Vill hækka framlög til reiðvegagerðar um tuttugu prósent Jóhann K. Jóhannsson skrifar 22. nóvember 2018 21:29 Í nýrri samgönguáætlun er gert ráð fyrir tuttugu prósent aukningu til uppbyggingar reiðvega á landinu. Samgönguráðherra tók í dag í notkun nýja reiðleið á höfuðborgarsvæðinu. Mikið hefur verið rætt um gera þurfi úrbætur í samgöngukerfinu og gagnrýnt að ákveðnir hlutir og vegasamgöngur séu van fjármagnaðar. Því er venjulega fagnað þegar að úrbætur eru gerðar á samgöngukerfinu. Í dag tók samgönguráðherra í notkun nýjan reiðveg.Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherraVísir/Stöð 2„Það er alltaf gaman þegar að framkvæmdum lýkur. Það er alveg sama hvaða samgöngur það eru og hérna er reiðvegur,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra við tilefnið í dag. Nýi Reiðvegurinn liggur frá Kjóavöllum, í gegnum Heiðmörk og hringinn í kringum Sandahlíð. Leiðin er um 6,5 kílómetrar og er uppbygging reiðvegarins er mikil bót fyrir hestamenn á svæðinu. Vill hækka framlög til reiðvegagerðar um 20% Í samgönguáætlunum fyrri ára hefur 60 milljónum verið varið í uppbyggingu reiðvega til alls landsins ár hvert. Vegna samstarfs við ríkis, sveitarfélaga og ekki síst hestamannanna sjálfra verður þetta fjármagn hækkað. „Þess vegna er gleðilegt að segja frá því að í núverandi samgönguáætlun að þá erum við að hækka þetta um tuttugu prósent og fara með þetta í sjötíu og fimm milljónir og ég veit að þessar fimmtán milljónir, þó ekki hljómi miklar, að þær munu margfaldast hringinn í kringum landið,“ sagði Sigurður.Halldór Halldórsson, formaður Reiðvegavefndar SprettsVísir/Stöð 2Formaður reiðveganefndar segir gæðin á útivistarsvæðinu aukast til muna. „Þetta stórbætir gæði svæðisins, Kjóavalla, til útvista fyrir hestamennskuna. Það er ekki nokkurt vafamál með það og mikil lyftistöng,“ sagði Halldór Halldórsson, formaður Reiðveganefndar Spretts. Samgöngur Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu Innlent Fleiri fréttir Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Sjá meira
Í nýrri samgönguáætlun er gert ráð fyrir tuttugu prósent aukningu til uppbyggingar reiðvega á landinu. Samgönguráðherra tók í dag í notkun nýja reiðleið á höfuðborgarsvæðinu. Mikið hefur verið rætt um gera þurfi úrbætur í samgöngukerfinu og gagnrýnt að ákveðnir hlutir og vegasamgöngur séu van fjármagnaðar. Því er venjulega fagnað þegar að úrbætur eru gerðar á samgöngukerfinu. Í dag tók samgönguráðherra í notkun nýjan reiðveg.Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherraVísir/Stöð 2„Það er alltaf gaman þegar að framkvæmdum lýkur. Það er alveg sama hvaða samgöngur það eru og hérna er reiðvegur,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra við tilefnið í dag. Nýi Reiðvegurinn liggur frá Kjóavöllum, í gegnum Heiðmörk og hringinn í kringum Sandahlíð. Leiðin er um 6,5 kílómetrar og er uppbygging reiðvegarins er mikil bót fyrir hestamenn á svæðinu. Vill hækka framlög til reiðvegagerðar um 20% Í samgönguáætlunum fyrri ára hefur 60 milljónum verið varið í uppbyggingu reiðvega til alls landsins ár hvert. Vegna samstarfs við ríkis, sveitarfélaga og ekki síst hestamannanna sjálfra verður þetta fjármagn hækkað. „Þess vegna er gleðilegt að segja frá því að í núverandi samgönguáætlun að þá erum við að hækka þetta um tuttugu prósent og fara með þetta í sjötíu og fimm milljónir og ég veit að þessar fimmtán milljónir, þó ekki hljómi miklar, að þær munu margfaldast hringinn í kringum landið,“ sagði Sigurður.Halldór Halldórsson, formaður Reiðvegavefndar SprettsVísir/Stöð 2Formaður reiðveganefndar segir gæðin á útivistarsvæðinu aukast til muna. „Þetta stórbætir gæði svæðisins, Kjóavalla, til útvista fyrir hestamennskuna. Það er ekki nokkurt vafamál með það og mikil lyftistöng,“ sagði Halldór Halldórsson, formaður Reiðveganefndar Spretts.
Samgöngur Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu Innlent Fleiri fréttir Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Sjá meira