Katrín Tanja: Nú getum við verið vinir aftur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2019 14:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir einbeitt á svipinn í keppninni um helgina. Mynd/Instagram/fittestincapetown Katrín Tanja Davíðsdóttir varð um helgina fyrsti íslenski CrossFit keppandinn til að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í Madison í ágúst. Katrín Tanja hefur unnið heimsleikana tvisvar sinnum og fær nú tækifæri að verða sú fyrsta til að vinna þá í þriðja sinn. Katrín Tanja tryggði sér sætið með því að vinna CrossFit mótið „Fittest In Cape Town“ í Höfðaborg í Suður-Afríku. Katrín Tanja er nú ein af fjórum konum sem hafa tryggt sig inn ein hinar eru Samantha Briggs sem gerði það á CrossFit mótinu í Dúbaí í desember, Tia-Clair Toomey, sem gerði það á í Miami um þar síðustu helgi og Madeline Sturt se, gerði það á ástralska CrossFit mótinu. Katrín hafði betur efti hörkukeppni við hina sænsku Miu Akerlund sem keppir nú fyrir Sameinuðu arabísku furstadæmin. Katrín þakkaði henni fyrir harða keppni inn á Instagram. „3, 2, 1 og við getum verið vinir aftur. Þessi æfing reyndi fyrir alvöru á okkur Miu Akerlund,“ skrifaði Katrín Tanja á ensku eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram3,2,1, D O N E & we can be friends again! This one got me & @miaakerlund reeeeal good: - 3x (3:00 on / 2:00 off) 15 cal assault bike 7 Ring MU Max burpee box overs in remaining time or until you hit 50 reps. - Always love some good lil spicy intervals @fittestincapetown @crossfitgames // Photo: @nick_beswick A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Feb 3, 2019 at 9:10am PST Katrín Tanja gerði líka upp mótið í annarri færslu. „Þetta var mikil keppni frá upphafi til enda og ég vil líka ekki hafa það öðruvísi. Mjög spennt af hafa tryggt sér farseðilinn aftur á heimsleikana. 2019 tímabilið er byrjað,“ skrifaði Katrín Tanja og þakkaði fyrir allan stuðninginn sem hún fékk um helgina. „Ég vildi að þið vissuð öll hversu miklu máli þetta skiptir mig. Ég var líka svo heppin að hafa allt liðið mitt með mér,“ skrifaði Katrín eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramIt was a race from start to finish & I wouldn’t have it any other way! Excited to have punched a ticket back to the CROSSFIT GAMES! 2019 season has officially started. - And thank you guys so much for all of the cheers this weekend I wish all of you knew how much they mean to me. xxx - Ps what a lucky girl to have my whole team with me! #BuiltByBergeron @benbergeron @okeefmr @aerobiccapacity @hinshaw363 @fittestincapetown @crossfitgames // Photo: @nick_beswick A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Feb 2, 2019 at 1:34pm PST View this post on InstagramHere is your ladies podium for Crossfit Fittest in Cape Town 2019. 1. @katrintanja (856) 2. @miaakerlund (802) 3. @alessandrapichelli (802) - A full in-depth recap of the days events and how things unfolded will be posted shortly. - #crossfit #fittestincapetown #fittestinafrica #sanctionals #roadtomadison A post shared by Fittest in Cape Town (@fittestincapetown) on Feb 2, 2019 at 10:24am PST CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja byrjar lokadaginn vel Katrín Tanja Davíðsdóttir jók forystu sína á ný á Fittest in Cape Town mótinu í CrossFit í morgun. Katrín vann fyrstu grein dagsins, áttundu grein mótsins, og er nú með 54 stiga forystu á toppnum. 2. febrúar 2019 11:00 Katrín vann aðra greinina í röð Katrín Tanja Davíðsdóttir vann níundu og næst síðustu grein Fittest in Cape Town mótsins í CrossFit og er því svo gott sem búin að tryggja sér sigur í mótinu fyrir loka greinina. 2. febrúar 2019 13:48 Katrín komin inn á heimsleikana með sigri í Suður-Afríku Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin með þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit í ágúst eftir að hún vann Fittest in Cape Town mótið sem fram fór í Suður-Afríku síðustu daga. 2. febrúar 2019 17:30 Katrín Tanja byrjar vel í Höfðaborg og „Mitch Buchannon“ er næstur Katrín Tanja Davíðsdóttir er í efsta sæti eftir fyrstu þrjár greinararnir á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 31. janúar 2019 12:30 Katrín Tanja jók forskotið sitt í „Gildrunni“ Katrín Tanja Davíðsdóttir er nú komin með 24 stiga forskot í efsta sætinu á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 1. febrúar 2019 16:24 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Sport Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Fleiri fréttir Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Dagskráin í dag: Körfubolti og bestu lið Skotlands Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir varð um helgina fyrsti íslenski CrossFit keppandinn til að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í Madison í ágúst. Katrín Tanja hefur unnið heimsleikana tvisvar sinnum og fær nú tækifæri að verða sú fyrsta til að vinna þá í þriðja sinn. Katrín Tanja tryggði sér sætið með því að vinna CrossFit mótið „Fittest In Cape Town“ í Höfðaborg í Suður-Afríku. Katrín Tanja er nú ein af fjórum konum sem hafa tryggt sig inn ein hinar eru Samantha Briggs sem