Íhuga að afnema styttri fangelsisdóma Andri Eysteinsson skrifar 12. janúar 2019 18:23 Frá London, höfuðborg Bretlands. Vísir/Andri Eysteinsson Breska dómsmálaráðuneytið íhugar nú að afnema fangelsisdóma þar sem sakborningur er dæmdur til minna en sex mánaða fangelsisvistar. Þarlendir ráðamenn telja að samfélagsþjónusta sé betur til þess fallin að koma í veg fyrir frekari brot en skammtíma fangelsisvist. BBC greinir frá.Fangelsismálastjóri Bretlands, Rory Stewart úr Íhaldsflokknum segir styttri fangelsisdóma „nógu langa til að valda skaða en ekki nógu langa til betrunar“.Samkvæmt grein The Telegraph myndu aðgerðir sem þessar hafa i för með sér að um 30.000 afbrotamenn myndu á ári hverju sleppa við fangelsisvist. Þeir afbrotamenn eru flestir innbrots-, búðar- og/eða vasaþjófar. Dómsmálaráðuneytið breska íhugar nú að banna dómstólum að dæma menn til fangelsisvistar til minna en sex mánaða, nema að um sé að ræða gróf ofbeldismál eða kynferðisbrot. „Einhver fer í fangelsi í þrjár, fjórar vikur, þeir missa húsin sín, vinnuna, fjölskylduna og mannorðið. Almenningur er öruggari ef boðið er upp á góða samfélagsþjónustu auk þess að álag minnkar á fangelsin“, sagði fangelsismálastjórinn Rory Stewart við The Telegraph.Samkvæmt BBC eru yfir 80.000 fangar í Englandi og Wales, yfir helmingur þeirra afplánar nú styttri fangelsisdóma. Bretland England Fangelsismál Wales Mest lesið Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Erlent Fleiri fréttir Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Trump vofir yfir Kanadabúum sem eru á leið í kosningar Sjá meira
Breska dómsmálaráðuneytið íhugar nú að afnema fangelsisdóma þar sem sakborningur er dæmdur til minna en sex mánaða fangelsisvistar. Þarlendir ráðamenn telja að samfélagsþjónusta sé betur til þess fallin að koma í veg fyrir frekari brot en skammtíma fangelsisvist. BBC greinir frá.Fangelsismálastjóri Bretlands, Rory Stewart úr Íhaldsflokknum segir styttri fangelsisdóma „nógu langa til að valda skaða en ekki nógu langa til betrunar“.Samkvæmt grein The Telegraph myndu aðgerðir sem þessar hafa i för með sér að um 30.000 afbrotamenn myndu á ári hverju sleppa við fangelsisvist. Þeir afbrotamenn eru flestir innbrots-, búðar- og/eða vasaþjófar. Dómsmálaráðuneytið breska íhugar nú að banna dómstólum að dæma menn til fangelsisvistar til minna en sex mánaða, nema að um sé að ræða gróf ofbeldismál eða kynferðisbrot. „Einhver fer í fangelsi í þrjár, fjórar vikur, þeir missa húsin sín, vinnuna, fjölskylduna og mannorðið. Almenningur er öruggari ef boðið er upp á góða samfélagsþjónustu auk þess að álag minnkar á fangelsin“, sagði fangelsismálastjórinn Rory Stewart við The Telegraph.Samkvæmt BBC eru yfir 80.000 fangar í Englandi og Wales, yfir helmingur þeirra afplánar nú styttri fangelsisdóma.
Bretland England Fangelsismál Wales Mest lesið Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Erlent Fleiri fréttir Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Trump vofir yfir Kanadabúum sem eru á leið í kosningar Sjá meira