Vilja fjölga skattþrepum og hækka skattleysismörk Jóhann K. Jóhannsson skrifar 7. febrúar 2019 11:59 Stefán Ólafsson, hagfræðingur sýndi nokkrar leiðir hvernig breytingar í skattkerfinu yrðu fjármagnaðar. Stefán er annars skýrsluhöfunda. Vísir/Vilhelm Efling stéttarfélag leggur til að tekið verði upp fjölþátta skattkerfi og að gerðar verði gagngerar breytingar á skattkerfinu í heild sinni fyrst ekki sé svigrúm til skattalækkanna. Breytingarnar gætu skilað tuttugu þúsund króna lækkun staðgreiðslu hjá tekjulægstu hópunum.Niðurstöður skýrsluhöfunda er útfærð umbótaáætlun til að ná fram sanngjarnara og skilvirkara skattkerfi en nú, er að því fram kemur í skýrslunni sem kynnt var í morgun. Með tillögunum er leitast við að leiðrétta að hluta þá tilfærslu á skattbyrgði sem orðið hefur og að láglaunafólk og lífeyrisþegar fái að minnsta kosti tuttugu þúsund króna lækkun staðgreiðslu kostnaðar verði tillögurnar að veruleika.Indriði H. Þorláksson, hagfræðingur er annar skýrsluhöfundaVísir/Vilhelm„Okkar helstu tillögur er það að gera breytingar á fjölmörgum þáttum skattkerfisins. Kannski fyrst og fremst tekjuskattskerfinu í þeim tilgangi að lækka skattbyrðina á neðri hluta skalans, reyndar er gert ráð fyrir að það verði lækkun eða lítil breyting á öllum obbanum kannski í 80-90% af launþegum ,“ sagði Indriði H. Þorláksson, hagfræðingur og annar skýrsluhöfunda. Þá yrði lítil breyting á skattbyrði næstu 5 prósentanna, en tekjuhæstu 5 prósentin fengju hækkaða skattbyrði. Indriði segir hins vegar að ekki sé svigrúm til skattalækkana. „Breytingarnar sem við leggjum til eða tökum undir er að fjölga skatt þrepunum. Byrja á skattþrepi sem er lægra heldur en núverand lægsta skattþrep. það myndi hækka skattleysismörkin, en auk þess að þá gerum við ráð fyrir að, og sýnum fram á að það sé hægt að afla þessara tekna, sem að tapast út úr tekjuskattskerfinu með því að auka jöfnuð, hækka skatta á fjármagn og tekjur þeirra sem hafa háar tekjur í samfélaginu,“ sagði Indriði.Tillögurnar ganga út á að horfið yrði frá núverandi tveggja þrepa skattkerfi, og persónuafsláttur og skattleysismörk hækkuð. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður EflingarVísir/VilhelmHalda áfram að sækja á atvinnurekendur Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar segir tillögurnar ekki ganga á kröfu stéttarfélagsins um beinar prósentu- eða krónutölulaunahækkanir í kjaraviðræðunum sem nú standa yfir. „Mín afstaða er sú, og hún er mjög afdráttarlaus og eindregin, að við sækjum fram á atvinnurekendur til þess að fá þær launahækkanir sem við sannalega eigum inni en jafnframt er það bara mikilvægt pólitískt réttlætismál að skattkerfið verði raunverulega það jöfnunartæki sem það á að vera,“ sagði Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. Skýrslu Eflingar má lesa í heild sinni hér Kjaramál Skattar og tollar Tengdar fréttir Tekur undir varnaðarorð seðlabankastjóra um verkföll og miklar launahækkanir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, tekur undir þau orð Más Guðmundssonar, seðlabankastjóra, að verkföll og launahækkanir langt umfram svigrúm yrðu áfall fyrir þjóðarbúskapinn. 6. febrúar 2019 14:19 Vongóður þótt staðan sé tvísýn Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins ætlar ekki að ræða opinberlega einstakar tölur sem ræddar hafa verið við samningaborðið. Í gær greindu verkalýðsforingjar frá því að SA vilji lækka yfirvinnuálagsprósentu úr 80% í 66%. 5. febrúar 2019 18:45 Kjaraviðræður á betri stað en margir óttuðust Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að viðræður við þau félög sem vísuðu deilunni til ríkissáttasemjara hafi gengið hægar en við önnur félög. 3. febrúar 2019 11:17 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Efling stéttarfélag leggur til að tekið verði upp fjölþátta skattkerfi og að gerðar verði gagngerar breytingar á skattkerfinu í heild sinni fyrst ekki sé svigrúm til skattalækkanna. Breytingarnar gætu skilað tuttugu þúsund króna lækkun staðgreiðslu hjá tekjulægstu hópunum.Niðurstöður skýrsluhöfunda er útfærð umbótaáætlun til að ná fram sanngjarnara og skilvirkara skattkerfi en nú, er að því fram kemur í skýrslunni sem kynnt var í morgun. Með tillögunum er leitast við að leiðrétta að hluta þá tilfærslu á skattbyrgði sem orðið hefur og að láglaunafólk og lífeyrisþegar fái að minnsta kosti tuttugu þúsund króna lækkun staðgreiðslu kostnaðar verði tillögurnar að veruleika.Indriði H. Þorláksson, hagfræðingur er annar skýrsluhöfundaVísir/Vilhelm„Okkar helstu tillögur er það að gera breytingar á fjölmörgum þáttum skattkerfisins. Kannski fyrst og fremst tekjuskattskerfinu í þeim tilgangi að lækka skattbyrðina á neðri hluta skalans, reyndar er gert ráð fyrir að það verði lækkun eða lítil breyting á öllum obbanum kannski í 80-90% af launþegum ,“ sagði Indriði H. Þorláksson, hagfræðingur og annar skýrsluhöfunda. Þá yrði lítil breyting á skattbyrði næstu 5 prósentanna, en tekjuhæstu 5 prósentin fengju hækkaða skattbyrði. Indriði segir hins vegar að ekki sé svigrúm til skattalækkana. „Breytingarnar sem við leggjum til eða tökum undir er að fjölga skatt þrepunum. Byrja á skattþrepi sem er lægra heldur en núverand lægsta skattþrep. það myndi hækka skattleysismörkin, en auk þess að þá gerum við ráð fyrir að, og sýnum fram á að það sé hægt að afla þessara tekna, sem að tapast út úr tekjuskattskerfinu með því að auka jöfnuð, hækka skatta á fjármagn og tekjur þeirra sem hafa háar tekjur í samfélaginu,“ sagði Indriði.Tillögurnar ganga út á að horfið yrði frá núverandi tveggja þrepa skattkerfi, og persónuafsláttur og skattleysismörk hækkuð. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður EflingarVísir/VilhelmHalda áfram að sækja á atvinnurekendur Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar segir tillögurnar ekki ganga á kröfu stéttarfélagsins um beinar prósentu- eða krónutölulaunahækkanir í kjaraviðræðunum sem nú standa yfir. „Mín afstaða er sú, og hún er mjög afdráttarlaus og eindregin, að við sækjum fram á atvinnurekendur til þess að fá þær launahækkanir sem við sannalega eigum inni en jafnframt er það bara mikilvægt pólitískt réttlætismál að skattkerfið verði raunverulega það jöfnunartæki sem það á að vera,“ sagði Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. Skýrslu Eflingar má lesa í heild sinni hér
Kjaramál Skattar og tollar Tengdar fréttir Tekur undir varnaðarorð seðlabankastjóra um verkföll og miklar launahækkanir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, tekur undir þau orð Más Guðmundssonar, seðlabankastjóra, að verkföll og launahækkanir langt umfram svigrúm yrðu áfall fyrir þjóðarbúskapinn. 6. febrúar 2019 14:19 Vongóður þótt staðan sé tvísýn Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins ætlar ekki að ræða opinberlega einstakar tölur sem ræddar hafa verið við samningaborðið. Í gær greindu verkalýðsforingjar frá því að SA vilji lækka yfirvinnuálagsprósentu úr 80% í 66%. 5. febrúar 2019 18:45 Kjaraviðræður á betri stað en margir óttuðust Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að viðræður við þau félög sem vísuðu deilunni til ríkissáttasemjara hafi gengið hægar en við önnur félög. 3. febrúar 2019 11:17 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Tekur undir varnaðarorð seðlabankastjóra um verkföll og miklar launahækkanir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, tekur undir þau orð Más Guðmundssonar, seðlabankastjóra, að verkföll og launahækkanir langt umfram svigrúm yrðu áfall fyrir þjóðarbúskapinn. 6. febrúar 2019 14:19
Vongóður þótt staðan sé tvísýn Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins ætlar ekki að ræða opinberlega einstakar tölur sem ræddar hafa verið við samningaborðið. Í gær greindu verkalýðsforingjar frá því að SA vilji lækka yfirvinnuálagsprósentu úr 80% í 66%. 5. febrúar 2019 18:45
Kjaraviðræður á betri stað en margir óttuðust Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að viðræður við þau félög sem vísuðu deilunni til ríkissáttasemjara hafi gengið hægar en við önnur félög. 3. febrúar 2019 11:17