gerði það á CrossFit mótinu í Dúbaí í desember, Tia-Clair Toomey, sem gerði það á í Miami um þar síðustu helgi og Madeline Sturt se, gerði það á ástralska CrossFit mótinu. Katrín hafði betur efti hörkukeppni við hina sænsku Miu Akerlund sem keppir nú fyrir Sameinuðu arabísku furstadæmin. Katrín þakkaði henni fyrir harða keppni inn á Instagram. „3, 2, 1 og við getum verið vinir aftur. Þessi æfing reyndi fyrir alvöru á okkur Miu Akerlund,“ skrifaði Katrín Tanja á ensku eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram3,2,1, D O N E & we can be friends again! This one got me & @miaakerlund reeeeal good: - 3x (3:00 on / 2:00 off) 15 cal assault bike 7 Ring MU Max burpee box overs in remaining time or until you hit 50 reps. - Always love some good lil spicy intervals @fittestincapetown @crossfitgames // Photo: @nick_beswick A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Feb 3, 2019 at 9:10am PST Katrín Tanja gerði líka upp mótið í annarri færslu. „Þetta var mikil keppni frá upphafi til enda og ég vil líka ekki hafa það öðruvísi. Mjög spennt af hafa tryggt sér farseðilinn aftur á heimsleikana. 2019 tímabilið er byrjað,“ skrifaði Katrín Tanja og þakkaði fyrir allan stuðninginn sem hún fékk um helgina. „Ég vildi að þið vissuð öll hversu miklu máli þetta skiptir mig. Ég var líka svo heppin að hafa allt liðið mitt með mér,“ skrifaði Katrín eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramIt was a race from start to finish & I wouldn’t have it any other way! Excited to have punched a ticket back to the CROSSFIT GAMES! 2019 season has officially started. - And thank you guys so much for all of the cheers this weekend I wish all of you knew how much they mean to me. xxx - Ps what a lucky girl to have my whole team with me! #BuiltByBergeron @benbergeron @okeefmr @aerobiccapacity @hinshaw363 @fittestincapetown @crossfitgames // Photo: @nick_beswick A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Feb 2, 2019 at 1:34pm PST View this post on InstagramHere is your ladies podium for Crossfit Fittest in Cape Town 2019. 1. @katrintanja (856) 2. @miaakerlund (802) 3. @alessandrapichelli (802) - A full in-depth recap of the days events and how things unfolded will be posted shortly. - #crossfit #fittestincapetown #fittestinafrica #sanctionals #roadtomadison A post shared by Fittest in Cape Town (@fittestincapetown) on Feb 2, 2019 at 10:24am PST
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja byrjar lokadaginn vel Katrín Tanja Davíðsdóttir jók forystu sína á ný á Fittest in Cape Town mótinu í CrossFit í morgun. Katrín vann fyrstu grein dagsins, áttundu grein mótsins, og er nú með 54 stiga forystu á toppnum. 2. febrúar 2019 11:00 Katrín vann aðra greinina í röð Katrín Tanja Davíðsdóttir vann níundu og næst síðustu grein Fittest in Cape Town mótsins í CrossFit og er því svo gott sem búin að tryggja sér sigur í mótinu fyrir loka greinina. 2. febrúar 2019 13:48 Katrín komin inn á heimsleikana með sigri í Suður-Afríku Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin með þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit í ágúst eftir að hún vann Fittest in Cape Town mótið sem fram fór í Suður-Afríku síðustu daga. 2. febrúar 2019 17:30 Katrín Tanja byrjar vel í Höfðaborg og „Mitch Buchannon“ er næstur Katrín Tanja Davíðsdóttir er í efsta sæti eftir fyrstu þrjár greinararnir á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 31. janúar 2019 12:30 Katrín Tanja jók forskotið sitt í „Gildrunni“ Katrín Tanja Davíðsdóttir er nú komin með 24 stiga forskot í efsta sætinu á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 1. febrúar 2019 16:24 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Sport Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Fleiri fréttir Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Dagskráin í dag: Körfubolti og bestu lið Skotlands Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Katrín Tanja byrjar lokadaginn vel Katrín Tanja Davíðsdóttir jók forystu sína á ný á Fittest in Cape Town mótinu í CrossFit í morgun. Katrín vann fyrstu grein dagsins, áttundu grein mótsins, og er nú með 54 stiga forystu á toppnum. 2. febrúar 2019 11:00
Katrín vann aðra greinina í röð Katrín Tanja Davíðsdóttir vann níundu og næst síðustu grein Fittest in Cape Town mótsins í CrossFit og er því svo gott sem búin að tryggja sér sigur í mótinu fyrir loka greinina. 2. febrúar 2019 13:48
Katrín komin inn á heimsleikana með sigri í Suður-Afríku Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin með þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit í ágúst eftir að hún vann Fittest in Cape Town mótið sem fram fór í Suður-Afríku síðustu daga. 2. febrúar 2019 17:30
Katrín Tanja byrjar vel í Höfðaborg og „Mitch Buchannon“ er næstur Katrín Tanja Davíðsdóttir er í efsta sæti eftir fyrstu þrjár greinararnir á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 31. janúar 2019 12:30
Katrín Tanja jók forskotið sitt í „Gildrunni“ Katrín Tanja Davíðsdóttir er nú komin með 24 stiga forskot í efsta sætinu á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 1. febrúar 2019 16:24