Casillas: Ég hefði átt að standa upp í hárinu á Mourinho Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. nóvember 2018 11:00 Casillas og Mourinho. vísir/getty Markvörðurinn Iker Casillas á ekki góðar minningar frá þeim tíma er Jose Mourinho var þjálfari Real Madrid. Samband þeirra var slæmt og Mourinho henti honum á bekkinn. Mourinho var þjálfari Real frá 2010 til 2013. Á þeim tíma vann Real spænsku deildina einu sinni og spænska bikarinn sömuleiðis einu sinni. Tímabilið 2011-2012 var einstaklega gott enda varð Real spænskur meistari þá. Liðið fékk 100 stig í deildinni og skoraði 121 mark. Samt var ekki eintóm gleði með portúgalska þjálfarann í borginni. Mörgum stuðningsmönnum félagsins sárnaði að Mourinho skildi henda Casillas á bekkinn fyrir Diego Lopez. Portúgalinn er sagður hafa gert þar sem hann var óánægður með hversu náinn Casillas var leikmönnum Barcelona sem spiluðu með honum hjá spænska landsliðinu. Svo komu líka fréttir um óróa innan herbúða félagsins. Að Mourinho væri að deila við ýmsa lykilmenn. Casillas var grunaður um þann leka. „Hann átti að koma okkur fram fyrir Barcelona en hann bjó til mikla spennu hjá félaginu. Mér fannst hann líka ganga of langt gagnvart mér,“ sagði Casillas. „Þriðja árið var alls ekki gott og mikil spenna í samböndum margra einstaklinga. Þetta var ekki gott fyrir hann, mig eða félagið. Ef þetta myndi gerast aftur myndi ég láta í mér heyra og standa upp í hárinu á honum. „Ég tók þá ákvörðun að halda kjafti á sínum tíma. Það gerði ég af virðingu við gildi félagsins. Það hefur enginn enn viljað tala um þennan tíma Mourinho og kannski er betra að sleppa því bara alveg.“ Spænski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby Sjá meira
Markvörðurinn Iker Casillas á ekki góðar minningar frá þeim tíma er Jose Mourinho var þjálfari Real Madrid. Samband þeirra var slæmt og Mourinho henti honum á bekkinn. Mourinho var þjálfari Real frá 2010 til 2013. Á þeim tíma vann Real spænsku deildina einu sinni og spænska bikarinn sömuleiðis einu sinni. Tímabilið 2011-2012 var einstaklega gott enda varð Real spænskur meistari þá. Liðið fékk 100 stig í deildinni og skoraði 121 mark. Samt var ekki eintóm gleði með portúgalska þjálfarann í borginni. Mörgum stuðningsmönnum félagsins sárnaði að Mourinho skildi henda Casillas á bekkinn fyrir Diego Lopez. Portúgalinn er sagður hafa gert þar sem hann var óánægður með hversu náinn Casillas var leikmönnum Barcelona sem spiluðu með honum hjá spænska landsliðinu. Svo komu líka fréttir um óróa innan herbúða félagsins. Að Mourinho væri að deila við ýmsa lykilmenn. Casillas var grunaður um þann leka. „Hann átti að koma okkur fram fyrir Barcelona en hann bjó til mikla spennu hjá félaginu. Mér fannst hann líka ganga of langt gagnvart mér,“ sagði Casillas. „Þriðja árið var alls ekki gott og mikil spenna í samböndum margra einstaklinga. Þetta var ekki gott fyrir hann, mig eða félagið. Ef þetta myndi gerast aftur myndi ég láta í mér heyra og standa upp í hárinu á honum. „Ég tók þá ákvörðun að halda kjafti á sínum tíma. Það gerði ég af virðingu við gildi félagsins. Það hefur enginn enn viljað tala um þennan tíma Mourinho og kannski er betra að sleppa því bara alveg.“
Spænski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby Sjá meira