Kári: Þarf að halda einbeitingu í 90 mínútur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. nóvember 2018 22:03 Kári Árnason var að vonum svekktur eftir 2-0 tap Íslands fyrir Belgíu í Þjóðadeild UEFA ytra í kvöld. Ísland fellur niður í B-deild keppninnar án stiga úr fjórum leikjum. „Svekkjandi úrslit en við vissum að þeir myndu vera mikið með boltann,“ sagði varnarmaðurinn reyndi við Tómas Þór Þórðarson í leikslok í Belgíu. „Vörðumst vel en sköpuðum lítið af færum. Tvö klaufaleg mörk, einbeitingarleysi, það var erfitt að halda einbeitingu.“ „Við hefðum getað jafnað í 1-0 með smá heppni.“ Íslenska liðið varð fyrir fjölda áfalla í aðdraganda þessa leiks og eru 11 leikmenn fjarverandi vegna meiðsla. „Ágætlega stoltur af því sem við lögðum í leikinn, margir sem komu inn og sýndu sig, héldu vel bolta þegar á þurfti að halda.“ „Erfitt að tapa en svona er þetta stundum. Þetta snýst um einbeitingu, hún þarf að vera í 90 mín, ekki í 88 eða 89, það bara gengur ekki,“ sagði Kári Árnason. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu mörk Belgíu gegn Íslandi Belgía vann 2-0 sigur á Íslandi. 15. nóvember 2018 21:18 Leik lokið: Belgía - Ísland 2-0 | Ísland fellur úr A-deild án stiga Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fær eitt tækifæri til viðbótar til að ná í stig í Þjóðadeildinni í Brussel í kvöld en mótherjinn er gríðarsterkt lið Belga sem er eins og er í efsta sæti styrkleikalista FIFA. 15. nóvember 2018 22:30 Twitter eftir tapið gegn Belgíu: „Árið mikil vonbrigði“ Twitter var vel með á nótunum í kvöld. 15. nóvember 2018 21:42 Einkunnir Ísland: Kári bestur Miðvörðurinn var öflugastur í kvöld. 15. nóvember 2018 21:50 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Sjá meira
Kári Árnason var að vonum svekktur eftir 2-0 tap Íslands fyrir Belgíu í Þjóðadeild UEFA ytra í kvöld. Ísland fellur niður í B-deild keppninnar án stiga úr fjórum leikjum. „Svekkjandi úrslit en við vissum að þeir myndu vera mikið með boltann,“ sagði varnarmaðurinn reyndi við Tómas Þór Þórðarson í leikslok í Belgíu. „Vörðumst vel en sköpuðum lítið af færum. Tvö klaufaleg mörk, einbeitingarleysi, það var erfitt að halda einbeitingu.“ „Við hefðum getað jafnað í 1-0 með smá heppni.“ Íslenska liðið varð fyrir fjölda áfalla í aðdraganda þessa leiks og eru 11 leikmenn fjarverandi vegna meiðsla. „Ágætlega stoltur af því sem við lögðum í leikinn, margir sem komu inn og sýndu sig, héldu vel bolta þegar á þurfti að halda.“ „Erfitt að tapa en svona er þetta stundum. Þetta snýst um einbeitingu, hún þarf að vera í 90 mín, ekki í 88 eða 89, það bara gengur ekki,“ sagði Kári Árnason.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu mörk Belgíu gegn Íslandi Belgía vann 2-0 sigur á Íslandi. 15. nóvember 2018 21:18 Leik lokið: Belgía - Ísland 2-0 | Ísland fellur úr A-deild án stiga Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fær eitt tækifæri til viðbótar til að ná í stig í Þjóðadeildinni í Brussel í kvöld en mótherjinn er gríðarsterkt lið Belga sem er eins og er í efsta sæti styrkleikalista FIFA. 15. nóvember 2018 22:30 Twitter eftir tapið gegn Belgíu: „Árið mikil vonbrigði“ Twitter var vel með á nótunum í kvöld. 15. nóvember 2018 21:42 Einkunnir Ísland: Kári bestur Miðvörðurinn var öflugastur í kvöld. 15. nóvember 2018 21:50 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Sjá meira
Leik lokið: Belgía - Ísland 2-0 | Ísland fellur úr A-deild án stiga Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fær eitt tækifæri til viðbótar til að ná í stig í Þjóðadeildinni í Brussel í kvöld en mótherjinn er gríðarsterkt lið Belga sem er eins og er í efsta sæti styrkleikalista FIFA. 15. nóvember 2018 22:30
Twitter eftir tapið gegn Belgíu: „Árið mikil vonbrigði“ Twitter var vel með á nótunum í kvöld. 15. nóvember 2018 21:42