Sprungin dekk í Skíðaskálabrekkunni vegna holu á versta stað Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. janúar 2019 08:30 Frá Hellisheiðinni í morgun. Vísir/JóiK Nokkur fjöldi ökumanna á leiðinni til höfuðborgarinnar urðu fyrir þeim leiðindum að sprakk á dekki þeirra á leið niður af Hellisheiði, um Hveradalabrekkuna, oft nefnd Skíðaskálabrekkan, í Hveradölum í morgun. Þar er stærðarinnar hola í hjólfarinu sem hefur orðið þess valdandi að nokkrir bílar eru úti í vegkanti og þarfnast dekkjaskipta. Ökumaður sem hringdi í fréttastofu til að láta vita taldi að hans bíll hefði sloppið þar sem hann væri með stálfelgur. Hann hefði í fyrstu talið ómögulegt annað en dekkið væri sprungið en sem betur fer gat hann ekið áfram. Aðrir bílar hefðu líklega verið með veikari felgur. Holan er á þeim stað í brekkunni þar sem Suðurlandsvegurinn er einbreiður. Þær upplýsingar fengust hjá Vegagerðinni að starfsmenn frá Selfossi væru á leiðinni á staðinn til að fylla í holuna. Ökumenn hefðu bæði hringt í Vegagerðina og lögreglu í morgun til að láta vita af holunni og þeirri hættu sem stafaði af henni. Hægst gæti á umferð meðan á viðgerð stendur þar sem vegurinn er einbreiður á þeim stað sem gera þarf við veginn.Uppfært klukkan 11:11 þar sem smáforritið Hola sem FÍB var með í vinnslu, og nefnt var í fyrri frétt, er ekki virkt sem stendur. Samgöngur Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira
Nokkur fjöldi ökumanna á leiðinni til höfuðborgarinnar urðu fyrir þeim leiðindum að sprakk á dekki þeirra á leið niður af Hellisheiði, um Hveradalabrekkuna, oft nefnd Skíðaskálabrekkan, í Hveradölum í morgun. Þar er stærðarinnar hola í hjólfarinu sem hefur orðið þess valdandi að nokkrir bílar eru úti í vegkanti og þarfnast dekkjaskipta. Ökumaður sem hringdi í fréttastofu til að láta vita taldi að hans bíll hefði sloppið þar sem hann væri með stálfelgur. Hann hefði í fyrstu talið ómögulegt annað en dekkið væri sprungið en sem betur fer gat hann ekið áfram. Aðrir bílar hefðu líklega verið með veikari felgur. Holan er á þeim stað í brekkunni þar sem Suðurlandsvegurinn er einbreiður. Þær upplýsingar fengust hjá Vegagerðinni að starfsmenn frá Selfossi væru á leiðinni á staðinn til að fylla í holuna. Ökumenn hefðu bæði hringt í Vegagerðina og lögreglu í morgun til að láta vita af holunni og þeirri hættu sem stafaði af henni. Hægst gæti á umferð meðan á viðgerð stendur þar sem vegurinn er einbreiður á þeim stað sem gera þarf við veginn.Uppfært klukkan 11:11 þar sem smáforritið Hola sem FÍB var með í vinnslu, og nefnt var í fyrri frétt, er ekki virkt sem stendur.
Samgöngur Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira