Ægir: Ættum að reka hann strax Benedikt Grétarsson skrifar 6. janúar 2019 21:35 Ægir í leik með Stjörnunni. vísir/bára Ægir Þór Steinarsson stýrði Stjörnunni til útisigurs gegn ÍR en Garðbæingar unnu 83-106. „Til að byrja með var mikill sóknarleikur hjá báðum liðum en við náðum að herða þetta aðeins í seinni hálfleik. Það er alls ekki auðvelt að koma hingað í mikla stemmingu en sem betur fer náðum við að slíta okkur frá þeim í seinni hálfleik,“ sagði sáttur Ægir eftir leik. Gerald Robinson fauk af velli eftir tvö heimskuleg bro tog það auðveldaði Stjörnunni lífið. „Þá var þetta bara búið hjá þeim sko. Leikurinn er í járnum þangað til smá þreyta er komin í þá og Gerald farinn útaf. Hann var að gera okkur lífið leitt í sóknarfráköstum og það er eitthvað sem við þurfum að bæta.“ Töluverð undiralda var í leiknum, bæði á pöllunum og inni á vellinum. Skynjaði Ægir það líka? „Er það ekki alltaf? Þetta eru Ghetto-hooligans! Það er alltaf einhver undiralda og barátta liðanna í úrslitakeppninni undanfarin ár kyndir í því þrátt fyrir að þetta séu kannski tvö algjörlega ný og öðruvísi lið. Þetta er bara gaman og poppar þetta upp. Fínt að byrja árið á þessu,“ sagði Ægir brosandi. Brandon Rozzell lék sinn fyrsta leik og skoraði 37 stig. Hvernig er Ægir að kunna við þennan nýja liðsfélaga sinn? „Ég hugsa að við ættum bara að reka hann eftir þennan leik fyrir að ná ekki 40 stigum, algjörlega skammarleg frammistaða,“ sagði Ægir léttur en bætti svo við. „Nei nei, við fáum þriggja stiga skyttu í honum en missum kannski fráköst og varin skot í Paul Jones. En já, við erum ánægðir með þennan gæja, mjög svo.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍR - Stjarnan 83-106 │Rosalegur Rozzell skaut ÍR á kaf Arnar Guðjónsson var í banni í kvöld en hans lærisveinar skiluðu sínu. 6. janúar 2019 21:45 Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Sjá meira
Ægir Þór Steinarsson stýrði Stjörnunni til útisigurs gegn ÍR en Garðbæingar unnu 83-106. „Til að byrja með var mikill sóknarleikur hjá báðum liðum en við náðum að herða þetta aðeins í seinni hálfleik. Það er alls ekki auðvelt að koma hingað í mikla stemmingu en sem betur fer náðum við að slíta okkur frá þeim í seinni hálfleik,“ sagði sáttur Ægir eftir leik. Gerald Robinson fauk af velli eftir tvö heimskuleg bro tog það auðveldaði Stjörnunni lífið. „Þá var þetta bara búið hjá þeim sko. Leikurinn er í járnum þangað til smá þreyta er komin í þá og Gerald farinn útaf. Hann var að gera okkur lífið leitt í sóknarfráköstum og það er eitthvað sem við þurfum að bæta.“ Töluverð undiralda var í leiknum, bæði á pöllunum og inni á vellinum. Skynjaði Ægir það líka? „Er það ekki alltaf? Þetta eru Ghetto-hooligans! Það er alltaf einhver undiralda og barátta liðanna í úrslitakeppninni undanfarin ár kyndir í því þrátt fyrir að þetta séu kannski tvö algjörlega ný og öðruvísi lið. Þetta er bara gaman og poppar þetta upp. Fínt að byrja árið á þessu,“ sagði Ægir brosandi. Brandon Rozzell lék sinn fyrsta leik og skoraði 37 stig. Hvernig er Ægir að kunna við þennan nýja liðsfélaga sinn? „Ég hugsa að við ættum bara að reka hann eftir þennan leik fyrir að ná ekki 40 stigum, algjörlega skammarleg frammistaða,“ sagði Ægir léttur en bætti svo við. „Nei nei, við fáum þriggja stiga skyttu í honum en missum kannski fráköst og varin skot í Paul Jones. En já, við erum ánægðir með þennan gæja, mjög svo.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍR - Stjarnan 83-106 │Rosalegur Rozzell skaut ÍR á kaf Arnar Guðjónsson var í banni í kvöld en hans lærisveinar skiluðu sínu. 6. janúar 2019 21:45 Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Sjá meira
Umfjöllun: ÍR - Stjarnan 83-106 │Rosalegur Rozzell skaut ÍR á kaf Arnar Guðjónsson var í banni í kvöld en hans lærisveinar skiluðu sínu. 6. janúar 2019 21:45