Sameinuðu þjóðirnar biðla til Ástralíu Samúel Karl Ólason skrifar 9. janúar 2019 11:32 Rahaf Mohammed al-Qunun í Taílandi. EPA/Innflytjendastofnun Taílands Sameinuðu þjóðirnar hafa beðið yfirvöld Ástralíu um að íhuga að veita hinni átján ára gömlu Rahaf Mohammed al-Qunun hæli þar í landi. Hún flúði frá Sádi-Arabíu til Taílands um síðustu helgi og óttast að fjölskylda hennar myrði hana verði hún send aftur heim, því hún hafi afneitað íslamstrúnni. Ástralar höfðu gefið út að þeir myndu taka beiðni hennar um hæli til skoðunar, ef Sameinuðu þjóðirnar skilgreindu hana sem flóttakonu. Það hefur nú verið gert. Heimavarnarráðuneyti Ástralíu segir nú að beiðni hennar verði tekin fyrir með hefðbundnum hætti, án þess að fara nánar út í hvað það felur í sér, samkvæmt Reuters fréttaveitunni.Qunun átti upprunalega ekki að fá að koma til Taílands. Vegabréfið var tekið af henni og stóð til að senda hana aftur til Sádi-Arabíu. Hún læsti sig þó inn á hótelherbergi á flugvellinum í Bangkok og sendir frá sér fjölda skilaboða á samfélagsmiðlum. Að endingu leiddi það til þess að yfirvöld Taílands hættu við að senda hana úr landi. Henni var hleypt inn í landið í gær og hóf formlegt ferli um að sækja um hæli í Ástralíu. Hún hefur neitað að hitta föður sinn og bróður, sem eru nú staddir í Taílandi. Asía Ástralía Eyjaálfa Mið-Austurlönd Sameinuðu þjóðirnar Sádi-Arabía Taíland Tengdar fréttir Verður ekki send nauðug úr landi Mál Mohammed al-Qunun hefur vakið heimsathygli. 7. janúar 2019 12:50 „Hann vill drepa hana“ Rahaf Mohammed al-Qunun, átján ára sádiarabísk kona, hefur læst sig inni á hótelherbergi á alþjóðaflugvellinum í Bangkok í Tælandi. 7. janúar 2019 09:43 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sjá meira
Sameinuðu þjóðirnar hafa beðið yfirvöld Ástralíu um að íhuga að veita hinni átján ára gömlu Rahaf Mohammed al-Qunun hæli þar í landi. Hún flúði frá Sádi-Arabíu til Taílands um síðustu helgi og óttast að fjölskylda hennar myrði hana verði hún send aftur heim, því hún hafi afneitað íslamstrúnni. Ástralar höfðu gefið út að þeir myndu taka beiðni hennar um hæli til skoðunar, ef Sameinuðu þjóðirnar skilgreindu hana sem flóttakonu. Það hefur nú verið gert. Heimavarnarráðuneyti Ástralíu segir nú að beiðni hennar verði tekin fyrir með hefðbundnum hætti, án þess að fara nánar út í hvað það felur í sér, samkvæmt Reuters fréttaveitunni.Qunun átti upprunalega ekki að fá að koma til Taílands. Vegabréfið var tekið af henni og stóð til að senda hana aftur til Sádi-Arabíu. Hún læsti sig þó inn á hótelherbergi á flugvellinum í Bangkok og sendir frá sér fjölda skilaboða á samfélagsmiðlum. Að endingu leiddi það til þess að yfirvöld Taílands hættu við að senda hana úr landi. Henni var hleypt inn í landið í gær og hóf formlegt ferli um að sækja um hæli í Ástralíu. Hún hefur neitað að hitta föður sinn og bróður, sem eru nú staddir í Taílandi.
Asía Ástralía Eyjaálfa Mið-Austurlönd Sameinuðu þjóðirnar Sádi-Arabía Taíland Tengdar fréttir Verður ekki send nauðug úr landi Mál Mohammed al-Qunun hefur vakið heimsathygli. 7. janúar 2019 12:50 „Hann vill drepa hana“ Rahaf Mohammed al-Qunun, átján ára sádiarabísk kona, hefur læst sig inni á hótelherbergi á alþjóðaflugvellinum í Bangkok í Tælandi. 7. janúar 2019 09:43 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sjá meira
Verður ekki send nauðug úr landi Mál Mohammed al-Qunun hefur vakið heimsathygli. 7. janúar 2019 12:50
„Hann vill drepa hana“ Rahaf Mohammed al-Qunun, átján ára sádiarabísk kona, hefur læst sig inni á hótelherbergi á alþjóðaflugvellinum í Bangkok í Tælandi. 7. janúar 2019 09:43