Stofna formlega byggingafélag Samtaka um bíllausan lífsstíl Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. janúar 2019 11:15 Myndin sýnir hvernig hópurinn hugsar þétt lárétt fjölbýli sem er mögulegt þegar bíllinn fær minna rými. byggingafélag samtaka um bíllausan lífsstíl Stofnfundur byggingafélags Samtaka um bíllausan lífsstíl verður haldinn næstkomandi laugardag klukkan 14:30 í Norræna húsinu. Magnús Jensson, einn þeirra sem kemur að stofnun byggingafélagsins, segir að stefnt sé að því að kynna félagið betur fyrir almenningi en í framtíðinni er hugmyndin svo að stofna byggingasamvinnufélag um bíllaust hverfi í Reykjavík. Nú verði stofnuð frjáls félagasamtök með það að markmiði að stofna bæði húsnæðissamvinnufélag og byggingasamvinnufélag. Byggingafélagið tók þátt í samkeppni um hagkvæmt húsnæði á vegum Reykjavíkurborgar í fyrra líkt og Vísir fjallaði um. Þá var sótt um að fá að byggja á lóðinni við Sjómannaskólann við Háteigsveg en félaginu bauðst lóð á Kjalarnesi sem það afþakkaði. Aðspurður hvers vegna félagið vildi ekki byggja það segir Magnús að forsendur vistvænnar búsetu séu að vera miðsvæðis þar sem samgöngur séu helsti vistþátturinn. Því sé betra að vera miðsvæðis heldur en í útjaðri borgarinnar til að ferðatími sé styttri. Magnús segir að nú sé unnið að því að búa til kynningarefni og sé stefnt á að vera með sýningu á Hönnunarmars síðar á árinu. „Næsta skref er að kynna okkur betur fyrir almenningi þannig að fólk viti hvað við stöndum fyrir. Við stefnum líka á hópfjármögnun til að geta haldið áfram starfinu því nú erum við bara að vinna á örlitlum styrkjum,“ segir Magnús. Hann segir að kynningarefnið verði ekki miðað við ákveðnar lóðir í borginni heldur gangi það meira út á það að kynna hugmyndafræðina á bak við bíllausa hverfið. Magnús segir að allir séu velkomnir á stofnfund félagsins á laugardag og að skráning stofnfélaga standi nú yfir á netinu. Nánari upplýsingar má nálgast hér.Tilkynning vegna stofnfundarins:Stofnfundur byggingarfélags samtaka um bíllausan lífsstíl verður haldinn laugardaginn 19. janúar 2019 kl. 14:30 í Norræna húsinu.Byggingarfélag samtaka um bíllausan lífsstíl hefur þróað skipulag oghúsa- og íbúðagerðir sem ná miklum þéttleika á fáum hæðum með því að takmarka forgang bifreiða.Markmið félagsins er að fá reiti miðsvæðis og byggja á þeim á þessum forsendum. Verkefnið mun auka fjölbreytni á markaði og býður fram nýjan valkost í takt við kröfur nútímans. Í hverfinu verður hreinna loft, kyrrð og öryggi og fjölbreyttur ferðamáti verður forsenda nærverslunar og menningarlegrar fjölbreytni.Hverfið verður gróður- og veðursælt og mun hafa lágt kolefnisspor bæði í byggingu og rekstri auk þess sem álag á vegakerfi borgarinnar verður takmarkað. Hverfið mun vekja athygli ferðamanna og áhugamanna um bætta mannvist um allan heim.Byggingarfélagið var 3 stigum (af 100) frá því að fá úthlutað byggingarreit við Sjómannaskólann í fyrra og mun kynna sína sýn og hönnun á Hönnunarmars 2019. Húsnæðismál HönnunarMars Tíska og hönnun Tengdar fréttir Bíllaus fagna tíu ára starfi Samtök um bíllausan lífsstíl fagna í dag tíu ára afmæli. Af því tilefni verður haldinn afmælisaðalfundur á Kexi Hosteli klukkan 17.30. Björn Hákon Sveinsson, formaður samtakanna, segir að fyrir tíu árum hafi þetta verið jaðarskoð 17. september 2018 06:00 Vilja byggja bíllaust hverfi í miðri Reykjavík Hópur fólks vinnur nú að því að stofna byggingarsamvinnufélag með það að augnamiði að byggja bíllaust hverfi á lóðinni við Sjómannaskólann við Háteigsveg. 12. júlí 2018 15:15 Mest lesið Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Eyjólfur Árni hættir hjá SA Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Jón Ólafur í framboði til formanns SA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Sjá meira
Stofnfundur byggingafélags Samtaka um bíllausan lífsstíl verður haldinn næstkomandi laugardag klukkan 14:30 í Norræna húsinu. Magnús Jensson, einn þeirra sem kemur að stofnun byggingafélagsins, segir að stefnt sé að því að kynna félagið betur fyrir almenningi en í framtíðinni er hugmyndin svo að stofna byggingasamvinnufélag um bíllaust hverfi í Reykjavík. Nú verði stofnuð frjáls félagasamtök með það að markmiði að stofna bæði húsnæðissamvinnufélag og byggingasamvinnufélag. Byggingafélagið tók þátt í samkeppni um hagkvæmt húsnæði á vegum Reykjavíkurborgar í fyrra líkt og Vísir fjallaði um. Þá var sótt um að fá að byggja á lóðinni við Sjómannaskólann við Háteigsveg en félaginu bauðst lóð á Kjalarnesi sem það afþakkaði. Aðspurður hvers vegna félagið vildi ekki byggja það segir Magnús að forsendur vistvænnar búsetu séu að vera miðsvæðis þar sem samgöngur séu helsti vistþátturinn. Því sé betra að vera miðsvæðis heldur en í útjaðri borgarinnar til að ferðatími sé styttri. Magnús segir að nú sé unnið að því að búa til kynningarefni og sé stefnt á að vera með sýningu á Hönnunarmars síðar á árinu. „Næsta skref er að kynna okkur betur fyrir almenningi þannig að fólk viti hvað við stöndum fyrir. Við stefnum líka á hópfjármögnun til að geta haldið áfram starfinu því nú erum við bara að vinna á örlitlum styrkjum,“ segir Magnús. Hann segir að kynningarefnið verði ekki miðað við ákveðnar lóðir í borginni heldur gangi það meira út á það að kynna hugmyndafræðina á bak við bíllausa hverfið. Magnús segir að allir séu velkomnir á stofnfund félagsins á laugardag og að skráning stofnfélaga standi nú yfir á netinu. Nánari upplýsingar má nálgast hér.Tilkynning vegna stofnfundarins:Stofnfundur byggingarfélags samtaka um bíllausan lífsstíl verður haldinn laugardaginn 19. janúar 2019 kl. 14:30 í Norræna húsinu.Byggingarfélag samtaka um bíllausan lífsstíl hefur þróað skipulag oghúsa- og íbúðagerðir sem ná miklum þéttleika á fáum hæðum með því að takmarka forgang bifreiða.Markmið félagsins er að fá reiti miðsvæðis og byggja á þeim á þessum forsendum. Verkefnið mun auka fjölbreytni á markaði og býður fram nýjan valkost í takt við kröfur nútímans. Í hverfinu verður hreinna loft, kyrrð og öryggi og fjölbreyttur ferðamáti verður forsenda nærverslunar og menningarlegrar fjölbreytni.Hverfið verður gróður- og veðursælt og mun hafa lágt kolefnisspor bæði í byggingu og rekstri auk þess sem álag á vegakerfi borgarinnar verður takmarkað. Hverfið mun vekja athygli ferðamanna og áhugamanna um bætta mannvist um allan heim.Byggingarfélagið var 3 stigum (af 100) frá því að fá úthlutað byggingarreit við Sjómannaskólann í fyrra og mun kynna sína sýn og hönnun á Hönnunarmars 2019.
Húsnæðismál HönnunarMars Tíska og hönnun Tengdar fréttir Bíllaus fagna tíu ára starfi Samtök um bíllausan lífsstíl fagna í dag tíu ára afmæli. Af því tilefni verður haldinn afmælisaðalfundur á Kexi Hosteli klukkan 17.30. Björn Hákon Sveinsson, formaður samtakanna, segir að fyrir tíu árum hafi þetta verið jaðarskoð 17. september 2018 06:00 Vilja byggja bíllaust hverfi í miðri Reykjavík Hópur fólks vinnur nú að því að stofna byggingarsamvinnufélag með það að augnamiði að byggja bíllaust hverfi á lóðinni við Sjómannaskólann við Háteigsveg. 12. júlí 2018 15:15 Mest lesið Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Eyjólfur Árni hættir hjá SA Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Jón Ólafur í framboði til formanns SA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Sjá meira
Bíllaus fagna tíu ára starfi Samtök um bíllausan lífsstíl fagna í dag tíu ára afmæli. Af því tilefni verður haldinn afmælisaðalfundur á Kexi Hosteli klukkan 17.30. Björn Hákon Sveinsson, formaður samtakanna, segir að fyrir tíu árum hafi þetta verið jaðarskoð 17. september 2018 06:00
Vilja byggja bíllaust hverfi í miðri Reykjavík Hópur fólks vinnur nú að því að stofna byggingarsamvinnufélag með það að augnamiði að byggja bíllaust hverfi á lóðinni við Sjómannaskólann við Háteigsveg. 12. júlí 2018 15:15