„Smávægilega“ vélarbilunin rannsökuð sem alvarlegt flugatvik Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. desember 2018 22:44 Flugvél WOW Air. Vísir/Vilhelm Vélarbilunin sem kom upp í vél WOW Air á leið til Baltimore þann 1. nóvember síðastliðinn og varð til þess að ákveðið var að snúa vélinni við og lenda aftur í Keflavík er rannsökuð sem alvarlegt flugatvik. Þetta staðfestir Ragnar Guðmundsson hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa í samtali við Mbl.is. Þegar greint var frá biluninni á sínum tíma sagði að Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW Air, að um smávægilega vélarbilun hafi verið um að ræða. Segir Ragnar að við skoðun hafi komið í ljós að atvikið hafi reynst alvarlegra en í fyrstu var talið. F2 hættustigi var lýst yfir á flugvellinum en hættustig ræðst af stærð vélar og fjölda farþega. Björgunarsveitarfólk var í viðbragðsstöðu vegna málsins en útkallið var afturkallað þegar flugvélinni var lent án vandræða. Á vefnum Aviation Herald kemur fram að flugmenn vélarinnar hafi neyðst til þess að slökkva á öðrum hreyfli vélarinnar vegna olíuleka og var olíumagnið orðið það lítið að slökkva þurfti á hreyflinum. Við skoðun eftir lendingu hafi einnig komið í ljós að olía hafði lekið úr hinum hreyflinum, án þess þó að slökkva hafi þurft á honum.Málið er nú í rannókn hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa. Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Flugvél WOW Air snúið við vegna bilunar Vél WOW Air á leið frá Keflavíkurflugvelli til Baltimore í Bandaríkjunum var snúið við skömmu eftir flugtak upp úr klukkan fjögur í dag. Ástæðan mun vera bilun í hreyfli vélarinnar. 1. nóvember 2018 16:23 Vél Wow-air lenti heilu og höldnu eftir bilun Öryggislending vegna bilunar í hreyfli gekk vel og önnur flugvél tók á loft með farþegana skömmu síðar. 1. nóvember 2018 19:04 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Val Kilmer er látinn Lífið Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Telja fórnarlömb raðnauðgarans Zou vera á sjöunda tug Erlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Innlent Fleiri fréttir „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sjá meira
Vélarbilunin sem kom upp í vél WOW Air á leið til Baltimore þann 1. nóvember síðastliðinn og varð til þess að ákveðið var að snúa vélinni við og lenda aftur í Keflavík er rannsökuð sem alvarlegt flugatvik. Þetta staðfestir Ragnar Guðmundsson hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa í samtali við Mbl.is. Þegar greint var frá biluninni á sínum tíma sagði að Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW Air, að um smávægilega vélarbilun hafi verið um að ræða. Segir Ragnar að við skoðun hafi komið í ljós að atvikið hafi reynst alvarlegra en í fyrstu var talið. F2 hættustigi var lýst yfir á flugvellinum en hættustig ræðst af stærð vélar og fjölda farþega. Björgunarsveitarfólk var í viðbragðsstöðu vegna málsins en útkallið var afturkallað þegar flugvélinni var lent án vandræða. Á vefnum Aviation Herald kemur fram að flugmenn vélarinnar hafi neyðst til þess að slökkva á öðrum hreyfli vélarinnar vegna olíuleka og var olíumagnið orðið það lítið að slökkva þurfti á hreyflinum. Við skoðun eftir lendingu hafi einnig komið í ljós að olía hafði lekið úr hinum hreyflinum, án þess þó að slökkva hafi þurft á honum.Málið er nú í rannókn hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa.
Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Flugvél WOW Air snúið við vegna bilunar Vél WOW Air á leið frá Keflavíkurflugvelli til Baltimore í Bandaríkjunum var snúið við skömmu eftir flugtak upp úr klukkan fjögur í dag. Ástæðan mun vera bilun í hreyfli vélarinnar. 1. nóvember 2018 16:23 Vél Wow-air lenti heilu og höldnu eftir bilun Öryggislending vegna bilunar í hreyfli gekk vel og önnur flugvél tók á loft með farþegana skömmu síðar. 1. nóvember 2018 19:04 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Val Kilmer er látinn Lífið Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Telja fórnarlömb raðnauðgarans Zou vera á sjöunda tug Erlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Innlent Fleiri fréttir „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sjá meira
Flugvél WOW Air snúið við vegna bilunar Vél WOW Air á leið frá Keflavíkurflugvelli til Baltimore í Bandaríkjunum var snúið við skömmu eftir flugtak upp úr klukkan fjögur í dag. Ástæðan mun vera bilun í hreyfli vélarinnar. 1. nóvember 2018 16:23
Vél Wow-air lenti heilu og höldnu eftir bilun Öryggislending vegna bilunar í hreyfli gekk vel og önnur flugvél tók á loft með farþegana skömmu síðar. 1. nóvember 2018 19:04
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent