Hrósar Katrínu Tönju: Fengu að sjá meistarann sem þau komu til að sjá Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2019 12:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram/fittestincapetown Katrín Tanja Davíðsdóttir stóðst pressuna og tryggði sér glæsilegan sigur á CrossFit mótinu „Fittest in Cape Town“ um síðustu helgi. Sigurinn færði henni sæti á heimsleikunum næsta haust. Brian Friend hefur gert upp mótið á heimasíðu mótsins og hann fer þar vel yfir keppnina í karla- og kvennaflokki. Katrín Tanja er að sjálfsögðu í aðalhlutverki í umfjöllun hans um kvennaflokkinn. Brian segir að það hafi verið skynsamlegt hjá Katrínu að koma á þetta mót í Höfðaborg og tryggja sig þar inn á heimsleikana á móti þar sem engin af hennar helstu keppinautum tóku þátt. View this post on InstagramStill reliving the past weekend which was so bloody LEKKER - If you missed any of the action via the live stream or social media @coachbrianfriend who has been covering the competition for us with recaps of each day, has written a KIF recap of the weekend. - Kiff: A word that is derived from the Afrikaans word for poison,`gif'. The word evolved into kiff describing anything that is bad or wicked or simply the best. - Link in bio. #CrossFit #fittestincapetown #fict #sanctionals #capetown #fict2019 A post shared by Fittest in Cape Town (@fittestincapetown) on Feb 4, 2019 at 10:45pm PST „Þetta var útreiknað hjá Katrínu og hennar liði. Nú fær hún líka sex mánuði til að undirbúa sig fyrir heimsleikana sem hún getur fyrst allra unnið í þriðja sinn,“ skrifaði Brian Friend á fittestincapetown.com. Brian segir að Katrín hafi verið í óvenjulegri stöðu eftir tvær greinar enda aðeins í fimmta sæti af fimmtán keppendum. „Katrín var líkari sjálfri sér á degi tvö þar sem hún kláraði bæði sjóinn og hæðina með glæsibrag. Katrín vissi samt vel af þeim Miu Akerlund og Alessandra Pichelli sem voru líka komnar í gang.“ Katrín Tanja var aðeins með sex stiga forystu fyrir síðasta daginn og það leit út fyrir mjög spennandi lokabaráttu. „Á lokadeginum fengu áhorfendur mótsins að sjá meistarann sem þau komu til að sjá. Katrín tók öll völd frá fyrstu sekúndu í fyrstu grein dagsins og sendi strax sterk skilaboð til keppinauta sinna. Ekki bara þeim sem voru að keppa við hana á þessu móti því hún kláraði lokadaginn frábærlega með því að vinna tvær greinar og enda í fimmta sæti í lokagreininni,“ skrifaði Brian og bætti við. „Með þessum sigri þá sendi Katrín skilaboð til allra kvennanna í úrvalshópnum í CrossFit heiminum. Þau eru: Ég er hérna enn þá, ég er enn að berjast og ég verð tilbúin,“ skrifaði Brian en þá má finna allan pistil hans hér. View this post on InstagramHere is your ladies podium for Crossfit Fittest in Cape Town 2019. 1. @katrintanja (856) 2. @miaakerlund (802) 3. @alessandrapichelli (802) - A full in-depth recap of the days events and how things unfolded will be posted shortly. - #crossfit #fittestincapetown #fittestinafrica #sanctionals #roadtomadison A post shared by Fittest in Cape Town (@fittestincapetown) on Feb 2, 2019 at 10:24am PST CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja enn á toppnum en forskotið minnkaði eftir „Díönu“ Katrín Tanja Davíðsdóttir varð í fjórða sæti í morgun í fimmtu greininni á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“. 1. febrúar 2019 10:45 Auðvitað tæklaði okkar kona Mitch Buchannon með stæl Katrín Tanja Davíðsdóttir jók forskot sitt á toppnum á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ með því að vinna sína aðra grein í röð. 31. janúar 2019 15:45 Katrín komin inn á heimsleikana með sigri í Suður-Afríku Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin með þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit í ágúst eftir að hún vann Fittest in Cape Town mótið sem fram fór í Suður-Afríku síðustu daga. 2. febrúar 2019 17:30 Forskot Katrínar komið niður í sex stig og lokadagurinn á morgun Munurinn sex stig og lokaþrautirnar á morgun. 1. febrúar 2019 19:50 Katrín Tanja: Nú getum við verið vinir aftur Katrín Tanja Davíðsdóttir varð um helgina fyrsti íslenski CrossFit keppandinn til að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í Madison í ágúst. 4. febrúar 2019 14:00 Katrín Tanja jók forskotið sitt í „Gildrunni“ Katrín Tanja Davíðsdóttir er nú komin með 24 stiga forskot í efsta sætinu á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 1. febrúar 2019 16:24 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Sport Fleiri fréttir Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Dagskráin í dag: Körfubolti og bestu lið Skotlands Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir stóðst pressuna og tryggði sér glæsilegan sigur á CrossFit mótinu „Fittest in Cape Town“ um síðustu helgi. Sigurinn færði henni sæti á heimsleikunum næsta haust. Brian Friend hefur gert upp mótið á heimasíðu mótsins og hann fer þar vel yfir keppnina í karla- og kvennaflokki. Katrín Tanja er að sjálfsögðu í aðalhlutverki í umfjöllun hans um kvennaflokkinn. Brian segir að það hafi verið skynsamlegt hjá Katrínu að koma á þetta mót í Höfðaborg og tryggja sig þar inn á heimsleikana á móti þar sem engin af hennar helstu keppinautum