Ástsæll Top Chef-keppandi látinn Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. janúar 2019 10:23 Fatima Ali við keppni í Top Chef. Getty/Paul Trantow Kokkurinn Fatima Ali, sem hlaut áhorfendaverðlaun fyrir þátttöku sína í fimmtándu þáttaröð Top Chef, lést á föstudag eftir baráttu við krabbamein. Ali var 29 ára. Ali er fædd í Pakistan en flutti átján ára til Bandaríkjanna til að læra matreiðslu í New York. Hún var fyrst greind með krabbamein, illkynja æxli í beinum, árið 2017. Ali greindi reglulega frá glímu sinni við krabbamenið í færslum á Instagram og ræddi hana jafnframt í spjallþætti Ellen DeGeneres í nóvember síðastliðnum. View this post on InstagramI know it’s been ages since I posted and most may have figured out why. I’m sick and unfortunately I’m getting sicker. Right now all I need are prayers; prayers that are simple. I hope, because a wish is putting on too much responsibility on the other, that you will somehow find forgiveness in your big heart for whenever I must have hurt you. I thank you a million times over for when you have given me joy. I’ll try to keep everyone updated the best that I possibly can. A post shared by Fatima Ali (@cheffati) on Jan 10, 2019 at 6:58pm PST Þá er Ali þekktust fyrir að vera keppandi í fimmtándu þáttaröð raunveruleikaþáttanna Top Chef sem sýndir eru á bandarísku sjónvarpsstöðinni Bravo. Talsmaður stöðvarinnar staðfesti fregnir af andláti Ali í yfirlýsingu og kom á framfæri samúðarkveðjum til fjölskyldu hennar. Ali var afar vinsæll keppandi í þáttunum og hlaut áhorfendaverðlaun, þ.e. var valin svokallað „fan favourite“, fyrir þátttöku sína. Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Matur Pakistan Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Kokkurinn Fatima Ali, sem hlaut áhorfendaverðlaun fyrir þátttöku sína í fimmtándu þáttaröð Top Chef, lést á föstudag eftir baráttu við krabbamein. Ali var 29 ára. Ali er fædd í Pakistan en flutti átján ára til Bandaríkjanna til að læra matreiðslu í New York. Hún var fyrst greind með krabbamein, illkynja æxli í beinum, árið 2017. Ali greindi reglulega frá glímu sinni við krabbamenið í færslum á Instagram og ræddi hana jafnframt í spjallþætti Ellen DeGeneres í nóvember síðastliðnum. View this post on InstagramI know it’s been ages since I posted and most may have figured out why. I’m sick and unfortunately I’m getting sicker. Right now all I need are prayers; prayers that are simple. I hope, because a wish is putting on too much responsibility on the other, that you will somehow find forgiveness in your big heart for whenever I must have hurt you. I thank you a million times over for when you have given me joy. I’ll try to keep everyone updated the best that I possibly can. A post shared by Fatima Ali (@cheffati) on Jan 10, 2019 at 6:58pm PST Þá er Ali þekktust fyrir að vera keppandi í fimmtándu þáttaröð raunveruleikaþáttanna Top Chef sem sýndir eru á bandarísku sjónvarpsstöðinni Bravo. Talsmaður stöðvarinnar staðfesti fregnir af andláti Ali í yfirlýsingu og kom á framfæri samúðarkveðjum til fjölskyldu hennar. Ali var afar vinsæll keppandi í þáttunum og hlaut áhorfendaverðlaun, þ.e. var valin svokallað „fan favourite“, fyrir þátttöku sína.
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Matur Pakistan Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira