Instagram fjarlægir auglýsingu eftir gagnrýni Demi Lovato Sylvía Hall skrifar 5. janúar 2019 16:44 Söngkonan hefur talað opinskátt um baráttu sína við átraskanir og önnur andleg veikindi. Vísir/Getty Söngkonan Demi Lovato gagnrýndi samfélagsmiðilinn Instagram harðlega í gær fyrir auglýsingu sem var í birtingu á miðlinum. Lovato sagði auglýsinguna ala á fitufordómum. Auglýsingin sem um ræðir var fyrir snjallsímaleikinn „Game of Sultans“ og sýndi tvær stúlkur. Önnur stúlkan var merkt „offitusjúklingur“ á meðan hin var merkt „sæt“. Í færslu Lovato, sem sjálf hefur þurft að kljást við átröskun, sagði hún auglýsinguna vera skaðlega þeim sem finna fyrir pressu samfélagsins til þess að vera stanslaust í megrun og falla undir hefðbundna fegurðarstaðla.Skjáskot/TMZ„Vinsamlegast fjarlægið þetta kjaftæði af síðu minni og annarra Instagram,“ skrifaði söngkonan. Hún sagði miðilinn eiga að vita betur í ljósi þess hversu opin umræða um geðsjúkdóma og andleg veikindi er orðin. Þá sagði hún þetta einungis ýta undir þá hugmynd að ungar stúlkur finni virði sitt í því hvernig þær líti út. „Ég býst við meiru af ykkur en að leyfa þessa auglýsingu á miðlinum ykkar.“ Instagram svaraði færslu Lovato og sagði að um mistök væri að ræða. Auglýsingin hefur nú verið fjarlægð. Samfélagsmiðlar Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið Fleiri fréttir Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Sjá meira
Söngkonan Demi Lovato gagnrýndi samfélagsmiðilinn Instagram harðlega í gær fyrir auglýsingu sem var í birtingu á miðlinum. Lovato sagði auglýsinguna ala á fitufordómum. Auglýsingin sem um ræðir var fyrir snjallsímaleikinn „Game of Sultans“ og sýndi tvær stúlkur. Önnur stúlkan var merkt „offitusjúklingur“ á meðan hin var merkt „sæt“. Í færslu Lovato, sem sjálf hefur þurft að kljást við átröskun, sagði hún auglýsinguna vera skaðlega þeim sem finna fyrir pressu samfélagsins til þess að vera stanslaust í megrun og falla undir hefðbundna fegurðarstaðla.Skjáskot/TMZ„Vinsamlegast fjarlægið þetta kjaftæði af síðu minni og annarra Instagram,“ skrifaði söngkonan. Hún sagði miðilinn eiga að vita betur í ljósi þess hversu opin umræða um geðsjúkdóma og andleg veikindi er orðin. Þá sagði hún þetta einungis ýta undir þá hugmynd að ungar stúlkur finni virði sitt í því hvernig þær líti út. „Ég býst við meiru af ykkur en að leyfa þessa auglýsingu á miðlinum ykkar.“ Instagram svaraði færslu Lovato og sagði að um mistök væri að ræða. Auglýsingin hefur nú verið fjarlægð.
Samfélagsmiðlar Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið Fleiri fréttir Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Sjá meira