Danir syrgja ævintýramanninn og sæfarann Troels Kløvedal Atli Ísleifsson skrifar 23. desember 2018 20:41 Troels Kløvedal glímdi við taugasjúkdóminn ALS á síðustu árum lífs síns. Danska þjóðin syrgir nú ævintýramanninn og sæfarann Troels Kløvedal sem lést í dag, 75 ára gamall. Kløvedal glímdi við taugasjúkdóminn ALS. Kløvedal var sannkallaður heimshornaflakkari og sigldi umhverfis jörðina í þrígang í skipi sínu „Nordkaperen“ sem hann keypti árið 1967. Hann sagði frá ferðum sínum bæði í bókum og sjónvarpsþáttum, en síðasta bók hans, Allir morgnar mínir á jörðinni kom út á síðasta ári. Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, birtir á Twittersíðu sinni minningarorð sín um Kløvedal, þar sem hann segir merkan mann nú vera genginn. „Ævintýri lauk í dag. Troels Kløvedal er látinn. Hver okkar hefur ekki dreymt um að gera eins og Troels Kløvedal? Stefna út á opið haf og láta vind og strauma koma okkur áfram. Leyfa ævintýraþránni um að stjórna,“ segir forsætisráðherrann. Bo Skaarup, safnstjóri og vinur Kløvedal, segir Kløvedal hafa verið tákn um frelsi og löngum margra Dana að lifa lífinu ekki eftir bókinni. […] Ég tel að hann hafi veitt mörgum innblástur að ekki þurfi endilega að lifa lífinu með því að vinna frá átta á morgnana til klukkan 16.“Et eventyr er i dag sluttet. Troels Kløvedal er død - i fred, blandt familien. Æret være hans minde. pic.twitter.com/N1Tp9PNIxG — Lars Løkke Rasmussen (@larsloekke) December 23, 2018 Andlát Danmörk Norðurlönd Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Fleiri fréttir Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Sjá meira
Danska þjóðin syrgir nú ævintýramanninn og sæfarann Troels Kløvedal sem lést í dag, 75 ára gamall. Kløvedal glímdi við taugasjúkdóminn ALS. Kløvedal var sannkallaður heimshornaflakkari og sigldi umhverfis jörðina í þrígang í skipi sínu „Nordkaperen“ sem hann keypti árið 1967. Hann sagði frá ferðum sínum bæði í bókum og sjónvarpsþáttum, en síðasta bók hans, Allir morgnar mínir á jörðinni kom út á síðasta ári. Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, birtir á Twittersíðu sinni minningarorð sín um Kløvedal, þar sem hann segir merkan mann nú vera genginn. „Ævintýri lauk í dag. Troels Kløvedal er látinn. Hver okkar hefur ekki dreymt um að gera eins og Troels Kløvedal? Stefna út á opið haf og láta vind og strauma koma okkur áfram. Leyfa ævintýraþránni um að stjórna,“ segir forsætisráðherrann. Bo Skaarup, safnstjóri og vinur Kløvedal, segir Kløvedal hafa verið tákn um frelsi og löngum margra Dana að lifa lífinu ekki eftir bókinni. […] Ég tel að hann hafi veitt mörgum innblástur að ekki þurfi endilega að lifa lífinu með því að vinna frá átta á morgnana til klukkan 16.“Et eventyr er i dag sluttet. Troels Kløvedal er død - i fred, blandt familien. Æret være hans minde. pic.twitter.com/N1Tp9PNIxG — Lars Løkke Rasmussen (@larsloekke) December 23, 2018
Andlát Danmörk Norðurlönd Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Fleiri fréttir Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Sjá meira