Gjaldþrot Kredia nam 252 milljónum króna Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. janúar 2019 10:44 Auðveld er að verða sér úti um smálán með farsímanum einum saman. Rannsóknir benda til að þeir sem reiði sig á slík lán séu með verra fjármálalæsi en aðrir neytendur. Vísir/vilhelm Engar eignir fundust í búi Credit one ehf., sem rekið hafði smálánafyrirtækið Kredia. Búið var tekið til gjalþrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Norðurlands eystra í apríl árið 2017 og lauk skiptunum þann 28. desember síðastliðinn, rúmu einu og hálfu ári frá úrskurðinum. Fram kemur í Lögbirtingablaðinu í dag að lýstar kröfur í bú Credit one hafi alls numið rúmlega 252 milljónum króna sem ekkert fékkst greitt upp í, auk áfallinna vaxta og kostnaðar eftir úrskurðardag gjaldþrotaskiptanna. Skiptastjóri búsins, Ingvar Þóróddson, segir í samtali við Ríkisútvarpið að sýslumaður og tollstjóri hafi lagt fram háar kröfur á þrotabúið. Að sama skapi hafi há krafa borist frá öðru smálánafyrirtæki, Smáláni, sem er einnig gjaldþrota. Samanlagt námu kröfur þessarar þriggja aðila rúmlega 250 milljónum króna.Sjá einnig: Neytendur smálána með verra fjármálalæsi en almennir neytendur Smálánafyrirtæki hafa reglulega sætt gagnrýni á síðustum árum en greint var frá því í fyrra að að 59% þeirra sem hafa sótt um greiðsluaðlögun hjá Umboðsmanni skuldara á árip 2018 gerðu það vegna skyndilánaskulda. Umboðsmaður skuldara skilgreinir skyndilán sem lán sem tekin eru í gegnum sms, app eða netið en undir það falla peningalán hjá smálánafyrirtækjum. Neytendastofa hefur ítrekað sektað smálánafyrirtækin fyrir að fara á svig við lög um neytendalán og héraðsdómur hefur þar að auki dæmt ólöglegt svonefnt flýtigjald sem fyrirtækin lögðu á lánin. Gjaldþrot Íslenskir bankar Neytendur Smálán Tengdar fréttir Neytendur smálána með verra fjármálalæsi en almennir neytendur Lektor í viðskiptafræði segir að neytendur smálána séu líklegri til að vera yngri, karlkyns og með lægri tekjur og menntun. 28. október 2018 11:00 Þeir sem eru í vanskilum með smálán íhugi rétt sinn Formaður starfshóps sem er að skoða umhverfi smálánafyrirtækja á Íslandi telur smálán hugsanlega vera ólögleg. Þeir sem hafi lent í vanskilum með smálán ættu að íhuga að kanna rétt sinn 16. nóvember 2018 19:30 Segir smálánafyrirtæki komast upp með að brjóta lög: „Það er verið að hafa okkur að fíflum“ Brynhildur Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna, segir að smálánafyrirtæki komist ítrekað upp með að brjóta lög og að úrræði stjórnvalda dugi skammt. 16. febrúar 2018 21:45 Mest lesið Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Sjá meira
Engar eignir fundust í búi Credit one ehf., sem rekið hafði smálánafyrirtækið Kredia. Búið var tekið til gjalþrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Norðurlands eystra í apríl árið 2017 og lauk skiptunum þann 28. desember síðastliðinn, rúmu einu og hálfu ári frá úrskurðinum. Fram kemur í Lögbirtingablaðinu í dag að lýstar kröfur í bú Credit one hafi alls numið rúmlega 252 milljónum króna sem ekkert fékkst greitt upp í, auk áfallinna vaxta og kostnaðar eftir úrskurðardag gjaldþrotaskiptanna. Skiptastjóri búsins, Ingvar Þóróddson, segir í samtali við Ríkisútvarpið að sýslumaður og tollstjóri hafi lagt fram háar kröfur á þrotabúið. Að sama skapi hafi há krafa borist frá öðru smálánafyrirtæki, Smáláni, sem er einnig gjaldþrota. Samanlagt námu kröfur þessarar þriggja aðila rúmlega 250 milljónum króna.Sjá einnig: Neytendur smálána með verra fjármálalæsi en almennir neytendur Smálánafyrirtæki hafa reglulega sætt gagnrýni á síðustum árum en greint var frá því í fyrra að að 59% þeirra sem hafa sótt um greiðsluaðlögun hjá Umboðsmanni skuldara á árip 2018 gerðu það vegna skyndilánaskulda. Umboðsmaður skuldara skilgreinir skyndilán sem lán sem tekin eru í gegnum sms, app eða netið en undir það falla peningalán hjá smálánafyrirtækjum. Neytendastofa hefur ítrekað sektað smálánafyrirtækin fyrir að fara á svig við lög um neytendalán og héraðsdómur hefur þar að auki dæmt ólöglegt svonefnt flýtigjald sem fyrirtækin lögðu á lánin.
Gjaldþrot Íslenskir bankar Neytendur Smálán Tengdar fréttir Neytendur smálána með verra fjármálalæsi en almennir neytendur Lektor í viðskiptafræði segir að neytendur smálána séu líklegri til að vera yngri, karlkyns og með lægri tekjur og menntun. 28. október 2018 11:00 Þeir sem eru í vanskilum með smálán íhugi rétt sinn Formaður starfshóps sem er að skoða umhverfi smálánafyrirtækja á Íslandi telur smálán hugsanlega vera ólögleg. Þeir sem hafi lent í vanskilum með smálán ættu að íhuga að kanna rétt sinn 16. nóvember 2018 19:30 Segir smálánafyrirtæki komast upp með að brjóta lög: „Það er verið að hafa okkur að fíflum“ Brynhildur Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna, segir að smálánafyrirtæki komist ítrekað upp með að brjóta lög og að úrræði stjórnvalda dugi skammt. 16. febrúar 2018 21:45 Mest lesið Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Sjá meira
Neytendur smálána með verra fjármálalæsi en almennir neytendur Lektor í viðskiptafræði segir að neytendur smálána séu líklegri til að vera yngri, karlkyns og með lægri tekjur og menntun. 28. október 2018 11:00
Þeir sem eru í vanskilum með smálán íhugi rétt sinn Formaður starfshóps sem er að skoða umhverfi smálánafyrirtækja á Íslandi telur smálán hugsanlega vera ólögleg. Þeir sem hafi lent í vanskilum með smálán ættu að íhuga að kanna rétt sinn 16. nóvember 2018 19:30
Segir smálánafyrirtæki komast upp með að brjóta lög: „Það er verið að hafa okkur að fíflum“ Brynhildur Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna, segir að smálánafyrirtæki komist ítrekað upp með að brjóta lög og að úrræði stjórnvalda dugi skammt. 16. febrúar 2018 21:45