Forsætisráðherra Belgíu segir af sér Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 18. desember 2018 19:42 Charles Michel forsætisráðherra Belgíu tilkynnti þinginu í dag að hann hygðist segja af sér embætti. Hann mun fara á fund konungs í kvöld og biðjast lausnar. Vísir/ap Charles Michel forsætisráðherra Belgíu tilkynnti þinginu í dag að hann hygðist segja af sér embætti. Hann mun fara á fund konungs í kvöld og biðjast lausnar fyrir hönd ríkisstjórnar sinnar. Michel segir af sér í kjölfar deilna við N-VA ríkisstjórnarflokkinn sem ákvað segja sig úr ríkisstjórnarsamstarfi vegna samþykktar Sameinuðu þjóðanna um flóttafólk og innflytjendur sem undirritaður var í Marokkó í síðustu viku. Sjá nánar: Þúsundir Belga mótmæla Eftir útspil flokksins var Michel í afar þröngri stöðu. Stjórnarandstaðan hafði boðað vantrauststillögu en í staðinn fyrir að bíða eftir atkvæðagreiðslunni sem átti að fara fram í vikunni ákvað Michel að segja af sér. Á sunnudag mótmæltu um 5500 manns í Brussel samþykktinni af ótta við að hin alþjóðlega samþykkt myndi leiða til aukins fjölda innflytjenda í Belgíu. Það voru flæmskir hægri flokkar sem stóðu fyrir mótmælunum. Belgía Evrópa Flóttamenn Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Þúsundir Belga mótmæla innflytjendasamþykkt Sameinuðu þjóðanna Um 5500 mótmælendur hafa safnast saman í Brussel, höfuðborg Belgíu, til þess að mótmæla samþykkt Sameinuðu þjóðanna um flóttafólk og innflytjendur sem undirritaður var í Marokkó í síðustu viku. 16. desember 2018 17:35 Umræðan um samþykktir Sameinuðu þjóðanna stormur í vatnsglasi Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir formaður utanríkismálanefndar Alþingis leiðrétti þær rangfærslur sem hafa verið uppi í umræðunni um samþykktir Sameinuðu þjóðanna sem varða flóttamenn og innflytjendur. 10. desember 2018 20:47 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Fleiri fréttir Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Sjá meira
Charles Michel forsætisráðherra Belgíu tilkynnti þinginu í dag að hann hygðist segja af sér embætti. Hann mun fara á fund konungs í kvöld og biðjast lausnar fyrir hönd ríkisstjórnar sinnar. Michel segir af sér í kjölfar deilna við N-VA ríkisstjórnarflokkinn sem ákvað segja sig úr ríkisstjórnarsamstarfi vegna samþykktar Sameinuðu þjóðanna um flóttafólk og innflytjendur sem undirritaður var í Marokkó í síðustu viku. Sjá nánar: Þúsundir Belga mótmæla Eftir útspil flokksins var Michel í afar þröngri stöðu. Stjórnarandstaðan hafði boðað vantrauststillögu en í staðinn fyrir að bíða eftir atkvæðagreiðslunni sem átti að fara fram í vikunni ákvað Michel að segja af sér. Á sunnudag mótmæltu um 5500 manns í Brussel samþykktinni af ótta við að hin alþjóðlega samþykkt myndi leiða til aukins fjölda innflytjenda í Belgíu. Það voru flæmskir hægri flokkar sem stóðu fyrir mótmælunum.
Belgía Evrópa Flóttamenn Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Þúsundir Belga mótmæla innflytjendasamþykkt Sameinuðu þjóðanna Um 5500 mótmælendur hafa safnast saman í Brussel, höfuðborg Belgíu, til þess að mótmæla samþykkt Sameinuðu þjóðanna um flóttafólk og innflytjendur sem undirritaður var í Marokkó í síðustu viku. 16. desember 2018 17:35 Umræðan um samþykktir Sameinuðu þjóðanna stormur í vatnsglasi Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir formaður utanríkismálanefndar Alþingis leiðrétti þær rangfærslur sem hafa verið uppi í umræðunni um samþykktir Sameinuðu þjóðanna sem varða flóttamenn og innflytjendur. 10. desember 2018 20:47 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Fleiri fréttir Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Sjá meira
Þúsundir Belga mótmæla innflytjendasamþykkt Sameinuðu þjóðanna Um 5500 mótmælendur hafa safnast saman í Brussel, höfuðborg Belgíu, til þess að mótmæla samþykkt Sameinuðu þjóðanna um flóttafólk og innflytjendur sem undirritaður var í Marokkó í síðustu viku. 16. desember 2018 17:35
Umræðan um samþykktir Sameinuðu þjóðanna stormur í vatnsglasi Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir formaður utanríkismálanefndar Alþingis leiðrétti þær rangfærslur sem hafa verið uppi í umræðunni um samþykktir Sameinuðu þjóðanna sem varða flóttamenn og innflytjendur. 10. desember 2018 20:47