Seldi dóttur sína á Facebook Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 21. nóvember 2018 06:30 Facebook er ekki óumdeilt. Nordicphotos/Getty Karlmaður í Suður-Súdan hélt uppboð á Facebook og fékk 500 kýr, þrjá bíla og andvirði um milljónar króna. Í staðinn fékk kaupandinn að giftast sextán ára dóttur mannsins. Frá þessu greindu mannréttindabaráttusamtökin Plan International en uppboðssigurvegarinn kvæntist stúlkunni þann 3. nóvember síðastliðinn. „Þessi villimannslega notkun tækninnar minnir á þrælauppboð fortíðarinnar. Það er gjörsamlega með ólíkindum að hægt hafi verið að selja stelpu í hjónaband á stærsta samfélagsmiðli nútímans. Og þótt það sé algengt að brúðarverð sé greitt í Suður-Súdan afsakar það ekki meðferð á þessari stelpu, sem er enn á barnsaldri,“ var haft eftir George Otim, æðsta erindreka samtakanna í Suður-Súdan. Hann sagði jafnframt að samtökin kölluðu eftir rannsókn yfirvalda á málinu. Facebook sagði í svari við fyrirspurn CNet að uppboð sem þessi væru ekki liðin á Facebook. Innleggið hefði verið fjarlægt af samfélagsmiðlinum og faðirinn settur í bann. Afríka Birtist í Fréttablaðinu Samfélagsmiðlar Suður-Súdan Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Karlmaður í Suður-Súdan hélt uppboð á Facebook og fékk 500 kýr, þrjá bíla og andvirði um milljónar króna. Í staðinn fékk kaupandinn að giftast sextán ára dóttur mannsins. Frá þessu greindu mannréttindabaráttusamtökin Plan International en uppboðssigurvegarinn kvæntist stúlkunni þann 3. nóvember síðastliðinn. „Þessi villimannslega notkun tækninnar minnir á þrælauppboð fortíðarinnar. Það er gjörsamlega með ólíkindum að hægt hafi verið að selja stelpu í hjónaband á stærsta samfélagsmiðli nútímans. Og þótt það sé algengt að brúðarverð sé greitt í Suður-Súdan afsakar það ekki meðferð á þessari stelpu, sem er enn á barnsaldri,“ var haft eftir George Otim, æðsta erindreka samtakanna í Suður-Súdan. Hann sagði jafnframt að samtökin kölluðu eftir rannsókn yfirvalda á málinu. Facebook sagði í svari við fyrirspurn CNet að uppboð sem þessi væru ekki liðin á Facebook. Innleggið hefði verið fjarlægt af samfélagsmiðlinum og faðirinn settur í bann.
Afríka Birtist í Fréttablaðinu Samfélagsmiðlar Suður-Súdan Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira