Engar breytingar á lögum um þungunarrof í Noregi Atli Ísleifsson skrifar 17. janúar 2019 08:30 Erna Solberg hefur gegnt embætti forsætisráðherra Noregs frá árinu 2013. EPA/BERIT ROALD Svo virðist að ekkert verði af mögulegum breytingum á lögum um þungunarrof í Noregi, líkt og verið hefur í umræðunni. Samkomulag náðist um drög að stjórnarsáttmála nýrrar fjögurra flokka ríkisstjórnar í gær, en Kristilegi þjóðarflokkurinn (KrF) mun þar ganga formlega inn í stjórn Hægriflokks Ernu Solberg forsætisráðherra, Framfaraflokksins og Venstre. KrF hefur hingað til varið stjórnina vantrausti. KrF hefur barist fyrir því að herða löggjöf um þungunarrof í landinu. Samkvæmt stjórnarsáttmálanum virðist flokkurinn hins vegar þurft að láta í minni pokann í því máli, en á móti náð fram einhverjum af öðrum helstu baráttumálum sínum. Fjölmennar samkomur voru í stærstu borgum Noregs í nóvember þar sem hugsanlegum breytingum á lögum um þungunarrof var mótmælt. Flokkarnir fjórir munu hver í sínu lagi taka afstöðu til nýs sáttmála ríkisstjórnar í dag. Viðræður um nýjan stjórnarsáttmála hófust á öðrum degi þessa árs. Í frétt NRK segir að í stjórnarsáttmálanum sé meðal annars kveðið á um lækkun vegtolla og breytingar á stefnu stjórnar í loftslagsmálum og bótakerfinu. Norðurlönd Noregur Tengdar fréttir Norðmenn mótmæla fyrirhuguðum breytingum á fóstureyðingalöggjöf Fjölmenn mótmæli hafa verið í stærstu borgum Noregs í dag. Ástæða mótmælanna eru fyrirhugaðar breytingar ríkisstjórnar Ernu Solberg á fóstureyðingalöggjöf landsins. 17. nóvember 2018 16:30 Norska ríkisstjórnin heldur velli Formaður Kristilega þjóðarflokksins ætlar að segja af sér eftir að landsfundarfulltrúar vildu ekki fylgja honum út úr bláu blokkinni svonefndu. 2. nóvember 2018 17:28 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira
Svo virðist að ekkert verði af mögulegum breytingum á lögum um þungunarrof í Noregi, líkt og verið hefur í umræðunni. Samkomulag náðist um drög að stjórnarsáttmála nýrrar fjögurra flokka ríkisstjórnar í gær, en Kristilegi þjóðarflokkurinn (KrF) mun þar ganga formlega inn í stjórn Hægriflokks Ernu Solberg forsætisráðherra, Framfaraflokksins og Venstre. KrF hefur hingað til varið stjórnina vantrausti. KrF hefur barist fyrir því að herða löggjöf um þungunarrof í landinu. Samkvæmt stjórnarsáttmálanum virðist flokkurinn hins vegar þurft að láta í minni pokann í því máli, en á móti náð fram einhverjum af öðrum helstu baráttumálum sínum. Fjölmennar samkomur voru í stærstu borgum Noregs í nóvember þar sem hugsanlegum breytingum á lögum um þungunarrof var mótmælt. Flokkarnir fjórir munu hver í sínu lagi taka afstöðu til nýs sáttmála ríkisstjórnar í dag. Viðræður um nýjan stjórnarsáttmála hófust á öðrum degi þessa árs. Í frétt NRK segir að í stjórnarsáttmálanum sé meðal annars kveðið á um lækkun vegtolla og breytingar á stefnu stjórnar í loftslagsmálum og bótakerfinu.
Norðurlönd Noregur Tengdar fréttir Norðmenn mótmæla fyrirhuguðum breytingum á fóstureyðingalöggjöf Fjölmenn mótmæli hafa verið í stærstu borgum Noregs í dag. Ástæða mótmælanna eru fyrirhugaðar breytingar ríkisstjórnar Ernu Solberg á fóstureyðingalöggjöf landsins. 17. nóvember 2018 16:30 Norska ríkisstjórnin heldur velli Formaður Kristilega þjóðarflokksins ætlar að segja af sér eftir að landsfundarfulltrúar vildu ekki fylgja honum út úr bláu blokkinni svonefndu. 2. nóvember 2018 17:28 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira
Norðmenn mótmæla fyrirhuguðum breytingum á fóstureyðingalöggjöf Fjölmenn mótmæli hafa verið í stærstu borgum Noregs í dag. Ástæða mótmælanna eru fyrirhugaðar breytingar ríkisstjórnar Ernu Solberg á fóstureyðingalöggjöf landsins. 17. nóvember 2018 16:30
Norska ríkisstjórnin heldur velli Formaður Kristilega þjóðarflokksins ætlar að segja af sér eftir að landsfundarfulltrúar vildu ekki fylgja honum út úr bláu blokkinni svonefndu. 2. nóvember 2018 17:28