tóku þátt. View this post on InstagramStill reliving the past weekend which was so bloody LEKKER - If you missed any of the action via the live stream or social media @coachbrianfriend who has been covering the competition for us with recaps of each day, has written a KIF recap of the weekend. - Kiff: A word that is derived from the Afrikaans word for poison,`gif'. The word evolved into kiff describing anything that is bad or wicked or simply the best. - Link in bio. #CrossFit #fittestincapetown #fict #sanctionals #capetown #fict2019 A post shared by Fittest in Cape Town (@fittestincapetown) on Feb 4, 2019 at 10:45pm PST „Þetta var útreiknað hjá Katrínu og hennar liði. Nú fær hún líka sex mánuði til að undirbúa sig fyrir heimsleikana sem hún getur fyrst allra unnið í þriðja sinn,“ skrifaði Brian Friend á fittestincapetown.com. Brian segir að Katrín hafi verið í óvenjulegri stöðu eftir tvær greinar enda aðeins í fimmta sæti af fimmtán keppendum. „Katrín var líkari sjálfri sér á degi tvö þar sem hún kláraði bæði sjóinn og hæðina með glæsibrag. Katrín vissi samt vel af þeim Miu Akerlund og Alessandra Pichelli sem voru líka komnar í gang.“ Katrín Tanja var aðeins með sex stiga forystu fyrir síðasta daginn og það leit út fyrir mjög spennandi lokabaráttu. „Á lokadeginum fengu áhorfendur mótsins að sjá meistarann sem þau komu til að sjá. Katrín tók öll völd frá fyrstu sekúndu í fyrstu grein dagsins og sendi strax sterk skilaboð til keppinauta sinna. Ekki bara þeim sem voru að keppa við hana á þessu móti því hún kláraði lokadaginn frábærlega með því að vinna tvær greinar og enda í fimmta sæti í lokagreininni,“ skrifaði Brian og bætti við. „Með þessum sigri þá sendi Katrín skilaboð til allra kvennanna í úrvalshópnum í CrossFit heiminum. Þau eru: Ég er hérna enn þá, ég er enn að berjast og ég verð tilbúin,“ skrifaði Brian en þá má finna allan pistil hans hér. View this post on InstagramHere is your ladies podium for Crossfit Fittest in Cape Town 2019. 1. @katrintanja (856) 2. @miaakerlund (802) 3. @alessandrapichelli (802) - A full in-depth recap of the days events and how things unfolded will be posted shortly. - #crossfit #fittestincapetown #fittestinafrica #sanctionals #roadtomadison A post shared by Fittest in Cape Town (@fittestincapetown) on Feb 2, 2019 at 10:24am PST
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja enn á toppnum en forskotið minnkaði eftir „Díönu“ Katrín Tanja Davíðsdóttir varð í fjórða sæti í morgun í fimmtu greininni á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“. 1. febrúar 2019 10:45 Auðvitað tæklaði okkar kona Mitch Buchannon með stæl Katrín Tanja Davíðsdóttir jók forskot sitt á toppnum á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ með því að vinna sína aðra grein í röð. 31. janúar 2019 15:45 Katrín komin inn á heimsleikana með sigri í Suður-Afríku Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin með þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit í ágúst eftir að hún vann Fittest in Cape Town mótið sem fram fór í Suður-Afríku síðustu daga. 2. febrúar 2019 17:30 Forskot Katrínar komið niður í sex stig og lokadagurinn á morgun Munurinn sex stig og lokaþrautirnar á morgun. 1. febrúar 2019 19:50 Katrín Tanja: Nú getum við verið vinir aftur Katrín Tanja Davíðsdóttir varð um helgina fyrsti íslenski CrossFit keppandinn til að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í Madison í ágúst. 4. febrúar 2019 14:00 Katrín Tanja jók forskotið sitt í „Gildrunni“ Katrín Tanja Davíðsdóttir er nú komin með 24 stiga forskot í efsta sætinu á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 1. febrúar 2019 16:24 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Sport Fleiri fréttir Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Dagskráin í dag: Körfubolti og bestu lið Skotlands Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Sjá meira
Katrín Tanja enn á toppnum en forskotið minnkaði eftir „Díönu“ Katrín Tanja Davíðsdóttir varð í fjórða sæti í morgun í fimmtu greininni á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“. 1. febrúar 2019 10:45
Auðvitað tæklaði okkar kona Mitch Buchannon með stæl Katrín Tanja Davíðsdóttir jók forskot sitt á toppnum á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ með því að vinna sína aðra grein í röð. 31. janúar 2019 15:45
Katrín komin inn á heimsleikana með sigri í Suður-Afríku Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin með þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit í ágúst eftir að hún vann Fittest in Cape Town mótið sem fram fór í Suður-Afríku síðustu daga. 2. febrúar 2019 17:30
Forskot Katrínar komið niður í sex stig og lokadagurinn á morgun Munurinn sex stig og lokaþrautirnar á morgun. 1. febrúar 2019 19:50
Katrín Tanja: Nú getum við verið vinir aftur Katrín Tanja Davíðsdóttir varð um helgina fyrsti íslenski CrossFit keppandinn til að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í Madison í ágúst. 4. febrúar 2019 14:00
Katrín Tanja jók forskotið sitt í „Gildrunni“ Katrín Tanja Davíðsdóttir er nú komin með 24 stiga forskot í efsta sætinu á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 1. febrúar 2019 16:24