Southgate: Kane er besti markaskorari heims Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. nóvember 2018 09:30 Kane fagnar markinu á Wembley í gær. vísir/getty Gareth Southgate, landsliðseinvaldur Englands, var eðlilega í skýjunum með Harry Kane í gær er hann skaut Englandi í undanúrslit Þjóðadeildarinnar. England átti frábæra endurkomu gegn Króötum og skoraði tvö mörk undir lokin og vann leikinn. Sigurmark Kane kom fimm mínútum fyrir leikslok. Hans fyrsta mark í átta landsleikjum. „Hann er besti markaskorari heims. Við höfum alltaf mikla trú á honum og hann er hungraður í að fara lengra með liðið,“ sagði Southgate. Það var líka þungu fargi létt af Kane er hann skoraði enda mikið talað um markaþurrðina en markið sem hann skoraði var heldur betur mikilvægt fyrir enska liðið. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Southgate: Kannski erum við ekki nýja England, heldur gamla góða England Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins var að vonum kampakátur með sigur sinna manna gegn Króatíu í Þjóðadeildinni í dag. Með sigrinum er England komið í undanúrslit Þjóðadeildarinnar. 18. nóvember 2018 16:46 Englendingar í undanúrslit eftir sigur á Króötum | Króatía fellur ásamt Íslandi í B-deildina Englendingar sigruðu Króata í úrslitaleik um efsta sætið í riðli fjögur í A-deild Þjóðadeildarinnar. Með sigrinum eru Englendingar komnir í undanúrslit keppninnar en Króatía fellur með Íslendingum í B-deildina. 18. nóvember 2018 00:01 Úrslitaleikir Þjóðadeildarinnar fara fram í Portúgal Úrslitaleikir í fyrstu keppni Þjóðadeildarinnar fara fram í Portúgal en það varð ljóst í gærkvöldi eftir að Evrópumeistarar Portúgals tryggðu sér þátttökurétt í undanúrslitum keppninnar. 18. nóvember 2018 11:30 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjá meira
Gareth Southgate, landsliðseinvaldur Englands, var eðlilega í skýjunum með Harry Kane í gær er hann skaut Englandi í undanúrslit Þjóðadeildarinnar. England átti frábæra endurkomu gegn Króötum og skoraði tvö mörk undir lokin og vann leikinn. Sigurmark Kane kom fimm mínútum fyrir leikslok. Hans fyrsta mark í átta landsleikjum. „Hann er besti markaskorari heims. Við höfum alltaf mikla trú á honum og hann er hungraður í að fara lengra með liðið,“ sagði Southgate. Það var líka þungu fargi létt af Kane er hann skoraði enda mikið talað um markaþurrðina en markið sem hann skoraði var heldur betur mikilvægt fyrir enska liðið.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Southgate: Kannski erum við ekki nýja England, heldur gamla góða England Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins var að vonum kampakátur með sigur sinna manna gegn Króatíu í Þjóðadeildinni í dag. Með sigrinum er England komið í undanúrslit Þjóðadeildarinnar. 18. nóvember 2018 16:46 Englendingar í undanúrslit eftir sigur á Króötum | Króatía fellur ásamt Íslandi í B-deildina Englendingar sigruðu Króata í úrslitaleik um efsta sætið í riðli fjögur í A-deild Þjóðadeildarinnar. Með sigrinum eru Englendingar komnir í undanúrslit keppninnar en Króatía fellur með Íslendingum í B-deildina. 18. nóvember 2018 00:01 Úrslitaleikir Þjóðadeildarinnar fara fram í Portúgal Úrslitaleikir í fyrstu keppni Þjóðadeildarinnar fara fram í Portúgal en það varð ljóst í gærkvöldi eftir að Evrópumeistarar Portúgals tryggðu sér þátttökurétt í undanúrslitum keppninnar. 18. nóvember 2018 11:30 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjá meira
Southgate: Kannski erum við ekki nýja England, heldur gamla góða England Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins var að vonum kampakátur með sigur sinna manna gegn Króatíu í Þjóðadeildinni í dag. Með sigrinum er England komið í undanúrslit Þjóðadeildarinnar. 18. nóvember 2018 16:46
Englendingar í undanúrslit eftir sigur á Króötum | Króatía fellur ásamt Íslandi í B-deildina Englendingar sigruðu Króata í úrslitaleik um efsta sætið í riðli fjögur í A-deild Þjóðadeildarinnar. Með sigrinum eru Englendingar komnir í undanúrslit keppninnar en Króatía fellur með Íslendingum í B-deildina. 18. nóvember 2018 00:01
Úrslitaleikir Þjóðadeildarinnar fara fram í Portúgal Úrslitaleikir í fyrstu keppni Þjóðadeildarinnar fara fram í Portúgal en það varð ljóst í gærkvöldi eftir að Evrópumeistarar Portúgals tryggðu sér þátttökurétt í undanúrslitum keppninnar. 18. nóvember 2018 11:30