Spiluðu óvart þjóðsönginn sem var tekinn úr notkun fyrir 40 árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2018 16:30 Íranir eru öflugir í tækvondó. Vísir/Getty Íranir fögnuðu flottum sigri á HM í tækvondó á Taipei á dögunum en fengu síðan algjör sjokk í verðlaunaafhendingunni. Íran vann þarna gull í tvíkeppni kvenna 30 ára og eldri og þær fögnuðu vel í mótslok. Þá var komið að því að fá gullverðlaunin sín um hálsinn og hlusta á þjóðsönginn sem heyrist nú ekki alltof oft á íþróttakeppnum sem þessum. Mótshaldarar bjuggust greinilega ekki alveg við þessum sigri íranska liðsins og gerðu stór mistök, mistök sem hefur mógað heila þjóð. BT segir frá. Í Íran var alræðisstjórn og keisaradæmi en árið 1979 var gerð bylting í landinu sem leiddi til klerkastjórnar Ayatollah Khomeinis og stofnunar íslamska lýðveldisins Íran. Þjóðsöngurinn sem var við lýði þegar byltingin var gerð var tekinn út notkun og hefur ekki heyrst mikið síðan. Þar til í verðlaunaafhendingunni á Taipei. Í stað þess að spila núverandi þjóðsöng Írans var spilaður 40 ára gamall þjóðsöngur sem minnri Írana á gamla keisaradæmið. Það mátti heyra klið í salnum eftir að þjóðsöngurinn var búinn en í framhaldinu hafa Íranir líka látið heyra í sér og kvartað formlega. Þjóðsöngurinn sem var spilaður fyrir mistök er hér fyrir neðan.Þjóðsönginn sem átti að spila má sjá hér fyrir neðan frá síðustu Asíuleikum í fótbolta. Aðrar íþróttir Taekwondo Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Sjá meira
Íranir fögnuðu flottum sigri á HM í tækvondó á Taipei á dögunum en fengu síðan algjör sjokk í verðlaunaafhendingunni. Íran vann þarna gull í tvíkeppni kvenna 30 ára og eldri og þær fögnuðu vel í mótslok. Þá var komið að því að fá gullverðlaunin sín um hálsinn og hlusta á þjóðsönginn sem heyrist nú ekki alltof oft á íþróttakeppnum sem þessum. Mótshaldarar bjuggust greinilega ekki alveg við þessum sigri íranska liðsins og gerðu stór mistök, mistök sem hefur mógað heila þjóð. BT segir frá. Í Íran var alræðisstjórn og keisaradæmi en árið 1979 var gerð bylting í landinu sem leiddi til klerkastjórnar Ayatollah Khomeinis og stofnunar íslamska lýðveldisins Íran. Þjóðsöngurinn sem var við lýði þegar byltingin var gerð var tekinn út notkun og hefur ekki heyrst mikið síðan. Þar til í verðlaunaafhendingunni á Taipei. Í stað þess að spila núverandi þjóðsöng Írans var spilaður 40 ára gamall þjóðsöngur sem minnri Írana á gamla keisaradæmið. Það mátti heyra klið í salnum eftir að þjóðsöngurinn var búinn en í framhaldinu hafa Íranir líka látið heyra í sér og kvartað formlega. Þjóðsöngurinn sem var spilaður fyrir mistök er hér fyrir neðan.Þjóðsönginn sem átti að spila má sjá hér fyrir neðan frá síðustu Asíuleikum í fótbolta.
Aðrar íþróttir Taekwondo Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða