bandaríkjunum. Hópurinn vonaðist til þess að komast til Queretaro sem er um 170 kílómetra frá Mexíkóborg áður en að myrkur skellur á í kvöld. Flestir eru að flýja fátækt, ofbeldi og atvinnuleysi í heimalandi sínu og vonast til þess að finna sér betra líf og önnur tækifæri í nýju landi, annað hvort í Mexíkó eða Bandaríkjunum. Aðrir vonast til þess að geta sótt um hæli.
Bandaríkin Mið-Ameríka Norður-Ameríka Mest lesið Vaktin: Kvikuhlaup hafið og Grindavík rýmd Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Innlent Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira