Vill hækka framlög til reiðvegagerðar um tuttugu prósent Jóhann K. Jóhannsson skrifar 22. nóvember 2018 21:29 Í nýrri samgönguáætlun er gert ráð fyrir tuttugu prósent aukningu til uppbyggingar reiðvega á landinu. Samgönguráðherra tók í dag í notkun nýja reiðleið á höfuðborgarsvæðinu. Mikið hefur verið rætt um gera þurfi úrbætur í samgöngukerfinu og gagnrýnt að ákveðnir hlutir og vegasamgöngur séu van fjármagnaðar. Því er venjulega fagnað þegar að úrbætur eru gerðar á samgöngukerfinu. Í dag tók samgönguráðherra í notkun nýjan reiðveg.Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherraVísir/Stöð 2„Það er alltaf gaman þegar að framkvæmdum lýkur. Það er alveg sama hvaða samgöngur það eru og hérna er reiðvegur,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra við tilefnið í dag. Nýi Reiðvegurinn liggur frá Kjóavöllum, í gegnum Heiðmörk og hringinn í kringum Sandahlíð. Leiðin er um 6,5 kílómetrar og er uppbygging reiðvegarins er mikil bót fyrir hestamenn á svæðinu. Vill hækka framlög til reiðvegagerðar um 20% Í samgönguáætlunum fyrri ára hefur 60 milljónum verið varið í uppbyggingu reiðvega til alls landsins ár hvert. Vegna samstarfs við ríkis, sveitarfélaga og ekki síst hestamannanna sjálfra verður þetta fjármagn hækkað. „Þess vegna er gleðilegt að segja frá því að í núverandi samgönguáætlun að þá erum við að hækka þetta um tuttugu prósent og fara með þetta í sjötíu og fimm milljónir og ég veit að þessar fimmtán milljónir, þó ekki hljómi miklar, að þær munu margfaldast hringinn í kringum landið,“ sagði Sigurður.Halldór Halldórsson, formaður Reiðvegavefndar SprettsVísir/Stöð 2Formaður reiðveganefndar segir gæðin á útivistarsvæðinu aukast til muna. „Þetta stórbætir gæði svæðisins, Kjóavalla, til útvista fyrir hestamennskuna. Það er ekki nokkurt vafamál með það og mikil lyftistöng,“ sagði Halldór Halldórsson, formaður Reiðveganefndar Spretts. Samgöngur Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Engar hvalveiðar Hvals í sumar Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Fleiri fréttir Alvararlegt umferðarslys sunnan Hofsós „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Sjá meira
Í nýrri samgönguáætlun er gert ráð fyrir tuttugu prósent aukningu til uppbyggingar reiðvega á landinu. Samgönguráðherra tók í dag í notkun nýja reiðleið á höfuðborgarsvæðinu. Mikið hefur verið rætt um gera þurfi úrbætur í samgöngukerfinu og gagnrýnt að ákveðnir hlutir og vegasamgöngur séu van fjármagnaðar. Því er venjulega fagnað þegar að úrbætur eru gerðar á samgöngukerfinu. Í dag tók samgönguráðherra í notkun nýjan reiðveg.Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherraVísir/Stöð 2„Það er alltaf gaman þegar að framkvæmdum lýkur. Það er alveg sama hvaða samgöngur það eru og hérna er reiðvegur,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra við tilefnið í dag. Nýi Reiðvegurinn liggur frá Kjóavöllum, í gegnum Heiðmörk og hringinn í kringum Sandahlíð. Leiðin er um 6,5 kílómetrar og er uppbygging reiðvegarins er mikil bót fyrir hestamenn á svæðinu. Vill hækka framlög til reiðvegagerðar um 20% Í samgönguáætlunum fyrri ára hefur 60 milljónum verið varið í uppbyggingu reiðvega til alls landsins ár hvert. Vegna samstarfs við ríkis, sveitarfélaga og ekki síst hestamannanna sjálfra verður þetta fjármagn hækkað. „Þess vegna er gleðilegt að segja frá því að í núverandi samgönguáætlun að þá erum við að hækka þetta um tuttugu prósent og fara með þetta í sjötíu og fimm milljónir og ég veit að þessar fimmtán milljónir, þó ekki hljómi miklar, að þær munu margfaldast hringinn í kringum landið,“ sagði Sigurður.Halldór Halldórsson, formaður Reiðvegavefndar SprettsVísir/Stöð 2Formaður reiðveganefndar segir gæðin á útivistarsvæðinu aukast til muna. „Þetta stórbætir gæði svæðisins, Kjóavalla, til útvista fyrir hestamennskuna. Það er ekki nokkurt vafamál með það og mikil lyftistöng,“ sagði Halldór Halldórsson, formaður Reiðveganefndar Spretts.
Samgöngur Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Engar hvalveiðar Hvals í sumar Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Fleiri fréttir Alvararlegt umferðarslys sunnan Hofsós „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Sjá meira