100 milljóna króna gjaldþrot upplýsingatæknifélags Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. nóvember 2018 12:30 Tölvur voru meðal annars til sölu í verslun Omnis í Ármúla. Engar eignir fundust í þrotabúi Argony ehf., áður Upplýsingatæknifélagið Omnis ehf., sem var úrskurðað gjaldþrota í september í fyrra. Uppgjöri búsins lauk þann 9. nóvember en kröfur námu rúmlega 96 milljónum króna að því er fram kemur í Lögbirtingablaðinu í dag. Veðkröfur í félagið námu 82 milljónum króna en almennar kröfur 14 milljónum króna. Stærsti kröfuhafinn var Arion banki en veðin höfðu verði seld út úr félaginu. Upplýsingatæknifélagið Omnis ehf. varð til við sameiningu félaganna Omnis og Upplýsingatæknifélagsins UTF, árið 2011. Félagið rak um tíma fjórar verslanir á suðvesturhorninu. Á Akranesi, í Borgarnesi, í Reykjavík og í Reykjanesbæ. Verslanir voru seldar úr félaginu árið 2015. Verslunin í Borgarnesi fékk nýtt nafn, heitir nú Tækniborg og nýir eigendur tóku sömuleiðis við rekstri verslunarinnar á Akranesi. Um áramótin 2015 til 2016 sameinuðust upplýsingatæknifyrirtækin Premis, Omnis og Netvistun undir nafni Premis. Gjaldþrot Tengdar fréttir Tók vörur fyrir hundruð þúsunda út á stolið kort Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í morgun konu í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa svikið út vörur og þjónustu í 94 skipti fyrir samtals verðmæti 682 þúsund krónur. Konan greiddi fyrir vörurnar með kreditkorti annarrar konu sem hún hafði komist yfir. Konan játaði brot sín fyrir dómi. Hæsta úttektin var í Samkaup Úrval en þar tók hún út vörur fyrir tæpar 65 þúsund krónur. 21. nóvember 2012 16:00 Premis kaupir Opex og Davíð og Gólíat Premis hefur lokið við kaup og sameiningu á starfsemi Opex annars vegar og Davíð og Golíat hins vegar. 24. nóvember 2017 15:24 Akranes braut lög með samningi við son forseta bæjarstjórnar Akraneskaupstaður braut gegn íslenskum lögum og EES-reglum þegar bærinn bauð ekki út kaup á tölvuþjónustu og samdi við fyrirtækið Securstore sem stýrt er af syni forseta bæjarstjórnar. Þetta er niðurstaða kærunefndar útboðsmála. 19. maí 2010 12:00 Omnis fagnar tíu ára afmæli Mikið úrval far- og spjaldtölva má finna í verslunum Omnis. Fyrirtækið býður upp á faglega og óháða ráðgjöf varðandi tölvukaup. 13. ágúst 2012 10:31 Mest lesið Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Fleiri fréttir Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Sjá meira
Engar eignir fundust í þrotabúi Argony ehf., áður Upplýsingatæknifélagið Omnis ehf., sem var úrskurðað gjaldþrota í september í fyrra. Uppgjöri búsins lauk þann 9. nóvember en kröfur námu rúmlega 96 milljónum króna að því er fram kemur í Lögbirtingablaðinu í dag. Veðkröfur í félagið námu 82 milljónum króna en almennar kröfur 14 milljónum króna. Stærsti kröfuhafinn var Arion banki en veðin höfðu verði seld út úr félaginu. Upplýsingatæknifélagið Omnis ehf. varð til við sameiningu félaganna Omnis og Upplýsingatæknifélagsins UTF, árið 2011. Félagið rak um tíma fjórar verslanir á suðvesturhorninu. Á Akranesi, í Borgarnesi, í Reykjavík og í Reykjanesbæ. Verslanir voru seldar úr félaginu árið 2015. Verslunin í Borgarnesi fékk nýtt nafn, heitir nú Tækniborg og nýir eigendur tóku sömuleiðis við rekstri verslunarinnar á Akranesi. Um áramótin 2015 til 2016 sameinuðust upplýsingatæknifyrirtækin Premis, Omnis og Netvistun undir nafni Premis.
Gjaldþrot Tengdar fréttir Tók vörur fyrir hundruð þúsunda út á stolið kort Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í morgun konu í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa svikið út vörur og þjónustu í 94 skipti fyrir samtals verðmæti 682 þúsund krónur. Konan greiddi fyrir vörurnar með kreditkorti annarrar konu sem hún hafði komist yfir. Konan játaði brot sín fyrir dómi. Hæsta úttektin var í Samkaup Úrval en þar tók hún út vörur fyrir tæpar 65 þúsund krónur. 21. nóvember 2012 16:00 Premis kaupir Opex og Davíð og Gólíat Premis hefur lokið við kaup og sameiningu á starfsemi Opex annars vegar og Davíð og Golíat hins vegar. 24. nóvember 2017 15:24 Akranes braut lög með samningi við son forseta bæjarstjórnar Akraneskaupstaður braut gegn íslenskum lögum og EES-reglum þegar bærinn bauð ekki út kaup á tölvuþjónustu og samdi við fyrirtækið Securstore sem stýrt er af syni forseta bæjarstjórnar. Þetta er niðurstaða kærunefndar útboðsmála. 19. maí 2010 12:00 Omnis fagnar tíu ára afmæli Mikið úrval far- og spjaldtölva má finna í verslunum Omnis. Fyrirtækið býður upp á faglega og óháða ráðgjöf varðandi tölvukaup. 13. ágúst 2012 10:31 Mest lesið Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Fleiri fréttir Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Sjá meira
Tók vörur fyrir hundruð þúsunda út á stolið kort Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í morgun konu í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa svikið út vörur og þjónustu í 94 skipti fyrir samtals verðmæti 682 þúsund krónur. Konan greiddi fyrir vörurnar með kreditkorti annarrar konu sem hún hafði komist yfir. Konan játaði brot sín fyrir dómi. Hæsta úttektin var í Samkaup Úrval en þar tók hún út vörur fyrir tæpar 65 þúsund krónur. 21. nóvember 2012 16:00
Premis kaupir Opex og Davíð og Gólíat Premis hefur lokið við kaup og sameiningu á starfsemi Opex annars vegar og Davíð og Golíat hins vegar. 24. nóvember 2017 15:24
Akranes braut lög með samningi við son forseta bæjarstjórnar Akraneskaupstaður braut gegn íslenskum lögum og EES-reglum þegar bærinn bauð ekki út kaup á tölvuþjónustu og samdi við fyrirtækið Securstore sem stýrt er af syni forseta bæjarstjórnar. Þetta er niðurstaða kærunefndar útboðsmála. 19. maí 2010 12:00
Omnis fagnar tíu ára afmæli Mikið úrval far- og spjaldtölva má finna í verslunum Omnis. Fyrirtækið býður upp á faglega og óháða ráðgjöf varðandi tölvukaup. 13. ágúst 2012 10:31