Jokic óstöðvandi og Warriors vann tíunda leikinn í röð Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. janúar 2019 09:30 Nikola Jokic Vísir/Getty Það voru tveir stórleikir á dagskrá NBA deildarinnar í nótt en alls fóru fimm leikir fram. Miðherjinn öflugi, DeMarcus Cousins, sneri aftur á körfuboltavöllinn nýverið eftir að hafa verið lengi frá vegna meiðsla og hann minnti á sig í stórleik Golden State Warriors og Boston Celtics. Cousins setti niður 15 stig og tók 8 fráköst á þeim 23 mínútum sem hann spilaði auk þess að fá 5 villur. Kevin Durant var stigahæstur með 33 stig en meistararnir gerðu heldur betur góða ferð til Boston og unnu fjögurra stiga sigur, 111-115. Kyrie Irving var atkvæðamestur heimamanna með 32 stig og 10 stoðsendingar. Í hinum stórleiknum hafði Denver Nuggets betur gegn Philadelphia 76ers, 126-110, en Sixers lék án Joel Embiid og Jimmy Butler. Serbinn stóri og stæðilegi, Nikola Jokic, var algjörlega óstöðvandi með 32 stig, 18 fráköst og 10 stoðsendingar. Úrslit næturinnar New Orleans Pelicans 114-126 San Antonio Spurs Memphis Grizzlies 106-103 Indiana Pacers Boston Celtics 111-115 Golden State Warriors Denver Nuggets 126-110 Philadelphia 76ers Portland Trail Blazers 120-111 Atlanta Hawks NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Það voru tveir stórleikir á dagskrá NBA deildarinnar í nótt en alls fóru fimm leikir fram. Miðherjinn öflugi, DeMarcus Cousins, sneri aftur á körfuboltavöllinn nýverið eftir að hafa verið lengi frá vegna meiðsla og hann minnti á sig í stórleik Golden State Warriors og Boston Celtics. Cousins setti niður 15 stig og tók 8 fráköst á þeim 23 mínútum sem hann spilaði auk þess að fá 5 villur. Kevin Durant var stigahæstur með 33 stig en meistararnir gerðu heldur betur góða ferð til Boston og unnu fjögurra stiga sigur, 111-115. Kyrie Irving var atkvæðamestur heimamanna með 32 stig og 10 stoðsendingar. Í hinum stórleiknum hafði Denver Nuggets betur gegn Philadelphia 76ers, 126-110, en Sixers lék án Joel Embiid og Jimmy Butler. Serbinn stóri og stæðilegi, Nikola Jokic, var algjörlega óstöðvandi með 32 stig, 18 fráköst og 10 stoðsendingar. Úrslit næturinnar New Orleans Pelicans 114-126 San Antonio Spurs Memphis Grizzlies 106-103 Indiana Pacers Boston Celtics 111-115 Golden State Warriors Denver Nuggets 126-110 Philadelphia 76ers Portland Trail Blazers 120-111 Atlanta Hawks
NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira