Lærði að ferðast ein eftir skilnað Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 5. febrúar 2019 13:46 Bryndís Alexanders nýtur einverunnar og næsta ferðalag er til Berlínar að hlaupa hálft maraþon. Það getur fylgt því einmanaleiki að skilja við maka sinn og hjá mörgum er stórt skref að læra að vera einsamall. Bryndís Alexandersdóttir gekk í gegnum skilnað fyrir fjórum árum og ákvað að læra að ferðast ein í kjölfarið og varði meðal annars heilli viku ein í Róm í kringum áramótin. Hún segir að breyta þurfi umræðunni um einveru, hún sé ekki tabú. Eftir skilnaðinn upplifði Bryndís mikla ferðaþrá. Á þessum tímamótum myndaðist svigrúm og meiri tími fyrir einveru. Það var tvennt í stöðunni, bíða eftir að finna ferðafélaga eða þá læra að ferðast ein. „Það sem er erfiðast í þessu er að vera einn með sjálfum sér í fyrstu skiptin. Það er aðallega af því að samfélagið segir okkur alltaf að við eigum að vera í hóp eða pörum. Þegar þú ferð út að borða eða í bíó þá sérðu alltaf að fólk er saman. Svo eru auðvitað alltaf einstaklingar í samfélaginu sem að hafa aldrei neinn til að vera með eða kjósa að vera einir. Það er ekkert athugavert við það,“ segir hún. Bryndís segist stundum upplifa í kringum sig að fólk eigi það til að upplifa óöryggi í einverunni. Hún bendir þó á að oft eru það bara eigin hugsanir að þvælast fyrir. „Ég sat einu sinni inni á ofsalega fallegum veitingastað í París. Ég sat ein og hugsað: ég er búin að sitja hérna í þrjá klukkutíma, hlusta á fallega tónlist, ein að borða ofsalega góðan mat og það er ekkert vandræðalegt og ekkert vont í því. Þetta er ekki eins hræðilegt og ég kannski hélt í byrjun,“ segir hún. Á Facebook síðu sinni vakti hún athygli áþessum ferðalögum sínum og ákvað að bjóða öðrum aðstoð. „Þetta er bara spurningin um að vera ekki að hugsa of mikið um það hvað öðrum finnist um að maður er einn. Í útlöndum kannski frekar en á Íslandi, ég veit það ekki, þá er bara fullt af fólki sem er einsamalt, bæði að ferðast vegna vinnu eða bara í fríi. Það er ekki svona tabú að vera einn,“ segir hún. Ferðalög Tengdar fréttir Bryndís ráðin aðstoðarmaður forstjóra Meniga Undanfarin ár hefur Bryndís Alexandersdóttir starfað sem verkefnastjóri í innleiðingarverkefnum hjá Meniga. 16. nóvember 2015 14:00 Var að hlusta á Pál Óskar og Moniku þegar Monika bankaði upp á og bjargaði jólunum Bryndís Alexandersdóttir ákvað að skella sér upp í sumarbústað á aðfangadagsmorgun. Þar ætlaði hún að halda jólin ein þangað til hörpuleikarinn ástsæli Monika Abendroth dúkkaði upp, 26. desember 2017 22:00 Mest lesið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira
Það getur fylgt því einmanaleiki að skilja við maka sinn og hjá mörgum er stórt skref að læra að vera einsamall. Bryndís Alexandersdóttir gekk í gegnum skilnað fyrir fjórum árum og ákvað að læra að ferðast ein í kjölfarið og varði meðal annars heilli viku ein í Róm í kringum áramótin. Hún segir að breyta þurfi umræðunni um einveru, hún sé ekki tabú. Eftir skilnaðinn upplifði Bryndís mikla ferðaþrá. Á þessum tímamótum myndaðist svigrúm og meiri tími fyrir einveru. Það var tvennt í stöðunni, bíða eftir að finna ferðafélaga eða þá læra að ferðast ein. „Það sem er erfiðast í þessu er að vera einn með sjálfum sér í fyrstu skiptin. Það er aðallega af því að samfélagið segir okkur alltaf að við eigum að vera í hóp eða pörum. Þegar þú ferð út að borða eða í bíó þá sérðu alltaf að fólk er saman. Svo eru auðvitað alltaf einstaklingar í samfélaginu sem að hafa aldrei neinn til að vera með eða kjósa að vera einir. Það er ekkert athugavert við það,“ segir hún. Bryndís segist stundum upplifa í kringum sig að fólk eigi það til að upplifa óöryggi í einverunni. Hún bendir þó á að oft eru það bara eigin hugsanir að þvælast fyrir. „Ég sat einu sinni inni á ofsalega fallegum veitingastað í París. Ég sat ein og hugsað: ég er búin að sitja hérna í þrjá klukkutíma, hlusta á fallega tónlist, ein að borða ofsalega góðan mat og það er ekkert vandræðalegt og ekkert vont í því. Þetta er ekki eins hræðilegt og ég kannski hélt í byrjun,“ segir hún. Á Facebook síðu sinni vakti hún athygli áþessum ferðalögum sínum og ákvað að bjóða öðrum aðstoð. „Þetta er bara spurningin um að vera ekki að hugsa of mikið um það hvað öðrum finnist um að maður er einn. Í útlöndum kannski frekar en á Íslandi, ég veit það ekki, þá er bara fullt af fólki sem er einsamalt, bæði að ferðast vegna vinnu eða bara í fríi. Það er ekki svona tabú að vera einn,“ segir hún.
Ferðalög Tengdar fréttir Bryndís ráðin aðstoðarmaður forstjóra Meniga Undanfarin ár hefur Bryndís Alexandersdóttir starfað sem verkefnastjóri í innleiðingarverkefnum hjá Meniga. 16. nóvember 2015 14:00 Var að hlusta á Pál Óskar og Moniku þegar Monika bankaði upp á og bjargaði jólunum Bryndís Alexandersdóttir ákvað að skella sér upp í sumarbústað á aðfangadagsmorgun. Þar ætlaði hún að halda jólin ein þangað til hörpuleikarinn ástsæli Monika Abendroth dúkkaði upp, 26. desember 2017 22:00 Mest lesið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira
Bryndís ráðin aðstoðarmaður forstjóra Meniga Undanfarin ár hefur Bryndís Alexandersdóttir starfað sem verkefnastjóri í innleiðingarverkefnum hjá Meniga. 16. nóvember 2015 14:00
Var að hlusta á Pál Óskar og Moniku þegar Monika bankaði upp á og bjargaði jólunum Bryndís Alexandersdóttir ákvað að skella sér upp í sumarbústað á aðfangadagsmorgun. Þar ætlaði hún að halda jólin ein þangað til hörpuleikarinn ástsæli Monika Abendroth dúkkaði upp, 26. desember 2017 22:00