Átján sagt upp hjá Eimskip Birgir Olgeirsson skrifar 7. nóvember 2018 16:11 Um 1.850 manns starfa hjá Eimskipafélagi Íslands. Fréttablaðið/Anton Brink Átján var sagt upp störfum hjá Eimskipafélagi Íslands í síðustu viku. Megnið af þeim starfaði á Íslandi og einhver hluti á erlendum skrifstofum félagsins. Á Íslandi náðu uppsagnirnar jafnt yfir félagið, bæði skrifstofufólk og starfsfólk á öðrum sviðum. Ólafur William Hand, upplýsingafulltrúi Eimskips, segir í samtali við Vísi að uppsagnirnar hafi verið liður í hagræðingarvinnu sem hefur verið í gangi hjá félaginu undanfarin misseri. Fyrir hálfu ári eða svo voru einnig uppsagnir hjá félaginu, en þó ögn færri en í síðustu viku. Spurður hvort farið verði í frekari uppsagnir á þessu ári segist hann ekkert geta gefið upp um það, en býst þó ekki við því miðað við hversu lítið er eftir af árinu. Stjórnendur Eimskips lækkuðu nýverið afkomuspá félagsins fyrir árið um 15 prósent, og báru þar meðal annars við samdrátt í Noregi. Bilanir á frystiskipum höfðu einnig töluverð neikvæð áhrif á reksturinn. Innflutningur til Íslands hafði einnig verið minni en áætlanir gerðu ráð fyrir. Eimskip var stofnað árið 1914 og rekur 63 starfsstöðvar í 20 löndum í fjórum heimsálfum. Er félagið með 22 skip í rekstri og hefur á að skipa um 1.850 starfsmönnum. Mest lesið Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ríkið eignast hlut í Norwegian Viðskipti erlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Atvinnulíf Hækkanir á Asíumörkuðum Viðskipti erlent Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Viðskipti erlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Svandís tekur við Fastus lausnum Viðskipti innlent Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Sjá meira
Átján var sagt upp störfum hjá Eimskipafélagi Íslands í síðustu viku. Megnið af þeim starfaði á Íslandi og einhver hluti á erlendum skrifstofum félagsins. Á Íslandi náðu uppsagnirnar jafnt yfir félagið, bæði skrifstofufólk og starfsfólk á öðrum sviðum. Ólafur William Hand, upplýsingafulltrúi Eimskips, segir í samtali við Vísi að uppsagnirnar hafi verið liður í hagræðingarvinnu sem hefur verið í gangi hjá félaginu undanfarin misseri. Fyrir hálfu ári eða svo voru einnig uppsagnir hjá félaginu, en þó ögn færri en í síðustu viku. Spurður hvort farið verði í frekari uppsagnir á þessu ári segist hann ekkert geta gefið upp um það, en býst þó ekki við því miðað við hversu lítið er eftir af árinu. Stjórnendur Eimskips lækkuðu nýverið afkomuspá félagsins fyrir árið um 15 prósent, og báru þar meðal annars við samdrátt í Noregi. Bilanir á frystiskipum höfðu einnig töluverð neikvæð áhrif á reksturinn. Innflutningur til Íslands hafði einnig verið minni en áætlanir gerðu ráð fyrir. Eimskip var stofnað árið 1914 og rekur 63 starfsstöðvar í 20 löndum í fjórum heimsálfum. Er félagið með 22 skip í rekstri og hefur á að skipa um 1.850 starfsmönnum.
Mest lesið Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ríkið eignast hlut í Norwegian Viðskipti erlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Atvinnulíf Hækkanir á Asíumörkuðum Viðskipti erlent Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Viðskipti erlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Svandís tekur við Fastus lausnum Viðskipti innlent Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Sjá meira