Michael Jackson gólfæfing Katelyn sló einnig í gegn á netinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2019 11:00 Katelyn Ohashi hrífur flesta með sér þegar hún tekur gólfæfinguna sína. Bandaríska fimleikakonan Katelyn Ohashi vakti mikla athygli fyrir gólfæfingar sínar sem Vísir sýndi lesendum sínum í gær. Ekki bara á Íslandi heldur út um allan heim. Æfingin hennar er líka einstök blanda af frábærum fimleikum, einstakri útgeislun og skemmtilegum danstöktum. Það er ekki hægt annað en að hrífast með og jafnvel dilla sér í takt.The one-time Olympic hopeful is no stranger to viral fame. A Michael Jackson-themed routine she performed in 2018 now has more than 4 million views on YouTube.https://t.co/wNYU098ZX2 — Chicago Sports (@ChicagoSports) January 15, 2019Netverjar hafa keppst við að deila myndbandinu hér að neðan og lofa frammistöðu hennar sem færði henni fullkomna einkunn eða tíu.Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem netheimurinn missir sig yfir gólfæfingu hjá Katelyn Ohashi. Æfing hennar frá því í fyrra hefur fengið yfir fjórar milljónir spilana á YouTube. Katelyn Ohashi er ekki bara frábær fimleikakona því hún er flottur dansari og mikil sviðskona. Hún notar tónlistina á mjög skemmtilegan hátt í æfingum sínum. Í þessari ársgömlu æfingu sem hún fékk þó „bara“ 9.950 í einkunn er hún í sannkölluðu Michael Jackson stuði. Katelyn Ohashi setti nokkur af frægustu sporum poppkóngsins inn í æfingu sína eins og sporin í Thriller og geimgönguna ógleymanlegu. Þessa Michael Jackson gólfæfingu Katelyn má sjá hér að neðan. Fimleikar Tengdar fréttir Tíu var eiginlega of lág einkunn fyrir þessa fullkomnu gólfæfingu Bandaríska fimleikakonan Katelyn Ohashi bauð upp á fullkomna gólfæfingu í keppni með fimleikaliði UCLA háskólans um helgina og það er ekkert skrýtið að æfing hennar sé komin á flug á samfélagsmiðlum. 14. janúar 2019 12:30 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Bandaríska fimleikakonan Katelyn Ohashi vakti mikla athygli fyrir gólfæfingar sínar sem Vísir sýndi lesendum sínum í gær. Ekki bara á Íslandi heldur út um allan heim. Æfingin hennar er líka einstök blanda af frábærum fimleikum, einstakri útgeislun og skemmtilegum danstöktum. Það er ekki hægt annað en að hrífast með og jafnvel dilla sér í takt.The one-time Olympic hopeful is no stranger to viral fame. A Michael Jackson-themed routine she performed in 2018 now has more than 4 million views on YouTube.https://t.co/wNYU098ZX2 — Chicago Sports (@ChicagoSports) January 15, 2019Netverjar hafa keppst við að deila myndbandinu hér að neðan og lofa frammistöðu hennar sem færði henni fullkomna einkunn eða tíu.Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem netheimurinn missir sig yfir gólfæfingu hjá Katelyn Ohashi. Æfing hennar frá því í fyrra hefur fengið yfir fjórar milljónir spilana á YouTube. Katelyn Ohashi er ekki bara frábær fimleikakona því hún er flottur dansari og mikil sviðskona. Hún notar tónlistina á mjög skemmtilegan hátt í æfingum sínum. Í þessari ársgömlu æfingu sem hún fékk þó „bara“ 9.950 í einkunn er hún í sannkölluðu Michael Jackson stuði. Katelyn Ohashi setti nokkur af frægustu sporum poppkóngsins inn í æfingu sína eins og sporin í Thriller og geimgönguna ógleymanlegu. Þessa Michael Jackson gólfæfingu Katelyn má sjá hér að neðan.
Fimleikar Tengdar fréttir Tíu var eiginlega of lág einkunn fyrir þessa fullkomnu gólfæfingu Bandaríska fimleikakonan Katelyn Ohashi bauð upp á fullkomna gólfæfingu í keppni með fimleikaliði UCLA háskólans um helgina og það er ekkert skrýtið að æfing hennar sé komin á flug á samfélagsmiðlum. 14. janúar 2019 12:30 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Tíu var eiginlega of lág einkunn fyrir þessa fullkomnu gólfæfingu Bandaríska fimleikakonan Katelyn Ohashi bauð upp á fullkomna gólfæfingu í keppni með fimleikaliði UCLA háskólans um helgina og það er ekkert skrýtið að æfing hennar sé komin á flug á samfélagsmiðlum. 14. janúar 2019 12:30