Rúrik nýtur lífsins í Ríó með brasilískri fyrirsætu Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. desember 2018 19:39 Rúrik og Nathalia Soliani njóta lífsins saman í Brasilíu. Myndin til hægri, sem Rúrik sjálfur líkaði við, er fengin af Instagram-reikningi Nathaliu. Mynd/Samsett Knattspyrnukappinn Rúrik Gíslason nýtur lífsins í Brasilíu um þessar mundir ef marka má færslur hans á Instagram. Hann er ekki einn í fríinu en með honum er brasilíska fyrirsætan Nathalia Soliani.Skjáskot af Instagram-reikningi Rúriks, þar sem hann deilir myndbandi Soliani úr þyrlunni.Instagram/@rurikgislasonRúrik deildi í dag myndskeiðum í svokölluðu „story“ á Instagram-reikningi sínum. Þar kennir ýmissa grasa en Rúrik sést þar gæða sér á girnilegum mat og sóla sig á ströndinni. Þá skellti hann sér einnig í útsýnisferð á þyrlu og virti fyrir sér eitt helsta kennileiti brasilísku borgarinnar Ríó de Janeiro, Kristsstyttuna frægu.Sjá einnig: Rúrik segir erfitt á þessum tímapunkti að finna sér konu Brasilíska fyrirsætan Nathalia Soliani fylgir Rúrik á ferðalaginu en hann deildi sjálfur myndskeiði sem hún tók um borð í þyrlunni. Vel virðist fara á með skötuhjúunum í sólinni en eðli sambands þeirra er fréttastofu þó ekki ljóst. Samkvæmt Instagram-reikningi Soliani er hún á mála hjá fyrirsætuskrifstofunni IMG Models. Hún nýtur nokkurra vinsælda á miðlinum og státar af yfir 20 þúsund fylgjendum. Það er þó ívið minna en Rúrik sem, eins og frægt er orðið, aflaði sér yfir milljón fylgjenda á Instagram eftir þátttöku Íslands á heimsmeistarmótinu í knattspyrnu karla í Rússlandi í sumar. View this post on InstagramHolidays A post shared by Nathalia Soliani (@nathaliasoliani_) on Dec 26, 2018 at 7:16am PSTHér að neðan má svo sjá fleiri skjáskot úr Instagram-story Rúriks.Rúrik við það að stíga inn í þyrluna.Instagram/@rurikgislasonVeðrið lék við Rúrik og samferðakonu hans.Instagram/@Rurikgislason Fótbolti Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rúrik fær mestmegnis að vera í friði en á djamminu kemur fólkið "Eins og ég tala um í viðtalinu þá er svolítið gert grín að mér hvað þetta allt varðar,“ segir knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason í samtali við Brennsluna á FM957 í morgun. 14. september 2018 14:30 Rúrik segir erfitt á þessum tímapunkti að finna sér konu Ef það gerist þá gerist það en ég er ekki með reminder á símanum: Fá mér kærustu. Það var ekki nýársheit. 12. júlí 2018 15:00 Rúrik Gíslason sætari en sykur í nýju dagatali Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu, situr fyrir í nýjasta dagatali þýska súkkulaðiframleiðandans Lambertz, en fyrirtækið setur mikinn metnað í sitt árlega dagatal. 29. nóvember 2018 22:00 Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Fleiri fréttir VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Sjá meira
Knattspyrnukappinn Rúrik Gíslason nýtur lífsins í Brasilíu um þessar mundir ef marka má færslur hans á Instagram. Hann er ekki einn í fríinu en með honum er brasilíska fyrirsætan Nathalia Soliani.Skjáskot af Instagram-reikningi Rúriks, þar sem hann deilir myndbandi Soliani úr þyrlunni.Instagram/@rurikgislasonRúrik deildi í dag myndskeiðum í svokölluðu „story“ á Instagram-reikningi sínum. Þar kennir ýmissa grasa en Rúrik sést þar gæða sér á girnilegum mat og sóla sig á ströndinni. Þá skellti hann sér einnig í útsýnisferð á þyrlu og virti fyrir sér eitt helsta kennileiti brasilísku borgarinnar Ríó de Janeiro, Kristsstyttuna frægu.Sjá einnig: Rúrik segir erfitt á þessum tímapunkti að finna sér konu Brasilíska fyrirsætan Nathalia Soliani fylgir Rúrik á ferðalaginu en hann deildi sjálfur myndskeiði sem hún tók um borð í þyrlunni. Vel virðist fara á með skötuhjúunum í sólinni en eðli sambands þeirra er fréttastofu þó ekki ljóst. Samkvæmt Instagram-reikningi Soliani er hún á mála hjá fyrirsætuskrifstofunni IMG Models. Hún nýtur nokkurra vinsælda á miðlinum og státar af yfir 20 þúsund fylgjendum. Það er þó ívið minna en Rúrik sem, eins og frægt er orðið, aflaði sér yfir milljón fylgjenda á Instagram eftir þátttöku Íslands á heimsmeistarmótinu í knattspyrnu karla í Rússlandi í sumar. View this post on InstagramHolidays A post shared by Nathalia Soliani (@nathaliasoliani_) on Dec 26, 2018 at 7:16am PSTHér að neðan má svo sjá fleiri skjáskot úr Instagram-story Rúriks.Rúrik við það að stíga inn í þyrluna.Instagram/@rurikgislasonVeðrið lék við Rúrik og samferðakonu hans.Instagram/@Rurikgislason
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rúrik fær mestmegnis að vera í friði en á djamminu kemur fólkið "Eins og ég tala um í viðtalinu þá er svolítið gert grín að mér hvað þetta allt varðar,“ segir knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason í samtali við Brennsluna á FM957 í morgun. 14. september 2018 14:30 Rúrik segir erfitt á þessum tímapunkti að finna sér konu Ef það gerist þá gerist það en ég er ekki með reminder á símanum: Fá mér kærustu. Það var ekki nýársheit. 12. júlí 2018 15:00 Rúrik Gíslason sætari en sykur í nýju dagatali Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu, situr fyrir í nýjasta dagatali þýska súkkulaðiframleiðandans Lambertz, en fyrirtækið setur mikinn metnað í sitt árlega dagatal. 29. nóvember 2018 22:00 Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Fleiri fréttir VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Sjá meira
Rúrik fær mestmegnis að vera í friði en á djamminu kemur fólkið "Eins og ég tala um í viðtalinu þá er svolítið gert grín að mér hvað þetta allt varðar,“ segir knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason í samtali við Brennsluna á FM957 í morgun. 14. september 2018 14:30
Rúrik segir erfitt á þessum tímapunkti að finna sér konu Ef það gerist þá gerist það en ég er ekki með reminder á símanum: Fá mér kærustu. Það var ekki nýársheit. 12. júlí 2018 15:00
Rúrik Gíslason sætari en sykur í nýju dagatali Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu, situr fyrir í nýjasta dagatali þýska súkkulaðiframleiðandans Lambertz, en fyrirtækið setur mikinn metnað í sitt árlega dagatal. 29. nóvember 2018 22:00