Átján sagt upp hjá Eimskip Birgir Olgeirsson skrifar 7. nóvember 2018 16:11 Um 1.850 manns starfa hjá Eimskipafélagi Íslands. Fréttablaðið/Anton Brink Átján var sagt upp störfum hjá Eimskipafélagi Íslands í síðustu viku. Megnið af þeim starfaði á Íslandi og einhver hluti á erlendum skrifstofum félagsins. Á Íslandi náðu uppsagnirnar jafnt yfir félagið, bæði skrifstofufólk og starfsfólk á öðrum sviðum. Ólafur William Hand, upplýsingafulltrúi Eimskips, segir í samtali við Vísi að uppsagnirnar hafi verið liður í hagræðingarvinnu sem hefur verið í gangi hjá félaginu undanfarin misseri. Fyrir hálfu ári eða svo voru einnig uppsagnir hjá félaginu, en þó ögn færri en í síðustu viku. Spurður hvort farið verði í frekari uppsagnir á þessu ári segist hann ekkert geta gefið upp um það, en býst þó ekki við því miðað við hversu lítið er eftir af árinu. Stjórnendur Eimskips lækkuðu nýverið afkomuspá félagsins fyrir árið um 15 prósent, og báru þar meðal annars við samdrátt í Noregi. Bilanir á frystiskipum höfðu einnig töluverð neikvæð áhrif á reksturinn. Innflutningur til Íslands hafði einnig verið minni en áætlanir gerðu ráð fyrir. Eimskip var stofnað árið 1914 og rekur 63 starfsstöðvar í 20 löndum í fjórum heimsálfum. Er félagið með 22 skip í rekstri og hefur á að skipa um 1.850 starfsmönnum. Mest lesið Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Sjá meira
Átján var sagt upp störfum hjá Eimskipafélagi Íslands í síðustu viku. Megnið af þeim starfaði á Íslandi og einhver hluti á erlendum skrifstofum félagsins. Á Íslandi náðu uppsagnirnar jafnt yfir félagið, bæði skrifstofufólk og starfsfólk á öðrum sviðum. Ólafur William Hand, upplýsingafulltrúi Eimskips, segir í samtali við Vísi að uppsagnirnar hafi verið liður í hagræðingarvinnu sem hefur verið í gangi hjá félaginu undanfarin misseri. Fyrir hálfu ári eða svo voru einnig uppsagnir hjá félaginu, en þó ögn færri en í síðustu viku. Spurður hvort farið verði í frekari uppsagnir á þessu ári segist hann ekkert geta gefið upp um það, en býst þó ekki við því miðað við hversu lítið er eftir af árinu. Stjórnendur Eimskips lækkuðu nýverið afkomuspá félagsins fyrir árið um 15 prósent, og báru þar meðal annars við samdrátt í Noregi. Bilanir á frystiskipum höfðu einnig töluverð neikvæð áhrif á reksturinn. Innflutningur til Íslands hafði einnig verið minni en áætlanir gerðu ráð fyrir. Eimskip var stofnað árið 1914 og rekur 63 starfsstöðvar í 20 löndum í fjórum heimsálfum. Er félagið með 22 skip í rekstri og hefur á að skipa um 1.850 starfsmönnum.
Mest lesið Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Sjá meira