Sjáðu sárasta húðflúr helgarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2019 22:30 Stuðningsfólk Los Angeles Rams. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty/Harry How Einn stuðningsmaður Los Angeles Rams liðsins vaknaði upp við vondan draum en svo varð dagurinn enn verri. Los Angeles Rams átti frábært tímabil og komst alla leið í Super Bowl. Slök frammistaða liðsins í Super Bowl í nótt setti aftur á móti svartan blett á tímabilið. Tapið var mjög sárt fyrir þá lykilleikmenn liðsins sem náðu sér engan veginn á strik sem og fyrir þjálfarann Sean McVay en þessi ungi þjálfari var tekinn í kennslustund af reynsluboltanum Bill Belichick sem var að vinna Super Bowl í sjötta sinn. ´ Tapið var hins vegar örugglega sárast fyrir einn sigurvissan stuðningsmann Los Angeles Rams liðsins. Sá hinn sami var aðeins of fljótur á sér og fékk sér stórt og mikið húðflúr í tilefni af væntalegum sigri Rams-liðsins. Húðflúrið má sjá hér fyrir neðan en Darren Rovell fékk myndina senda og birti á Twitter-reikningi sínum. Monday after the Super Bowl is always a tough wakeup call. Could be worse. You could be this guy. pic.twitter.com/Z1H1e429uR — Darren Rovell (@darrenrovell) February 4, 2019 Það eru samt smá líkur á að húðflúrið sleppi fyrir horn en Los Angeles Rams vinnur Super Bowl á næsta ári þá ætti hann að geta bætt við einu „V-i“ því á næsta ári fer Super Bowl fram í 54. sinn. Það er hins vegar eitt ár í það og á meðan þarf umræddur stuðningsmaður Los Angeles Rams að ganga um með þetta óheppilega húðflúr. Húðflúr NFL Ofurskálin Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Fleiri fréttir Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Sjá meira
Einn stuðningsmaður Los Angeles Rams liðsins vaknaði upp við vondan draum en svo varð dagurinn enn verri. Los Angeles Rams átti frábært tímabil og komst alla leið í Super Bowl. Slök frammistaða liðsins í Super Bowl í nótt setti aftur á móti svartan blett á tímabilið. Tapið var mjög sárt fyrir þá lykilleikmenn liðsins sem náðu sér engan veginn á strik sem og fyrir þjálfarann Sean McVay en þessi ungi þjálfari var tekinn í kennslustund af reynsluboltanum Bill Belichick sem var að vinna Super Bowl í sjötta sinn. ´ Tapið var hins vegar örugglega sárast fyrir einn sigurvissan stuðningsmann Los Angeles Rams liðsins. Sá hinn sami var aðeins of fljótur á sér og fékk sér stórt og mikið húðflúr í tilefni af væntalegum sigri Rams-liðsins. Húðflúrið má sjá hér fyrir neðan en Darren Rovell fékk myndina senda og birti á Twitter-reikningi sínum. Monday after the Super Bowl is always a tough wakeup call. Could be worse. You could be this guy. pic.twitter.com/Z1H1e429uR — Darren Rovell (@darrenrovell) February 4, 2019 Það eru samt smá líkur á að húðflúrið sleppi fyrir horn en Los Angeles Rams vinnur Super Bowl á næsta ári þá ætti hann að geta bætt við einu „V-i“ því á næsta ári fer Super Bowl fram í 54. sinn. Það er hins vegar eitt ár í það og á meðan þarf umræddur stuðningsmaður Los Angeles Rams að ganga um með þetta óheppilega húðflúr.
Húðflúr NFL Ofurskálin Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Fleiri fréttir Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Sjá meira