Stærsti fentanýlfundur sögunnar Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. febrúar 2019 07:15 Efnin voru falin meðal mexíkóskra matvæla. Ap/Mamta Popat Landamæraverðir á suðurlandamærum Bandaríkjanna greindu frá því í gærkvöldi að þeir hafi lagt hald á 114 kíló af lyfinu fentanýl en aldrei hefur verið lagt hald á meira magn lyfsins í einu lagi. Fyrra met hljóðaði upp á um 66 kíló. Fentanýl er ein útbreiddasta tegundin af slíkum ópíóðalyfjum sem ollið hafa faraldri í Bandaríkjunum og víðar um heim síðustu ár. Talið er að um 16 þúsund manns hafi orðið fentanýl að bráð í Bandaríkjunum árið 2016. Landamæraverðir lýstu því á blaðamannafundi í gær að styrkleiki fentanýlsins sem fannst í gær hafi verið slíkur að það hefði hæglega geta orðið einhverjum að bana. Söluandvirði efnanna sem haldlögð voru er þrjár og hálf milljón dollara. Í sömu smyglsendingu var einnig verið að smygla tæpum 180 kílóum af metamfetamíni. Mexíkóskir smyglhringir eru einna helst sagðir flytja fíkniefnin til Bandaríkjanna í fólksbílum eða í kerrum. Fentanýlkílóin 114 sem fundust í gær voru þannig falin í leynilegu hólfi bifreiðar sem ætlað var að flytja mexíkósk matvæli yfir landamærin. Donald Trump Bandaríkjaforseti þakkaði landamæravörðum fyrir vel unnin störf á Twitter-síðu sinni í gærkvöld.Our great U.S. Border Patrol Agents made the biggest Fentanyl bust in our Country's history. Thanks, as always, for a job well done!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 1, 2019 Bandaríkin Lyf Mexíkó Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira
Landamæraverðir á suðurlandamærum Bandaríkjanna greindu frá því í gærkvöldi að þeir hafi lagt hald á 114 kíló af lyfinu fentanýl en aldrei hefur verið lagt hald á meira magn lyfsins í einu lagi. Fyrra met hljóðaði upp á um 66 kíló. Fentanýl er ein útbreiddasta tegundin af slíkum ópíóðalyfjum sem ollið hafa faraldri í Bandaríkjunum og víðar um heim síðustu ár. Talið er að um 16 þúsund manns hafi orðið fentanýl að bráð í Bandaríkjunum árið 2016. Landamæraverðir lýstu því á blaðamannafundi í gær að styrkleiki fentanýlsins sem fannst í gær hafi verið slíkur að það hefði hæglega geta orðið einhverjum að bana. Söluandvirði efnanna sem haldlögð voru er þrjár og hálf milljón dollara. Í sömu smyglsendingu var einnig verið að smygla tæpum 180 kílóum af metamfetamíni. Mexíkóskir smyglhringir eru einna helst sagðir flytja fíkniefnin til Bandaríkjanna í fólksbílum eða í kerrum. Fentanýlkílóin 114 sem fundust í gær voru þannig falin í leynilegu hólfi bifreiðar sem ætlað var að flytja mexíkósk matvæli yfir landamærin. Donald Trump Bandaríkjaforseti þakkaði landamæravörðum fyrir vel unnin störf á Twitter-síðu sinni í gærkvöld.Our great U.S. Border Patrol Agents made the biggest Fentanyl bust in our Country's history. Thanks, as always, for a job well done!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 1, 2019
Bandaríkin Lyf Mexíkó Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira